Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 51
MÁNUDAGUR 22. september 2003 23 „Við borðum mikilvægustu máltíð dagsins oft á dag“ „Ég borða mikilvægustu máltíð dagsins strax eftir útsendingu“ Mikilvægasta máltíð dagsins skemmtileg birta fyrir alla 93.000 eintök frítt me› Fréttabla›inu á föstudögum  sjónvarpsdagskráin vi›töl greinar ver›launagátur pistlar sta›reyndir og sta›leysur frítt á föstudögum Nú segir Paul McCartney aðhann hafi bara verið að grín- ast þegar hann rak fjölmiðlafull- trúa sinn Geoff Baker í æðiskasti á fimmtudagskvöldið. McCartney reiddist þegar ljósmyndari sem Baker hafði pantað mætti á al- menningsstað í miðborg London til þess að smella af honum mynd. Baker getur þó andað létt- ar og heldur áfram starfi sínu. Aðdáendur RZA úr Wu-TangClan geta tekið gleði sína sína að nýju því rapparinn er aftur kominn með plötusamning. Hann samdi við Sanctuary Records út- gáfuna og mun gefa út nýja breiðskífu, Birth of a Prince, þann 7. október næstkomandi. Fred Durst, söngvari LimpBizkit, var ekkert að spara peninga við gerð næsta mynd- bands og réð til sín leikkonuna Halle Berry. Ekki nóg með það heldur fékk hann að smella á hana einum blautum kossi. Hann lýsir þeirri reynslu sem stórkost- legri og jafnvel betri en hann hefði getað ímynd- að sér. Myndbandið Behind Blue Eyes verður frumsýnt á MTV innan skamms. Nauðgunarkærur hendur áRiverdance-stjörnunni Mich- ael Flatley voru dregnar til baka fyrir helgi. 31 árs gömul kona kærði hann til lögreglu fyrir nauðgun í október en hann átti að hafa komið vilja sínum fram við hana á hóteli í Las Vegas. Fjölmiðlafárið í kringum Jenni-fer Lopez og Ben Affleck er orðið það mikið að blaðamenn eru byrjaðir að brjótast inn á heimili leikaranna. Að minnsta kosti var blaðamaður vefritsins The Smoking Gun handtekinn inni á lóð Afflecks þar sem hann var snuðrandi eftir ferskum fréttum á fimmtudag. Franska kvikmyndastjarnanGerard Depardieu segist hafa slitið öllum samskiptum við son sinn. Sá hefur komist í kast við lögin og m.a. skotið á gangandi vegfarendur á almannafæri. Depardieu segist vera hugfanginn af ljóðasmíðum sonar síns en að hann geti ómögulega umgengist hann lengur vegna reiðiskasta hans. Sili-konan Pamela Andersonhefur verið ráðin sem fyrir- sæta á sýningu á komandi tísku- viku í London. Hún mun þó ekki þurfa að ganga á sýningarpallin- um því hún verður kynnir á tískuverðlaunahátíð á fimmtu- dagskvöldið næsta. Á meðal þeirra sem afhenda verðlaun þar verða Renée Zellweger, Kim Cattrall úr Sex and the City og Jada Pinkett Smith úr Matrix Reloaded. Fréttiraf fólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.