Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.10.2003, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 05.10.2003, Qupperneq 36
5. október 2003 SUNNUDAGUR Six Feet Under, þáttur sem sýnd-ur er á Stöð 2 á sunnudagsköld- um, fjallar um fjölskyldu sem rekur útfararþjónustu. Stöð 2 hóf sýning- ar á þáttunum í fyrra og síðari hluta sumars voru tveir þættir í einu end- ursýndir á fimmtudagskvöldum. Nú eru hafnar sýningar á nýrri seríu á sunnudagskvöldum. Inger Steinsson útfararstjóri segist verða að viðurkenna að hún horfi á þættina og hafi gaman af. „Ég býst við að við hjónin horfum á þá með öðru hugarfari en ella. Mér finnst þættirnir skemmtilegir og vel gerðir. Þeir eru öðruvísi en margt annað bandarískt efni því þarna eru allir venjulegir en engin glansmynd í kringum fólk,“ segir hún og viðurkennir ekki að hún læri mikið af þeim bræðrum. „Þetta er svo ólíkt því sem gerist hér. Þeir eru með allt heima hjá sér og kapelluna líka. Við hins vegar erum aðeins með skrifstofuhaldið á heimili okk- ar en annað sem tengist útförum fer fram inni í Fossvogi. Inger segir að hérlendis sé al- gengara en fyrr að sá látni sé farð- aður og klæddur samkvæmt sér- stökum óskum í kistuna rétt eins og í þættinum. „Við höfum gaman af þættinum en ég get ekki sagt að við lærum neitt af því að horfa á hann,“ segir Inger Steinsson, sem var fyrst kvenna til að gerast útfararstjóri hér á landi. ■ 11.30 Boltinn með Guðna Bergs 12.45 Enski boltinn Bein útsending frá leik Middlesbrough og Chelsea. 14.50 Enski boltinn Bein útsending frá leik Aston Villa og Bolton Wanderers. 17.00 US PGA Tour 2003 17.55 European PGA Tour 2003 18.50 UEFA Champions League 19.20 Spænski boltinn Bein útsend- ing frá leik Barcelona og Valencia. 21.20 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikjum úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. Umdeild atvik eru skoðuð og hugað að leikskipulagi lið- anna. Spáð verður í sunnudagsleikina, góðir gestir koma í heimsókn og leik- menn úrvalsdeildarinnar teknir tali, svo fátt eitt sé nefnt. Umsjónarmaður er Guðni Bergsson, fyrrverandi landsliðsfyr- irliði í knattspyrnu og leikmaður Totten- ham og Bolton. Guðna til aðstoðar er Heimir Karlsson 22.50 Evander Holyfield - J. Toney Út- sending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas sl. nótt. 0.50 Enski boltinn (E) 2.30 Dear Claudia Póstafgreiðslu- maðurinn Walter Burton veit að hann er allt of gamall fyrir fögru barstúlkuna, Claudiu Keesing. En ástin spyr hvorki um stund né stað og þegar þau lenda sam- an á eyðieyju er teningunum kastað. Áströlsk gamanmynd eins og þær gerast bestar. Leyfð öllum aldurshópum. 4.05 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Mótorsport 2003 Ítarleg umfjöllun um íslenskar akstursí- þróttir. Umsjón hefur Birgir Þór Bragason. 12.00 Neighbours 13.45 60 mínútur (e) 14.30 Lífsaugað (e) Fyrsti skyggnilýs- ingarþátturinn í íslensku sjónvarpi. Um- sjónarmaður er Þórhallur Guðmundsson miðill en honum til aðstoðar er Guðrún Möller. Andleg málefni hafa lengi þótt spennandi. Í Lífsauganu getur allt gerst. Þú gætir meira að segja fengið fréttir að handan! 15.05 Angels in the Infield Bíómynd. 16.35 Ruby Wax’s Commercial Break- down (5:8) (e) Ruby Wax kynnir fyrir okk- ur hvernig auglýsendur reyna í sjónvarps- auglýsingum að lokka neytendur til að kaupa vörur sínar á furðulegan og ótrú- legan hátt. 17.00 Strong Medicine (19:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.35 Friends (24:24) 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 60 mínútur 20.20 Sjálfstætt fólk (Magnús Schev- ing)Jón Ársæll Þórðarson er einkar laginn við að næla í skemmtilega viðmælendur. