Fréttablaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 8. október 2003 21 Til sölu Izuzu Trooper SE ‘91, bensín. verð 180 þ. Uppl. í s. 892 3213. Til sölu Nissan Sunny ‘95 1,4 sjsk. Ath. skipti t.d. á dýrari biluðum bíl. S. 897 3351. Citroen Xara Picasso 11/2000, ekinn 27 þúsund. Verð 1290 þúsund, áhvílan- di ca. 780. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 8999292 Suzuki Grand Vitara 10/2001, ek. 23þ., v6, beinskiptur og fullt af auka- hlutum á einstöku tilboðsverði. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 699-5642 Getum útvegað erlendis frá allskonar vinnuvélar og tæki. T.d alls konar krókabíla. Man 26.464. S: 566 6236 Mercedes Benz 8x4 ‘98 m/tm Pal- finger krana PK 75000E. S. 566 6236 Arnarbakki ehf Nissan Micra ‘98. 130 þús út + yfirtek- ið lán. Áhv. 240 þús. Verður að seljast. S. 823 7921/ 565 9411 Óska eftir bíl frá 0 - 210 þús. Má þarfnast lagfæringar. S. 823 7921 Til sölu Renault Twingo ‘94 ek. 117þ. ath. skipti á dýrari. Uppl. í síma 862 4867 MMC Colt árgerð ‘93 ekinn 150 þús. Fæst á 165 þús. staðgreitt. Uppl. í 896 6744 Óska eftir góðum bíl skoðuðum ‘04, verð 50-150 þúsund. Uppl. í síma 893 8005 TOYOTA LandCrusier II, 70 gerðin, óskast í VARAHLUTI. S:8221619 Óska eftir að kaupa bíl. Má þarfnast viðgerða. Á verðbilinu 0-50 þús. Uppl. í síma 697 7417. Fiat Uno árg. ‘91 ekinn 103 þús. Nýsk. ‘04, í mjög góðu standi. Nýl. tímareim ofl. Fallegur bíll. V. 95 þús. stgr. S. 566 7170 Óska eftir ódýrum bíl í skólann. 0-50 þús. Má þarfnast lagfæringar. S. 8465050 Isuzu pickup árg. ‘7/99, double cab, diesel 3,1 - beinskiptur, 4x4, dráttar- beisli, þjónustubók, ekinn 150þús.km. 100% lánað, verð 1.150.000,- Upplýs- ingar í síma 893-6292. Nissan Terrano SE Exclusive, árg. ‘6/98, diesel 2,7 - turbo - beinskiptur, leðursæti, topplúga, dráttarbeisli, ný 31 ‘ dekk, 7 manna. Ek. 160 þús.km., einn eigandi, þjónustubók (malbiksbíll ), skoðaður ‘04. Verð 1.450.000,- upplýs- ingar í síma 893-6292. Isuzu Jeep árg.7/00, diesel, sjálfskiptur, 7manna, dráttarbeisli, 32 ‘ dekk ný, vindskeið, toppbogar o.fl. Ekinn 78þús.km., þjónustubók. Verð 2.580.000,- Upplýsingar í síma 893- 6292. Cherokee árg. ‘95, diesel 2,5 turbo, upptek. hedd, undirlyftur, o.fl. Ný kúpp- ling 32 ‘ dekk, ekinn 170þús.km., mikið endurnýjað, 100% lánað. Verð 750.000,- upplýsingar í síma 893-6292 MM Pajero árg. ‘91, 6 cylindra, sjálf- skiptur, 7manna, ekinn 260þús.km., mikið endurnýjað, nýtt púst o.fl. Skoð- aður ‘04. 100% lánað. Verð 490.000,- Upplýsingar í síma 893-6292. Mazda pickup 2000 pallbíll, árg. ‘4/98, bensín, ekinn aðeins 60þús.km., vsk bíll, ný nagladekk. 100% lánað verð 750.000,- með vsk. Upplýsingar í síma 893-6292 Til sölu Suzuki DR 650se Enduro mót- orhjól. ‘01, verðhugmynd 570 þ. kr. Uppl. í s. 467 1005 Höfum laus pláss til geymslu á felli- hýsum, tjaldv, bílum. 12 mín. frá Hfj. Uppl. í síma 699 5343, 896 6594 og 869 1096. Vatnabátur til sölu 4,5 m á lengd, 15 hp Johnson utanborðsmótor, stýri og stjórntæki frammí, kerra fylgir, skipti möguleg á tjaldvagni. S. 565 4512 eða 894 1512 Óska eftir 36” x 16.5. Ásamt 37” x 16.5. S. 473 1636/ 846 0115 PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úða- brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda í heimi. Íslakk s. 564 3477. ● varahlutir ● hjólbarðar ● bátar ● tjaldvagnar ● mótorhjól ● vörubílar ● jeppar ● bílar óskast rað/auglýsingar SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi og breytingum á deiliskipu- lagsáætlunum í Reykjavík: Kjalarnes, Esjumelar. Um er að ræða tillögu að endurskoðuðu deili- skipulagi Esjumela. Húsin verða allt að 3 hæðir. Nýtingarhlutfall allra lóðanna verður 0,5 og landnotkun er í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur. Í tillögunni eru m.a. skilgreindir almennir skil- málar, lóðastærðir, nýtingarhlutfall, húsform, hámarksstærðir, byggingarreitir, byggingar- lýsing, bifreiðastæði og frágangur á lóð og lóðarmörkum. Deiliskipulagið felur í sér endurskoðun á núverandi óstaðfestu deiliskipulagi. Gert er ráð fyrir sveigjanlegum lóðarstærðum og opnum skilmálum til að mæta fjölbreytilegum þörfum atvinnufyrirtækja. Landnotkun er í samræmi við afhafnasvæði A4. Óheimilt verður að reka matvöruverslanir og reisa eða starfrækja íbúðarhús, hótel eða gistiheimili á svæðinu. Nánar vísast í kynningargögn. Klettagarðar 5 og 9. Tillaga lýtur að breytingu á deiliskipulagi lóðanna Klettagarða 5 og Klettagarða 9. