Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 18.07.2003, Blaðsíða 17
ótroðnar slóðir... ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 14 07 06 /2 00 3 Smáralind mán.-fös. kl. 11-19 lau. kl. 11-18 sun. kl. 13-18 Glæsibæ mán.-fös. kl. 10-18 lau. kl. 10-16 OPIÐ www.utilif.is Smáralind - Glæsibæ Sími 545 1550 og 545 1500 Þeir sem fara High Peak - Dakota Frábært fjölskyldutjald. Stórt fortjald sem opnast á tvo vegu. Létt og fyrirferðarlítið. Auðvelt í uppsetningu. Verð: 3ja manna 24.990 kr. 4ra manna 29.990 kr. 5 manna 34.990 kr. ...nota alvöru útbúnað og nýta sér ráð sérfræðinga. High Peak Sonic Góður fjölskyldupoki fyrir sumar, vor og haust. Mesta kuldaþol -10°C. Þyngd 2,1 kg. Verð áður 6.990 kr. Tilboð 5.990 kr. Meindl Malaysia Léttir og liprir gönguskór, góðir í útileguna. Verð áður 12.990 kr. Tilboð 9.990 kr. High Peak Tvöföld vindsæng með velúráferð. Stærð 137x188 cm. Verð áður 3.990 kr. Tilboð 2.990 kr. FÖSTUDAGUR 18. júlí 2003 Vín frá Suður-Afríku hafa notiðmikilla vinsælda undanfarin ár og er meginástæðan sú að þessi vel gerðu vín eru á afar hagstæðu verði. Einn af betri framleiðendum landsins er Bon Courage, sem hefur verið stjórn- að í tvær aldir af afkomendum franskra innflytjenda. Hér á landi fást nokkur vín frá þessum framleiðanda í ÁTVR. Hvítvínið Bon Courage Sauvignon Blanc fæst í flestum vínbúðum og kostar 990 kr. Það er ferskt og létt með sætum und- irtón og hentar vel með kjúklingaréttum, skelfiski hvers konar og reyktum laxi. Rauðvínið Bon Courage Shiraz fæst í Heiðrúnu og Kringlunni og kostar 1.190 kr. Þetta er mikið vín með ríkulegu bragði af berj- um og hentar sérlega vel með steikum, gröfnu lambakjöti, lambakjötspottréttum og kröft- ugum ostum. Einnig tilvalið með hvers kon- ar grilluðu og bragðmiklu kjöti. ■ Verðið á íslensku grænmeti er ílágmarki þessa dagana, að sögn Aðalsteins Guðmundssonar, sölustjóra hjá Sölufélaginu. Því er tilvalið að nýta sér það að búa til gómsætt salat úr íslensku græn- meti. „Á markað er einnig að koma nýtt blómkál, gulrætur og spegilkál. Erlent grænmeti er einnig flutt inn en það eru fram- boð og eftirspurn sem stjórna verðinu,“ segir Aðalsteinn. Í sumar hafa skilyrði til rækt- unar verið mjög góð og því er grænmetið fyrr á ferðinni en venjulega. Kínakál kom fyrir skömmu en Aðalsteinn segir að hámark framboðs á íslensku grænmeti verði um mánaðarmót- in næstu og þá verði allar tegund- ir komnar í búðirnar. ■ ÍSLENSKT GRÆNMETI Á MARKAÐ Hámark fram- boðsins verður um mánaðamótin en þá verða allar tegundir komnar á markað. Íslenskt grænmeti: Tómatar og gúrkur á góðu verði Vín vikunnar: Bon Courage VÍN VIKUNNAR Bon Courage framleiðir úrvalsvín. bæði rauð og hvít.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.