Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 13
Hagkaupum Piparsósa BrauðosturKotasæla 200g Alpa smjör Camembert 20% afsláttur á kassa 2fyrir199kr/stk 189kr/stk 199kr/stk Piparsósan er bragðmikil og matarmikil ostasósa sem bragðast vel með öllum mat, jafnt heit sem köld. Kotasæla hentar vel í brauðbakstur, grænmetissalöt og ábætisrétti. Camembert er ljúfengur sem ábætisostur, borinn fram einn sér, með kexi og ávöxtum eða djúpsteiktur með brauði. Brauðostur er bragðmildur ostur sem er mjög góður á brauð og kex, einn sér eða í matargerð og bakstur. Alpa smjör er hrein íslensk náttúruafurð sem hentar mjög vel ofan á brauðið og í hvers kyns matargerð og bakstur. Meistarakokkarnir Bjarni Kristinsson, Brynjar Eymundsson, Gissur Guðmundsson og Ragnar Ómarsson munu elda ljúfenga rétti fyrir viðskiptavini 17.-19. júlí í Skeifu, Kringlu og Smáralind. Hagkaupa Mjólkurfræðingar verða á ferðinni og fræða viðskiptavini um mjólkurafurðir. Fígúran Gotti verður á ferðinni og gefur börnum óvæntan glaðning. Mikið af vörukynningum og óvæntum uppákomum í verslunum Hagkaupa.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.