Fréttablaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 23. júní 2003 27
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Ýmislegt
Hestaleigan Kiðafelli fyrir 2-5 manns.
Skemmtilegir hestar, fallegar reiðleiðir.
S. 566 6096
■ ■ Húsgögn
Borðstofusett og skenkur óskast fyrir
lítið.Uppl í s:868-2747
Glæsilegur eins árs hornsófi úr Tekk til
sölu vegna flutnings. Verðhugmynd
150þ. kostaði nýr 300þ. uppl í síma
5576035.
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Glæsilegir kjólar á brúðir og brúðar-
meyjar, skór og slör, samkvæmiskj. og
mömmusett. st. S-XL. s. 567 4727.
www.prinsessan.is Opið virkadaga 11-
18 og laugardaga 11-15.
■ ■ Hestamennska
Hestaferðir daglega jafnt fyrir vana
sem óvana. Aðeins 120 km. frá Rvk. Allt
malbikað. www.leirubakki.is
■ ■ Fyrir veiðimenn
Laus veiðileyfi í Vesturröst: Grenlækur
(flóðið) og Brúará í landi Spóastaða.
Sími 551 6770, skoðið www.armenn.is
SPORTMENNISLANDS.IS kynna, veiði-
leyfi í frábærar ár, veiðiferðir erlendis,
golfferðir erlendis, árshátíðarferðir er-
lendis, afþreyingarferðir erlendis, 30 ára
reynsla
■ ■ Húsnæði í boði
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Þorlákshöfn. Einbýli Básavegi 31 til
langtímaleigu. Topphús, 190 fm á einni
hæð með ræktaðri lóð. S. 568 1245.
Glæsil. 200m2 eign í Seljahverfi.
Garður, há tré, grillpallur, verönd. Ná-
lægt Mjódd. http://hus.telelot.com Ath.
fyrri birting röng vefsíðuslóð - hefur nú
verið leiðrétt.
Falleg 87 fm., 3 herb íbúð á jarðhæð í
Rimahverfi til leigu. Sanngjarnt verð.
Uppl. Helgi 895-5741
■ ■ Húsnæði óskast
Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð til
leigu á Stór Reykjavíkursvæðinu.Reglu-
söm.Uppl. í s:695-4303
Lítil einstaklingsíbúð á höfuðborgar-
svæðinu óskast í langtímaleigu fyrir
konu á besta aldri. Greiðslugeta 50.000
kr á mánuði Uppl. í síma 847-6455
■ ■ Húsnæði til sölu
Til sölu einbýlishús í litlu sjávarþorpi
fyrir norðan. Tilvalið fyrir einstaklinga
eða félög. Upplýsingar í síma
6938232/4652137
Akureyri: Einbýlishús á góðum stað.
Endurnýjað frá grunni. Í nýlegri viðbygg-
inu er hársnyrtistofa, tæki og innrétting-
ar til sölu. 4624408/4621949
■ ■ Sumarbústaðir
Stórar sumarhúsalóðir til sölu á
Signýjarstöðum í Borgarfirði. Ekki skógi
vaxnar. Hentar vel fyrir ræktunarfólk.
Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Uppl.
435 1218 / 893 0218.
Nýtt fallegt bjálkahús á tveim hæð-
um, verönd og svölum í landi Háls í
Kjós. Hitatúpa og rafmagn, skipti á íbúð
í Reykjav. Verð 6,9 mil. S. 847 7510.
■ ■ Atvinna í boði
Rauða Torgið vill kaupa spennandi
upptökur kvenna. Þú hljóðritar hvenær
sem er í síma 535-9969. Nánari uppl.
einnig á raudatorgid.is og á skrif-
stofu, s. 564-0909.
Þæginleg aukavinna Lámarks tölvu og
enskukunnáta æskileg. Uppl: 869-0366
Óska eftir að ráða trésmiði. Uppl. í s.
893 7825.
Fríar smáauglýsingar www.appelsin-
ugult.is
Til sölu tæki til gluggaþvotta húsa allt
að 5 hæðum. Gott tækifæri til auka eða
sumarvinnu. Áhugavert fyrir húsfélög.
Uppl í s. 554 1741 og 896 1741
■ ■ Einkamál
Erosnudd s. 847 4449. Opið frá 11-18.
Fagleg þjónusta. Tímapantarnir og uppl.
hjá Nínu og Kötu í s. 847 4449.
