Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 24
SJÓNVARP Simon Cowell, vægðar- lausi dómarinn í þáttunum Americ- an Idol, ætlar að skrifa bók um reynslu sína í dómarasætinu. Talið er að Cowell fái í sinn hlut litlar 250 milljónir króna fyrir bókina, sem mun heita „Ég vil ekki vera dónalegur“ eða „I Don’t Mean to Be Rude.“ Eldri bróðir Cowell, Tony, mun aðstoða við skrift- irnar, en hann er blaða- maður. Auk þess að fjalla um Americ- an Idol mun Cowell einnig veita lesendum sínum ráðlegg- ingar um það hvernig hægt er að slá í gegn í tón- listarbransanum. Í bókinni verður einnig rakinn 25 ára langur starfs- ferill Cowell sem umboðsmaður og framkvæmdastjóri í tón- listarbransanum. Þess má geta að nýir s t e f n u m ó t a þ æ t t i r, Cupid, sem framleiddir eru af fyrirtæki Cowell, Simcow Ltd., voru frumsýndir á CBS- sjónvarpsstöðinni í síðustu viku. Hlutu þeir minna áhorf en búist hafði verið við. ■ 18. júlí 2003 FÖSTUDAGUR Sigríður Hagalín Björnsdóttir,fréttaritari Ríkisútvarpsins í Kaupmannahöfn, hefur nef fyrir fréttum. Kemur á óvart í hverjum pistli. Nú síðast í viðtölum við ís- lensk ungmenni í ævintýraleit í gamla höfuðstaðnum. Þau halda hópinn, vinna á daginn, kaupa svo ódýran bjór í Brugsen og drekka í sólinni. Gömul saga og ný. Sigríður Hagalín er fulltrúi þeirra gilda í fjölmiðlun sem stefna að skemmtilegri fram- setningu frétta burtséð frá inni- haldi. Aðrir útvarpsmenn gætu margt af Sigríði lært. En hún er að vísu náttúrutalent. Kaupmannahöfn kom einnigvið sögu í Kastljósinu í fyrra- kvöld. Þar tókust Jón Magnússon lögmaður og Birgir Ármannsson alþingismaður á um samkeppni Flugleiða og Iceland Express. Höfðu báðir nokkuð til síns máls þó málstaður Jóns væri betri. Sótti hann að Birgi, sem varðist fimlega. Komust báðir ósærðir frá. Þarna sýndi Kastljósið sínarbestu hliðar. Varpaði upp máli dagsins og velti til og frá án mála- lenginga. Spyrlarnir í jafnvægi og allir sólbrúnir. Ánægjulegur og upplýsandi þáttur. Lifi samkeppn- in. Líka á ljósvakanum. Stöð 2 sýnir enn einn sjúkrahús-þáttinn. Strong Medicine fjallar um fólk sem er alvarlega veikt og vill ekki viðurkenna það. Lækn- arnir eru líka sumir með sár á sál- inni. Gaman væri að sjá svona ís- lenskan þátt. Gæti fjallað um hér- aðslækni sem væri líka dýralækn- ir. Til dæmis í Biskupstungum. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ er ánægður með fréttaritarann í gamla höfuðstaðnum. Fjör í Kaupmannahöfn 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 700 klúbburinn 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.30 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 20.00 Gillette-sportpakkinn 20.30 Inside Schwartz (3:13) (Allt um Schwartz) 21.00 Breathtaking (Hrífandi) Aðal- hlutverk: Joanne Whalley, Lorraine Pilk- ington, Neil Dudgeon. Leikstjóri: David Green. 2000. 22.40 Prophecy II (Spádómurinn 2) Þegar hinum illa engli Gabríel verður ljóst að engillinn Daníel hefur getið barn með hjúkrunarkonunni Valerie verður hann æfur af reiði. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Jennifer Beals. Leik- stjóri: Greg Spence. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 The Prophecy 3 (Spádómurinn 3) Á himni ríkir stríð og á jörðu hyggst Pyriel, engill tortímingarinnar, ná völdum og útrýma mannkyninu. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Vincent Spano. Leik- stjóri: Patrick Lussier. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (17:24) 13.00 Rod Stewart á tónleikum 13.55 Jag (5:25) 14.40 The Agency (12:22) 15.20 Thieves (6:10) (Þjófar) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Dark Angel (5:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 6 (9:24) (Vinir) 20.00 The Simpsons (3:22) 20.30 George Lopez (14:28) 20.55 Bernie Mac (4:22) 21.20 Hidden Hills (4:18) (Hulduhólar) 21.50 Just Shoot Me (19:22) (Hér er ég) 22.15 Hi-Life (Lifað hátt) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Campbell Scott, Moira Kelly, Michelle Durning, Eric Stoltz. Leikstjóri: Roger Hedden. 1998. Bönnuð börnum. 23.40 X-Men (Ofurmennin) Aðalhlut- verk: Patrick Stewart, Hugh Jackman, Ian McKellen, Famke Janssen. Leikstjóri: Bryan Singer. 