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli heimsækir konur og karla á öllum aldri og kynnir landsmönnum nýja hlið á þeim sem eru í eldlínunni. Þættirnir voru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2002. 20.55 Trust (3:6) 21.50 Six Feet Under (2:13) David og Federico eru ósammála um hvort þeir eigi að taka að sér að jarða mann sem myrti fjóra áður en hann framdi sjálfs- morð. Clair finnst hún eiga meira sam- eiginlegt með samnemanda sínum en Phil og Ruth kemst að leyndarmáli sem systir hennar hefur falið vel. Leyfð öllum aldurshópum. 22.45 Curb Your Enthusiasm (7:10). (Rólegan æsing) Larry lendir í umferðar- óhappi þar sem hann er á bíl Jeff sem er ´57 árgerð af Chevrolet og í miklu uppá- haldi hjá Jeff enda einstakur bíll. 23.15 The Job (13:19) 23.40 Idol-Stjörnuleit (3:29) (e) Rúm- lega 1400 keppendur skráðu sig til leiks í Idol - Stjörnuleit. Haldin voru tvö áheyrn- arpróf og í þessum þætti sjáum við hvernig þátttakendum gekk í því seinna. Hinir upprennandi söngvarar mættu á Hótel KEA á Akureyri og þar beið dóm- nefndarinnar erfitt verkefni. Leyfð öllum aldurshópum. 0.40 Good Will Hunting Hér segir af fjórum vinum úr verkalýðsstétt sem drepa tímann á götum Boston-borgar en einn þeirra, Will Hunting, býr yfir miklum hæfileikum og má í raun teljast snilling- ur. Ben Affleck og Matt Damon sem leika aðalhlutverk í myndinni skrifuðu sjálfir handritið og hlutu Óskarsverðlaun fyrir. Bönnuð börnum. 2.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Tom Sawyer 8.00 Monkeybone 10.00 Josie and the Pussycats 12.00 Women Wanted 14.00 Tom Sawyer 16.00 Monkeybone 18.00 Josie and the Pussycats 20.00 Women Wanted 22.00 The Untouchables 0.00 Planet of the Apes 2.00 O, Brother, Where Art Thou? 4.00 The Untouchables 9.03 Tónaljóð 10.15 Ferð í tíma og rúmi: Líbanon 11.00 Guðsþjónusta 12.00 Dag- skrá sunnudagsins 13.00 Útvarpsleikhús- ið, 14.00 Hljómaheimur 15.00 Sungið við vinnuna 16.10 Sunnudagsspjall 17.00 Í tónleikasal 18.28 Frá leikhúshátíðum 19.00 Íslensk tónskáld 19.40 Óskastund- in 20.35 Sagnaslóð 21.20 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 0.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 11.00 Stjörnuspegill 12.45 Sunnudags- kaffi 14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokk- land 18.28 Tónlist að hætti hússins 20.00 Popp og ról 21.00 Sunnudagskaffi FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Radíó X FM 97,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Útvarp VH-1 16.00 Pop Up Video 16.30 Pop Up Video 17.00 Pop Up Video 17.30 Pop Up Video 18.00 Pop Up Video 18.30 Pop Up Video 19.00 Pop Up Video 19.30 Pop Up Video 20.00 Album Chart Show 21.00 Classics Hour TCM 19.00 The Brothers Kara- mazov 21.25 Julius Caesar 23.25 Harum Scarum 0.55 The Best House in London 2.30 Children of the Dam- ned Eurosport 17.00 Lg Super Racing Weekend: Championship Estoril 18.00 Snooker: Lg Cup Preston United Kingdom 20.00 Nascar: Winston Cup Series Talla- dega United States 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Tennis: ATP Tournament Moscow Russi- an Federation 22.15 Rally: World Championship San Remo 22.45 All sports: WATTS 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Football: World Cup USA Animal Planet 16.00 Phantoms of the Night 16.30 Animal