Fréttablaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 08.10.2003, Blaðsíða 13
Fréttir október 2003 Göngudeild Reykjavík - Síðumúla 3-5 Viðtalsþjónusta er í boði alla virka daga frá kl. 09:00 til 17:00. Þessa þjónustu geta allir nýtt sér bæði þeir sem vita að þeir eiga við áfengis eða vímuefnavanda að stríða og einnig aðstandendur þeirra. Pantið tíma í síma 5307600 Kynningarfundir Kynningarfundir SÁÁ í Síðumúla 3-5 eru á fimmtud. kl. 18:00. Kynningin stendur yfir í 45 mín. og síðan eru leyfðar fyrirspurnir í stundarfjórðung. Batanámskeið Helgarnámskeið um bata og ófullkominn bata. Á námskeiðinu er fjallað um ýmsar takmarkanir eða hindranir sem alkóhólistinn getur mætt fyrstu mánuðina í batanum. Hentar einnig vel fyrir þá sem eru að reyna að hressa sig við eftir áföll eða lægðir. Næsta batanámskeið verður 04. - 05. okt. Fjölskyldunámskeið 4 vikna námskeið eða helgarnám- skeið. Á námskeiðinu er leitast við að auka þekkingu þátttakenda á vímuef- nasjúkdómnum einkennum hans, hvernig hann birtist og hvaða áhrif hann hefur á alla þá sem búa í návígi við hann. Næsta helgar-námskeið verður 01.-02. nóvember en 4 vikna námskeið hefst 27. okt. Miðvikudagsfyrirlestrar Alla miðvikudaga eru fyrirlestrar í gön- gudeild og eru þeir öllum opnir. Þeir hef- jast kl. 17:00 og er aðgangseyrir 650,- kr. Göngudeild Vogi - Stórhöfða Foreldrahópur Stuðningur fyrir foreldra ungra vímuef- naneytenda. Hópurinn er jafnt fyrir forel- dra sem eiga börn sem eru í meðferð eða hafa lokið henni og þá foreldra sem eru að leita sér upplýsinga vegna gruns um neyslu. Hópurinn hittist á sunnud. kl. 15:30 á Vogi. Spilafíklar Spilafíklum og aðstandendum þeirra er boðið uppá fræðsluerindi, viðtöl og hóp- starf. Eftir þörfum er boðið uppá meðferð við spilafíkn sem er um helgar. Meðferðin fer fram með fræðsluerindum, viðtölum og hópfundum. G.A. fundur er í göngudeild alla fimmtuda- ga kl. 20:30. Næsta spilafíklanámskeið verður 17. - 18. október. Göngudeild Akureyri Glerárgötu 20 Opið alla virka daga frá 09:00- 17:00. Lokað í hádeginu. Mánudagsfyrirlestar 06. okt.: Kynningarfundur kl. 20:00 13. okt.: Fyrirlestur kl. 18:30 27. okt.: Fyrirlestur kl. 18:30 Allar nánari upplýsingar og tímapantanir, skráning á fyrirlestra og námskeið hjá SÁÁ svo og skráning nýrra félaga eru í síma 5307600 Fyrirlestrar og námskeið júní - júlí 2003 Skrifstofa SÁÁ, Ármúla 18, 108 Reykjavík * Sími: 5307600; fax: 5307602; netfang: saa@saa.is Vogur, Stórhöfða 45, 112 Reykjavík * Sími: 5307600; fax: 5676615; netfang: vogur@saa.is Útgáfustjóri: Gunnar Kvaran, kvaran@saa.is * Vefur: www.saa.is (c) Copyright 2003 S.Á.Á. Fréttabréf Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Ábm. Gunnar Kvaran Á Sjúkarhúsinu Vogi eru nú 75% einstaklinga 24 ára og yngri, stórneytendur kannabisefna. Frá 1993-2003 hefur þetta hlutfall vaxið úr u.þ.b. 25% í 75 %. Yfir 40% þeirra sem eru 24 ára og yngri á Vogi, eru amfetamínfíklar og 10% sprauta sig reglulega. Fjöldi þessara einstaklinga er slíkur að augljóst er að vímuefnaneysla unglinga og ung- menna á Íslandi er aðal heilsufarsvandi þessa aldurshóps. Á sama tíma og þessar staðreyndir blasa við hver- jum þeim sem kannast við að vera læs og skrifan- di virðist sem fjölmiðlar á Íslandi hafi oft meiri áhuga á að ganga erinda fólks sem vill leyfa sölu og neyslu kannabisefna, frekar en að fjalla um stöðu ungmenna á Íslandi , vímuefnaneyslu þeirra og aðal heilsufarsvanda. Aldrei hafa jafn margir leitað sér meðferðar vegna kannabisneyslu og undan- farin þrjú til fjögur ár og fólk skyldi hafa í huga að engin gerir sér leik að því að fara í meðferð vegna vímuefnaneyslu. Það er hassvíman sem leggur ungt fólk inn á sjúkrahús í dag. Það er hassvíman sem gerir ungt fólk félagslega óvikt og sljóvgar þar til skólaganga verður að engu og hefur þannig neikvæð áhrif á líf þeirra, langt inn í framtíðina. Fullyrðingar í fjölmiðlum um að neysla kannabisefna sé skaðlaus eru jafn ábyrgðarlausar og áróður og auglýsingar tóbaksframleiðenda. 87% landsmanna andsnúin lögleiðingu kannabisefna Alls eru 87% landsmanna andvíg því að neysla hass verði leyfð á Íslandi, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar. Sömuleiðis telja 79% svarenda að neysla kannabisefna myndi aukast ef notkun þeir- ra yrði leyfð hér á landi. Apótekaralakkrís og apótekarahass Hjartsláttur samtakanna Dagatal félagsstarfs í október 01. okt. - Kjarnakonur 02. okt. - Bridge 08. okt. - Afmælisfundur 09. okt. - Heiðursmenn/Bridge 10. okt. - Árshátíð 15. okt. - Kjarnakonur 16. okt. - Bridge/Kjarnakonur 22. okt. - Kjarnakonur 23. okt. - Heiðursmenn/Bridge 25. okt. - Félagsvist/Dans 28. okt. - Dans 29. okt. - Dans/Kjarnakonur 30. okt. - Bridge Árshátíð SÁÁ á Hótel Sögu, föstudaginn 10. október 2003 Húsið opnar kl. 19:00 Borðhald hefst kl. 20:00 Matseðill Engifer og basillegið bleikju carpaccio Sterkkryddaðar grísalundir með Beiconkartöfluköku og dijonrjómasósu Perufrauð Belle Helene Kaffi Veislustjóri: Páll Magnússon Ljúfir tónar: Reynir Jónasson og Simon Kuran Skemmtiatriði: Fjöllistahópurinn H.E.Y skemmtir með gríni gleði og söng. Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason fara á kostum í nýrri skemmtidagskrá er hefur göngu sína á Hótel Sögu í október. Dans til kl. 02:00 Hljómsveitin Saga Class Verð aðgöngumiða: Kr. 5.900,00,- Afmælisfundur SÁÁ verður haldinn í Háskólabíó miðvikudaginn 8. október 2003 og hefst hann kl. 19:30 Vandað verður til dagskrár og munu eftirtalir listamenn og hljómsveitir skemmta gestum á fundinum: Bubbi Morthens KK og Magnús Eiríksson Einar Ágúst og Gunnar Óla Hljómar frá Keflavík Kynnir verður Örn Árnason, leikari Allir velkomnir og aðgangur ókeypis!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.