/Tilkynningar/Atvinna
/Húsnæði
/Tómstundir & ferðir
/Heimilið
HERBALIFE
Allar vörur á lager
Selfoss:
Unnur S: 899-3182
alltaf.topdiet.is
Hafnarfjörður
Hanna Jóna S: 694-6940
viltu.topdiet.is
RVK/ Breiðholt
Hildur S: 866-8106
RVK/ Vogar-Sund
Rannveig S: 891-9920
rannsy.topdiet.is
RVK/ Miðbær
Edda S: 861-7513 / 820-7547
friskur.topdiet.is
Visa / Euro
rað/auglýsingar
Höfðaskóli Skagaströnd
Sími: 452-2800
Fax: 452-2782
Íþr.hús: 452 2750
Okkur vantar kennara!
Höfðaskóli er vel búinn til kennslu,
með öflugt tölvuver, bókasafn og gott
íþróttahús. Við erum að leita að metn-
aðarfullum kennurum til að kenna á
unglingastigi. Kennslugreinar eru m.a.
stærðfræði, íslenska, danska og sam-
félagsfræði. Skólinn er þátttakandi í
þróunarverkefni um fjölbreytta
kennsluhætti þar sem áhersla er lögð
á samvinnunám og aukna færni í
lestri. Í boði er hagstæð húsaleiga og
flutningsstyrkur.
Upplýsingar veita
Stella Á. Kristjánsdóttir skólastjóri
v.s. 452 2800, h.s. 565 4708, gsm. 869 4671
og Ólafur Bernódusson aðstoðarskólastjóri
v.s. 452-2800, gsm. 899 3172.
Hægt er að senda fyrirspurnir á
hofdaskoli@skagastrond.is.
Umsóknir sendist til Höfðaskóla Skagaströnd
545. Umsóknarfrestur er til 30. júní n.k.
Starfslaun
listamanna hjá
Reykjavíkurborg
Auglýst er eftir umsóknum um
starfslaun listamanna hjá
Reykjavíkurborg.
Menningarmálanefnd Reykjavíkur velur þá
listamenn er starfslaun hljóta.
Þeir einir koma til greina við úthlutun starfs-
launa sem búsettir eru í Reykjavík.
Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir
listamenn sem starfslaun hljóta skuldbinda
sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á með-
an þeir njóta starfslaunanna.
Úthlutun starfslauna fer fram í byrjun nóvem-
ber og greiðslur hefjast í ársbyrjun 2004.
Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Reykja-
víkurborgar www.reykjavik.is og í upplýsinga-
þjónustu Ráðhússins.
Umsókn og fylgigögn skulu hafa borist menn-
ingarmálanefnd Reykjavíkur, Ráðhúsi Reykja-
víkur, 101 Rvk, eigi síðar en kl. 16.30, þ. 1.
september 2003, merkt „Starfslaun lista-
manna hjá Reykjavíkurborg - umsókn“
Sölufólk á öllum aldri
Okkur vantar sölufólk bæði í dag- og
kvöldverkefni. Þjálfun, aðstoð, kennsla.
Nánari upplýsingar í síma 590 8000 milli
kl. 10.00 - 12.00 virka daga.
BM ráðgjöf ehf.
Ármúla 36, Reykjavík.
105-02 Flókagata
Hrefnugata
Kjartansgata
Skeggjagata
105-05 Mánagata
Rauðarárstígur
Vífilsgata
105-40 Hamrahlíð
Stigahlíð
107-07 Birkimelur
Reynimelur
Víðimelur
230-21 Aðalgata
Hringbraut
Kirkjuteigur
Melteigur
200-67 Kársnesbraut
Litlavör
Laust frá 25. júní
101-22 Blómvallagata
Hofsvallagata
Hrannarstígur
101-22 Hávallagata
Hólavallagata
Landakotsspítali
Túngata
260-05 Brekkustígur
Norðurstígur
Reykjanesvegur
Þórustígur
230-17 Faxabraut
Mávabraut
220-31 Birkiberg
Burknaberg
Klettaberg
Traðarberg
Laust frá 27. júní
230-15 Austurbraut
Faxabraut
Hringbraut
Hólabraut
Njarðargata
Sólvallagata
Fréttablaðið óskar eftir
blaðberum í eftirtalin hverfi
Einnig
vantar fólk
í afleysingar
og á biðlista
Fréttablaðið — dreifingardeild
Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520