Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 50

Fréttablaðið - 22.09.2003, Side 50
Í vikunni kom upp undarlegtdómsmál í Vín í Austurríki. Þannig er mál með vexti að maðursem hafði verið gestur á nektarný- lenduströnd í Lobau-héraðinu nálægt Vín kærði tvo strípalinga fyrir líkamsárás. Hann hafði nefni- lega verið kýldur af manni sem fór fram á það að hann færi úr synd- skýlu sinni, með þeim afleiðingum að kinnbein hans brotnaði. Árásamennirnir höfðu tekið eftir því að einn maður á nýlendunni spriklaði út í vatnið í sundskýlunni. Þetta fór mikið í taugarnar á strípal- ingunum sem gengu upp að sund- skýlumanninum þegar hann kom upp úr eftir sundsprettinn. Þeir sögðu honum að nú ætluðu þeir sér að taka hann úr skýlunni þar sem hann væri staddur á nektarnýlendu. Sundskýlumaðurinn brást hinn versti við og gaf öðrum þeirra á kjammann. Þá brást hinn strípaling- urinn við með því að gefa honum rothögg á kinnbeinið, sem gaf sig. Maðurinn hentist aftur í vatnið með látum. Síðar þurfti hann að fara í skurðaðgerð vegna atviksins, sem átti sér stað fyrir tveimur árum síð- an. Í síðustu viku lagði hann svo inn kæru og eru dómsyfirvöld í Vín að velta því fyrir sér hvort hægt sé að kæra strípalinginn eður ei. ■ ■ ■ LEIKLIST  20.00 Grease í Borgarleikhúsinu. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Bubbi Morthens mætir með gítarinn í Dalabúð Búðardal í tónleika- röðinni 1000 kossa nótt. 22 22. september 2003 MÁNUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 19 20 21 22 23 24 25 SEPTEMBER Mánudagur Vögguvísur eru ekki allar þarsem þær eru séðar, segja þau Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson, sem voru að opna sýningu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu nú um helgina. Innsetning þeirra nefnist Vöggu- vísur. „Þegar vögguvísur eru skoðað- ar nánar sér maður að í þeim koma oft fyrir einhver dýr eða hættur sem þarf að varast,“ segir Bryndís. Þau Bryndís og Mark búa í Skotlandi en hafa ferðast mikið um norðurslóðir og sækja þangað efnivið í listsköpun sína. Samband mannsins við náttúr- una leikur stórt hlutverk í verk- um þeirra, eins og strax kemur í ljós þegar innsetning þeirra í Hafnarhúsinu er skoðuð. Sterkur ilmur af grasi mætir sýningargestum um leið og inn er komið og notaleg stemning myndast líkt og maður sé staddur í útilegu. Mark tekur fram að þau séu ekkert endilega að reyna að koma náttúrunni til skila eins og hún er í raun og veru, heldur eins og hún er í höfðinu á fólki sem er mótað af menningunni. Útilegustemningin er notaleg ekki síður en ástandið milli svefns og vöku þegar börn heyra vögguvísur sungnar fyrir sig. Í þessu notalega ástandi leynast undarlegar skepnur og óvæntar hættur, sem auðvelt er að gleyma. Undanfarin ár hafa þau Mark og Bryndís unnið mikið saman. Verkin verða til í samvinnu og á sýningum titla þau sig sameigin- lega höfund þeirra. „Það er mjög gott að vinna svona. Hvort okkar er höfundur- inn hættir að skipta máli,“ segir Bryndís. Bryndís hefur ekki sýnt mikið hér á landi undanfarið. Það er ekki vegna þess að ég vilji það ekki, tekur hún fram brosandi. Það hefur bara æxlast þannig. Hún hefur alla tíð haldið því til streitu að nota nafnið sitt, Snæ- björnsdóttir, þótt útlendingar eigi vægast sagt í vandræðum með að ná tökum á því. „En það er að byrja að skila sér núna. Þeir eru farnir að muna eftir mér vegna þess einmitt hve nafnið er erfitt.“ gudsteinn@frettabladid.is ■ MYNDLIST Á mörkum draums og vöku „Ég borða mikilvægustu máltíð dagsins um leið og ég vakna“ „Ég borða mikilvægustu máltíð dagsins á innan við mínútu“ Opið hús Samhjálp kvenna verður með Opið hús í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, þriðjudaginn 23. september 2003, kl. 20.00. Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður fjallar um stöðu kvenna í múhameðstrúaarríkjum, m.a. þegar veikindi ber að höndum. Stjórnin. Til stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein BRYNDÍS SNÆBJÖRNSDÓTTIR OG MARK WILSON Vögguvísur nefnist innsetning þeirra í Listasafni Reykjavíkur. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 TOPP 20 - X-IÐ977 - VIKA 38 Muse STOCKHOLM SYNDROME Marilyn Manson THE NEW SHIT The Thrills BIG SUR Coldplay GOD PUT A SMILE UPON... Limp Bizkit EAT YOU ALIVE Hot Hot Heat NO NOT NOW Murderdolls WHITE WEDDING Good Charlotte LIFESTYLES OF THE RICH... Audioslave SHOW ME Metallica FRANTIC Botnleðja BROKO Black Rebel Motorcycle Club TAKE ‘EM ON YOUR OWN Kings of Leon MOLLY’S CHAMBERS A Perfect Circle WEAK & POWERLESS All American Rejects SWING Rancid FALL BACK DOWN Deftones BLOODY CAPE Evanescence GOING UNDER Flint AIM 4 Iron Maiden WILDEST DREAMS Topp 20listinn FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 THE THRILLS Sveitasælan er komin alla leið í þriðja sæti rokkstöðvarinnar. ARTHÚR KARLSSON Það er Gullnesti uppi í Grafar-vogi. Þar er hægt að kaupa skemmtilega „sjabbí“ hamborg- ara. Þennan stað uppgötvaði ég í gamla daga þegar maður var enn í því að sækja kærustuna upp í Grafarvog. Þá keyrði maður svo oft framhjá að einn daginn ákvað ég að kíkja inn,“ segir Arthúr Karlsson úr Djúpu lauginni og út- varpsmaður á Radíó Reykjavík. Besti bitinní bænum Strípalingur á nektarnýlendu kærður fyrir líkamsárás NEKTARNÝLENDA Þetta póstkort er frá árinu 1935. Ekki er annað að sjá en þessir strípalingar séu til friðs. Skrýtnafréttin

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.