Hospital on the Hoof 17.00 O’Shea’s Big Adventure 17.30 O’Shea’s Big Adventure 18.00 Crocodile Hunter 19.00 The Natural World 20.00 Greatest Wildlife Show on Earth 21.00 Bag- hdad Zoo 22.00 The Natural World 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 The Crocodile Hunter Diaries BBC Prime 15.30 Bare Necessities 16.30 Superhuman 17.30 Monarch of the Glen 18.20 Changing Rooms 18.50 Ground Force 19.20 What Not to Wear 19.50 Clocking Off 20.45 Clocking Off 21.40 Silent Witness 23.10 Journeys to the Bottom of the Sea: Special 0.10 Anci- ent Voices Discovery Channel 16.00 Daring Capers 17.00 Lost Worlds 18.00 Ray Me- ars’ World of Survival 18.30 Ray Mears’ World of Survi- val 19.00 Quest for the Lost Pharaoh 20.00 Nefertiti Revealed 22.00 Incredible Medical Mysteries 23.00 Sex Lives of the Ancients 0.00 Unwrapped - The My- sterious World of Mummies MTV 11.00 Mtv Icon Metallica 12.30 Rocktober Weekend Music Mix 13.00 All Access Blink 182 13.30 Diary of Korn 2 14.00 So 90’s 15.00 The Fridge 16.30 Becoming - Kylie Minogue 17.00 Hitlist Uk 18.00 Dance Floor Chart - Budapest Bar Guide 20.00 Mtv Live Metallica 21.00 Mtv Live 22.00 Unpaused DR1 15.10 Når jeg stiller træskoene 15.40 Før Søndagen 93 15.50 Held og Lotto 16.00 Kaj og Andrea 16.30 TV-avisen med Vejret 16.55 SportNyt 17.05 Mr Bean 17.30 DR-Derude: Når dværgflodhesten går på barsel 18.00 Pige overbord 19.50 Columbo: Med på legen 21.20 Vendetta DR2 15.50 Bestseller 16:22 16.20 Gyldne Timer - Film- klassikere 17.50 Store Danskere - Karen Blixen 18.30 Frygtløs ñ Fearless (kv 1993) 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2.sektion 21.20 Viden Om - Reser- vedelsmennesket 21.50 Mik Schacks Hjemmeservice 22.20 Lørdagskoncerten: 22.20 Lørdagskoncerten: Operanyt 4 23.00 Lørdags- koncerten: Operanyt 4 - 2. del (16:9) 23.30 Godnat NRK1 15.30 Styrk live 16.00 Barne-TV: Gnottene 16.30 Newton 17.00 Søndags- revyen 17.45 4-4-2 Tipp- eligarunde med Sport i dag 18.15 En kongelig familie 19.05 Traffic 21.25 Kveldsnytt 21.40 Rally-VM 2003: VM-runde fra Italia NRK2 12.05 Sport jukeboks 13.45 4-4-2 16.00 Styrk live nach- spiel 16.40 Lydverket 17.20 MAD tv 18.00 Siste nytt 18.10 Autofil 18.40 Pilot Guides - Treks in a Wild World: Afrika 19.35 Stereo 20.05 God morgen, Miami 20.25 Siste nytt 20.30 Dok1: CIA - USAs hem- melige kriger 21.25 Dagens dobbel 21.30 LørDan SVT1 14.30 VM i rally 15.00 TV- universitetet Campus - Rätt eller fel 15.30 Jorden är platt 16.00 Bolibompa 17.30 Rapport 18.00 Cleo 18.30 Sportspegeln 19.15 Michael Palin i Sahara 20.15 Vikingarna som för- svann 21.15 Rapport 21.20 24 minuter 21.45 Doku- ment inifrån: Vad är det för fel på socialen? SVT2 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Kult- ursöndag 16.16 Musik- spegeln 16.40 Röda rum- met 17.05 Bildjournalen 17.30 Vad är en människa? 18.00 Agenda 18.50 Mete- orologi 19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20 De drabbade 20.20 Kamera: Cirkushästen 21.20 Röstens dotter 21.55 Bästa formen Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 7.15 Korter 20.30 Tomcats Bandarísk gamanmynd með Jerry O’Connell, Shannon Elizabeth og Jake Busey í aðalhlutverkum. 7.