Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 18. júlí 2003 25 Land Rover Discovery TD árg. 2000 ek. 75 þkm. Sjálfsk. álfelgur, CD, krókur, 32” dekk, kraftkbbur ofl. áhvílandi 2300 verð nú 2890!!! Bíll.is Malarhöfða 2, 112 Rvk. Sími: 577 3777 www.bill.is Coleman Cheyenne, 2003, eitt með öllum, sólarrafhlöðu, sjónvarpsloftnet, sólskyggni, geislaspilari, bremsuheili, 220w. www.toppbilar.is Toppbílar, Funahöfða 5, S:587-2000. Eigum mikið magn af fellihýsum, Coleman Redwood 2001 með öllu, Cheyenne 1999, Palomino Colt, Pony og Yearling. Sjón er sögu ríkari. www.toppbilar.is Toppbílar, Funahöfða 5, S:587-2000. Toppbílar Funahöfða 5, 110 Rvk. Sími: 587 2000 www.toppbilar.is ■ ■ Bílar til sölu Volvo FL611 árgerð 1993 til sölu. Ek- inn 256 þús. Vörukassi, vörulyfta og kælitæki. Góður bíll. Verð 1.200.000 án vsk. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 515 7074 eða 893 4435. Subaru Impreza WRX árg. ‘01, ek:40þ. Gott verð. Uppl. í síma 699-8604 Til sölu Land Rover discovery TD 5 Series 2 ‘01 ekinn 33 þ. 35” breyttur. Ýmis aukabúnaður. verð 3,4 mil.s 861 1020. Toyota Corolla GT ‘86 til sölu, góð vetrard. fylgja, einn af fáum, vel með farinn bíll. s. 869 0899. Til sölu gott eintak Galant ‘87 Uppl. í s. 867 0465. VW Polo 1,4. Árg. 1998 ek. 55.000. Sjálfskiptur, 5 dyra, verð 650.000. Uppl. í s. 5525781 Til sölu Kia Shuma árg. ‘00, ssk,1800 vél,CD,rafm. í öllu. Ek.aðeins 18 þ. Í eigu eldri manns frá upphafi. Verð 860 þús. og góður stgr.afsl.s.862 3412 Toyota Corolla ‘89. Þarfnast smá lag- færingar. Verð 60 þ. Uppl. í síma 899 9701. MUSSO Grand Luxe, dísel, nýskr. 02/2002 33” dekk, ekinn 14 þ, ýmis aukabúnaður, verð 3.390 þ, mögul. taka fellihýsi uppí, s: 862 4188 VW Pólo ‘98 til sölu ekinn 58 þ. vel með farinn, topp eintak, vetrard. fylgja. Ásdís í s. 669 9241. Toyota Hilux árg.’91 til sölu. Sk.’04. Br. f. 36”. Verð tilboð. Uppl. í síma 694 2603 og 863 6056. Til sölu MMC Colt ‘92 3ja dyra hvítu, e. 160 þ. í góðu standi. Uppl. í s. 820 5404. Toyota Corolla árg. ‘88, til sölu í góðu lagi. ek:188þ., fæst á sanngjörnu verði. Sími:696-4787 Til sölu Opel Zafira Arctic Edition upp- hækkaður ‘01 ssk. ekinn 30 þ. verð 1980 þ. s. 861 6351. Colt ‘92 ekinn 140 þ. 5 gíra, rafmagns- topplúga, álf., svartur, fallegur og góður! V-180 þ. stgr. S. 896 8568. ■ ■ Bílar óskast Óska eftir Toyota Carinu E dísel ‘95- 97 helst gegn yfirtöku. Uppl. í s. 868 3592. Óska eftir bíl á verðbili 0-100 þ. má þarfnast lagfæringar. Uppl. í s. 690 6386. Óska eftir bíl. Má þarfnast lagfæring- ar,staðgreiðsla í boði. Sími 6954727 Óska eftir frúaarbíl á sanngjörnu verði, mjög gjarnan Toyotu Yaris, 5 dyra árg. 2000 -2002. Upplýsingar í síma 660-5912 og 660-5913. Öryrkja vantar góðan ssk. bíl. verð- hugmynd 250 þ. Uppl. eh. í s. 561 1525, 898 3536. Óska eftir góðum bíl á verðbilinu 100- 250 þús.stgr.Þarf að vera skoð. og í góðu standi.s. 897 4110/864 9595. smá/auglýsingar Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18 Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22 og laugardaga og sunnudaga 10-22 5157500 /Keypt & selt SJÓNVARP Notkun blótsyrða í sjón- varpi hefur aukist mikið og hefur slæm áhrif á samskiptahæfni fólks. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar breska fjölmiðlaeftir- litins Mediawatch-uk. Tæplega 40 árum eftir að orðið „fuck“ heyrðist fyrst í sjónvarpi er það nú orðið að daglegu brauði í eyrum breskra sjónvarpsáhorf- enda, að sögn eftirlitsins. „Þessi þróun tengist eðlilegri þróun tungumálsins ekkert. Notkun blótsyrða, kláms og ofbeldis í sjón- varpinu hefur aukist jafnt og þétt þrátt fyrir mótbárur meirihluta al- mennings,“ sagði í skýrslunni. „Áhrifin sem þetta hefur haft á menntunarstaðla og samskipta- hæfileika eru hrikaleg.“ Er foreldr- um kennt um að leyfa börnum sín- um að horfa á slíkt efni margar klukkustundir á dag í sjónvarpinu og í tölvum. Í rannsókninni voru skoðaðar 60 kvikmyndir á fimm sjón- varpsrásum á sex mánaða tíma- bili. Sú mynd sem hafði yfir að ráða flestum blótsyrðum var „Goodfellas“ eftir Martin Scor- sese með alls 212 f-orð. Skammt á hæla hennar kom „Reservoir Dogs“ eftir Quentin Tarantino með 197 f-orð. Myndin „Point Break“ með Patrick Swayze í að- alhlutverki sló hins vegar öll met hvað varðar hraða blóts- yrða. Að því er kom fram í skýrslunni náðist af þeim sökum ekki að skrásetja þau öll. ■ GOODFELLAS 212 f-orð voru notuð í myndinni. F-orðið var fyrst notað í bresku sjónvarpi árið 1965 þeg- ar gagnrýnandinn Kenneth Tynan notaði það í viðtali í beinni útsendingu á BBC. Aukinn fjöldi blótsyrða í sjónvarpi: Hrikaleg áhrif á samskiptahæfileika FREEMAN VERÐLAUNAÐUR Bandaríski leikarinn Morgan Freeman var kampakátur þegar hann tók á móti verð- launum fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á kvikmyndahátíð í Tékklandi á dögunum. Nýjasta hlutverk Freeman er í myndinni „Bruce Almighty“ við hlið spéfuglsins Jim Carrey.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.