2000. Bönnuð börnum. 1.20 The Silence of the Lambs (Lömbin þagna) Þrælmögnuð mynd sem hlaut alls 5 Óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Jodie Foster, Scott Glenn. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Of Love and Shadow (Ást og skuggar) Aðalhlutverk: Antonio Bander- as, Jennifer Connelly, Camilo Gallardo. Leikstjóri: Betty Caplan. 1994. Bönnuð börnum. 5.00 Friends 6 (9:24) (Vinir) 5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.10 When Harry Met Sally 8.00 My Left Foot 10.00 A Dog of Flanders 12.00 Someone Like You 14.00 When Harry Met Sally 16.00 My Left Foot 18.00 A Dog of Flanders 20.00 Someone Like You 22.00 Pootie Tang 0.00 Lost Souls 2.00 Rules of Engagement 4.05 Pootie Tang 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Stöð 2 21.55 Skjár Einn 21.00 Í kvöld kl. 21.00 sýnir Skjár Einn gamanþáttinn According to Jim. Í þættinum í kvöld eru Jim, Andy og Dana að horfa á sjónvarpið þegar Cheryl segir Jim að hann þurfi að halda ræðu um starf sitt í skólanum hjá Gracie. Kyle rekur skyndilega við og Jim ger- ist mjög stoltur, lofar og prísar Kyle og útskýrir fyrir Cheryl hvað fret er mikilvægt. Jim fær þá snilldarhugmynd að finna upp fretdúkku. 18.30 Hjartsláttur á ferð og flugi 19.30 Charmed 21.00 According to Jim 21.30 The Drew Carey Show 22.00 Hljómsveit Íslands (e) Hljóm- sveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá SkjásEins. Í honum er fylgst með hinni svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólfur þessi á sér það markmið eitt í lífinu að gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og við fáum að fylgjast með því hvernig honum gengur. 22.30 The King of Queens (e) 23.00 Nátthrafnar 23.00 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 23.25 Titus (e) 23.50 First Monday (e) 0.30 Law & order: Criminal Intent (e) 1.15 Law & Order SVU (e) Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lögreglumönn- um við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu saka- menn eru sóttir til saka af einvalaliði sak- sóknara. 8.00 Opna breska meistaramótið í golfi Bein útsending frá St. George’s- golfvellinum í Sandwich í Kent. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Anna í Grænuhlíð (1:26) (Anne: The Animated Series) Kanadískur teikni- myndaflokkur. 18.30 Einu sinni var... - Uppfinninga- menn (19:26) (Il était une fois.... les découvreurs) Frönsk teiknimyndasyrpa um þekkta hugvitsmenn og afrek þeirra. Í þessum þætti er fjallað um Marconi og hljóðbylgjurnar. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Á indíánaslóðum (Wind River) Bandarísk bíómynd frá 1998. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og gerist á slóðum indíána í Wyoming.Leik- stjóri: Tom Shell. Meðal leikenda eru Blake Heron, Russell Means, Wes Studi, Devon Gummersall og Karen Allen. 21.55 Geimskipið – Kynslóðirnar (Star Trek: Generations). Meðal leikenda eru Patrick Stewart, Jonathan Frakes, Brent Spiner, LeVar Burton, Michael Dorn, Mar- ina Sirtis, Malcolm McDowell og William Shatner. 23.50 Vandinn við Henry (Regarding Henry). Aðalhlutverk: Harrison Ford og Annette Bening. e. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Bandaríska bíómyndin Geim- ferðin – Kynslóðirnar (Star Trek – Generations) var gerð árið 1994. Á 23. öld lenda áhöfn og farþegar á geimskipinu Enter- prise í miklum hremmingum í jómfrúrferð þess um geiminn og Kirk kafteinn ferst. Löngu seinna á Kafteinn Picard í höggi við brjálaðan vísindamann í tortím- ingarham en eini maðurinn sem getur hjálpað honum hefur verið dauður í 78 ár. Leikstjóri er Dav- id Carson og meðal leikenda eru Patrick Stewart, Jonathan Frakes, Brent Spiner, LeVar Burton, Michael Dorn, Marina Sirtis, Malcolm McDowell og William Shatner. Geimferðin – Kynslóðirnar According to Jim 24 ■ Spyrlarnir í jafnvægi og all- ir sólbrúnir.          !"    " "#$%!&  ' '  #   & ()*)+,  !& #  #%   -  )  !"   Simon Cowell skrifar bók: Fær 250 millj- ónir í vasann COWELL Simon Cowell samþykkti nýverið að sinna dómgæslu í American Idol næstu þrjú árin.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.