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 21.00 Pepsí listinn 23.00 Supersport 23.05 Meiri músík 0.00 Lúkkið 0.20 Meiri músík 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham 23.00 Robert Schuller 36 12.30 Jay Leno (e) 13.15 Jay Leno (e) 14.00 Dateline (e) 15.00 Listin að lifa (e) 15.30 Listin að lifa (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor 3 (e) 19.00 Malcolm in the Middle (e) 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 Keen Eddie 21.00 The Practice 22.00 Maður á mann 23.00 Popppunktur (e) 23.50 Atvinnumaðurinn (e) Á þriðjudögum: Auglýsendur, hafið samband við Petrínu í síma 515 7584 eða Ester í síma 515 7517 og tryggið ykkur pláss. Sjónvarp INGER STEINSSON ■ Þau Inger og maður hennar eru útfar- arstjórar. Þau hafa gaman af að horfa á Six Feet Under í sjónvarpi á sunnudags- kvöldi. Fylgjast með en fræðast lítið INGER STEINSSON ÚTFARASTJÓRI Hún hefur gaman af Six Feet Under en tek- ur ekki undir að hún fræðist mikið af því. 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Otrabörnin 9.23 Sígildar teiknimyndir 9.30 Gengið 9.57 Andarteppa 10.07 Svefnmeðalið 10.17 Ungur uppfinningamaður 10.50 Nýjasta tækni og vísindi e. 11.20 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.10 Tónleikar í Tívolí Orkester Norden leikur í Tívolí í Kaupmannahöfn. 13.45 Af lífi og sál Norskur þáttur um varðveislu gamalla húsa. e. 14.15 Að láta ekki baslið smækka sig Heimildarmynd Stephan G. Stephansson. e. 15.10 Kurt Jooss Heimildarmynd. e. 16.10 Hafið, bláa hafið (e) - Inngang- ur (1:8) (The Blue Planet) Heimildar- myndaflokkur frá BBC þar sem fjallað er um náttúrufræði hafdjúpanna, hættur þeirra, fegurð og leyndardóma. Í þessum átta þáttum er dreginn saman mikill fróðleikur um lífríki hafsins, furðuskepnur sem þar leynast, hafstrauma og veður- farsleg áhrif þeirra um allan heim. 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Göldrótta frænkan 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Edduverðlaunin 2003 Kynntar verða tilnefningar. 20.15 Víkingar: DNA-slóðin rakin 20.45 Nikolaj og Julie (9:16) 21.30 Helgarsportið 21.55 Brauð og rósir (Bread and Roses) Bresk bíómynd frá 2000 um tvær mexíkóskar systur sem vinna við ræsting- ar í Los Angeles og reyna að verja rétt sinn gagnvart vinnuveitendunum. Leik- stjóri: Ken Loach. Aðalhlutverk: Pilar Padilla, Adrien Brody og Elpidia Carrillo. 23.40 Kastljósið e. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17.00 Yes, Dear! (e) 17.25 Will & Grace (e) Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. Ótrúlega skemmtilegir þættir um ótrúlega skrítið fólk. 17.50 Everybody loves Raym... (e) 18.00 Accidental Tourist Dramatísk kvikmynd um nýfráskilinn karlmann sem kynnist konu sem opnar augu hans fyrir umheiminum. Með aðalhlutverk fara William Hurt, Kathleen Turner og Geena Davis sem hlaut óskarsverðlun fyrir hlut- verk sitt í myndinni 20.00 Charmed 20.45 E! TV 22.00 Moonstruck Ekkja á fertugsaldri telur að tími sé komin að giftast aftur. Hún trúlofast manni en finnur mun meiri samkennd með bróður hans, og þarf því að gera það upp við sig hvað hún raun- verulega vill út úr lífinu.Nicholas Cage og Cher fara með aðalhlutverkin í þessari dramatísku grínmynd frá árinu1987. 0.15 Queer as Folk (e) Í þessari um- deildu bresku þáttaröð er fylgst með lífi þriggja samkynhneigðra karla búsetta í Manchester. Þrátt fyrir ólíkar skoðanir og væntingar til lífsins eru þeir tengdir órjúf- anlegum tryggðarböndum sem móta til- veru þeirra og samskipti. Gagnrýnendur sögðu þáttir vera beinskeytta umfjöllun um ástir og örlög í nútímanum og bera með sér ferskan blæ. 1.00 Dagskrárlok Foreldrar - Stöndum saman Styðjum börnin okkar í að afþakka áfengi og önnur vímuefni FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.