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðarmörk milli lóðanna nr. 5 og 9 við Klettagarða verði færð þannig að lóðin Klettagarðar 9 minnkar en Klettagarðar 5 stækki. Gerður er nýr bygg- ingarreitur í suðaustur horni lóðarinnar nr. 9 við Klettagarða. Þar verður heimilt að byggja 6 smærri hús. Nýtingarhlutfall lóðar er 0,5 sbr. almenna skilmála. Gerð er krafa um bílastæði á lóð miðað við lög og reglugerðir þar um en viðmiðun á hafarsvæðum Reykjavíkurhafnar er 1 bílastæði fyrir hverja 100 m2 í vörugeymslum og 1 bílastæði fyrir hverja 50 m í öðru húsnæði. Nánar vísast í kynningargögn. Vesturbæjarsundlaug. Tillaga lýtur að deiliskipulagi fyrir Vesturbæjar- sundlaug sem afmarkast af einbýlishúsum við Einimel til suðurs og vesturs, fjölbýlishúsum við Hagamel til norðurs og Hofsvallagötu til austurs. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að bætt sé við mannvirkjum, gert er ráð fyrir innisundlaug, heilsuræktarstöð á tveimur hæðum, útiað- staða stækkuð og girðinar færðar utar en nú er enda gert ráð fyrir rými fyrir laug með renni- braut og heitum pottum. Aðkoma að laug er bætt með markvissari stígatengingum og bætt við stígum inn á græna svæðið. Á torgi til hliðar við fyrirhugaðan aðalinngang er gert ráð fyrir heimild til reksturs veitingavagns (pylsu- vagns) með niðurrifskvöð. Nánar vísast í kynningargögn. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 8. október 2003 til 19. nóvember 2003. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 19. nóvember 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 8. október 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Á virkum dögum: 101-34 Aðalstræti Brattagata Fichersund Félagsmálar.n. Grjótagata Grófin 101-36 Vesturgata 200-03 Kópavogsbr. Meðalbraut Skjólbraut 200-10 Holtagerði 200-11 Austurgerði Hraunbraut Kastalagerði Kársnesbraut Urðarbraut 210-27 Espilundur Furulundur Grenilundur Hörgslundur Reynilundur 225-05 Bjarnastaðav. Efstakot Gerðakot Gesthúsavör Gestshús Hákotsvör Klöpp Litlabæjarvör Mýrarkot Sveinskot Sviðholtsvör Þóroddarkot 230-02 Bjarnavellir Drangavellir Elliðavellir Suðurvellir Vatnsholt 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Selsvellir Ásvellir 245-01 Bjarmaland Brekkustígur Hlíðargata Klapparstígur Miðnestorg Norðurgata Tjarnargata Um helgar: 101-38 Sólvallagata 104-09 Langholtsv. 104-24 Skipasund Sæviðarsund 104-25 Drekavogur Efstasund 105-36 Hverfisgata Laugavegur 109-23 Tjarnarsel Vaglasel Vatnasel Vaðlasel Vogasel Ystasel 112-35 Breiðavík 112-38 Brúnastaðir 170-08 Lindarbraut Nesbali Neströð 170-12 Bakkavör Valhúsabraut 200-08 Bakkabraut Hafnarbraut Kársnesbraut Vesturvör 200-15 Auðbrekka Dalbrekka Laufbrekka Nýbýlavegur 200-17 Hjallabrekka Nýbýlavegur Túnbrekka 200-63 Dimmuhvarf Grundarhvarf V-Bakkasel V-Brekkuhvarf V-Dimmuhva. V-Grundarhv. V-Melahvarf V-Vatnse.bl. 210-42 Goðatún Hörgatún 220-42 Hamarsbraut Hellubraut Hlíðarbraut Holtsgata Suðurgata 225-07 Brekkuskógar Helguvík Hleyn Lambhagi Melshús Miðskógar Strönd Sólbarði Tjarnarbakki Vestri Skógart. 230-14 Austurgata Básvegur Framnesvegur Hafnargata Hrannargata Suðurgata Vatnsnesvegur 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Selsvellir Ásvellir 240-05 Blómsturvellir Efstahraun Gerðavellir Hólavellir Höskuldarv. Iðavelli Skipastígur Sólvellir Víkurbraut 60 Árnastígur Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520 Aðalfundur Aðalfundur MS félags Íslands árið 2003 verður haldinn laugardaginn 11. október n.k. kl. 11.00 á Hótel Loftleiðum (Þingsalur 1). Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Önnur mál Félagsmenn eindregið hvattir til að mæta. Stjórnin Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa til setu á árs- fundi Alþýðusambands Íslands, sem haldið verður á Nordica hótel 23. til 24. október 2003. Kosnir verða 6 fulltrúar og 6 til vara. Listi með frambjóðendum ásamt tilskildum fjölda með- mælenda skilist til kjörstjórnar Félags íslenskra rafvirkja fyrir kl. 12.00. þann 16. október 2003. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Allsherjaratkvæðagreiðsla Félag íslenskra rafvirkja Okkur hér á dreifingu Fréttablaðsins vantar umboðsmann á Suðurnesjum. Viðkomandi þarf að hafa bíl til um- ráða. Fínn aukapeningur er í boði. Áhugasamir hafi samband við dreif- ingu í síma 515-7520 eða á netfangið dreifing@frettabladid.is Umboðsmaður á Suðurnesjum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.