Fréttablaðið - 24.10.2003, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 24. október 2003 27
RANGE ROVER 4,2. ‘95. Ameríku týpa,
með öllum aukabúnaði. Uppl. í síma
695 6970
Góður sendibíll MB-814 ‘92, 350 þ.
km, 35 m3 kassi. Í toppstandi. S. 694
7000.
M. Benz 1117 ‘94, ek 193 þ. lyfta 1.5 t.
burðargeta 4 t. Kassi 6.70. Ný kúpl,
nýsk. S. 892 3056.
Óska eftir ódýrri skellinöðru. S. 897
1479 & 564 3369.
Yfirbyggð vélsleða- og fjórhjólakerra
til sölu, með sturtu og tvöföldum hlera,
ný yfirfarin. Uppl. Í síma 861 9437
Til sölu Camper með skyggni vel með
farinn, passar á alla ameríska pick-upa
bæði 6,5 fet og 8 fet pall. Uppl. sími
421 1285 og 892 8102.
Til sölu Bitelli valtari árg. 2000 ekinn
1.150 klst. Þyngd 8,3 tonn. Verð 2.900
þús + vsk. Áhvílandi ca. 1.500 þús. Upp-
lýsingar í síma 892 3524.
Til sölu valtari 7,5 tonn. Uppgerður
mótor ekinn um 1.000 tíma. Verð
400.000 kr + vsk. Upplýsingar í síma
892 3524.
Óska eftir Zodiac-bát með mótor og
vagni. Uppl. í s. 820 6006 & 588 8477,
Reynir.
PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úða-
brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda
í heimi. Íslakk s. 564 3477.
Á varahluti í Charade ‘88 ‘93, Civic ‘91,
Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny ‘92,
Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy,
L300 ‘90, Primera ‘91, Escort ‘88. S. 896
8568.
BÍLARAFMAGN - Viðgerðir á rafkerfum
bifreiða, alternatorum og störturum.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, Sími 581
4470.
BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar, varahlutir
og viðgerðir í allar tegundir. Gormar og
fjarstýringar. Halldór, s. 892 7285 / 554
1510.
Franskir gluggar í innihurðir og spraut-
ulökkun. Kíkið á www.imex.is S. 567
1300
Þessa viku bjóðum við ykkur fjöltengi
frá kr. 199, þrjú herðatré í pakka á kr.
120. Músagildrur tvær í pakka á sér-
stöku afsláttarverði. Opið er frá kl.
13.00 til 17.00 alla daga nema föstu-
daga til kl. 16.00. I. Guðmundsson
ehf. Skipholti 25, 105 Reykjavík.
2 talstöðvar með USBAM og LSB og 4
mikraphonar stór spennibreytir. S: 587
3732
Farsímatöskur fást á Olís um land
allt, í Símabúðinni Firðinum, Símabæ,
Piltur og stúlka, Bókabúðinni Hamra-
borg, Holtablóm og Og vodafone. sjá
nánar www.isfin.tk
Sony geislaspilari fæst ódýrt og 14”
álfelgur, 4 gata, passa undir t.d. Suzuki.
Uppl. í s. 898 2475.
Gram kæliskápar 130 cm og 175 cm
m/sér frysti Asko þvottavél, barkalaus
þurrkari, lítill þurrkari, örbylgjuöfn
m/grilli og blæstri. Uppl. s. 893 1205
Skápar og kommóður 4 skápar
200x80cm með spegilbaki og glerhill-
um. 3 kommóður. Upplýsingar í síma
661 8023.
Ísskápur 140 cm m. sérfrysti á 10 þ. 4
stk. 13” dekk á felgum á 8 þ. 2 stk.
nagladekk 185/60 14” á 4 þ. Einnig
Colt ‘92. S. 896 8568.
Óska eftir ódýrum eða ókeypis ís-
skáp. Guðmundur, s. 868 2255.
Til sölu lítið notað Yamaha hipgig
sett. S. 616 1371. Jón Ragnar.
Til sölu mjög vel með farið ADAM
trommusett. Selst á góðu verði. Sími.
8665560 og 8683078.
Vegna sérstakra aðstæðna er glæsi-
legt og vandað píanó til sölu, gott
verð ef samið er strax. S. 848 3147, 847
5674.
Hágæða íslenskir sérsmíðaðir hátal-
arar. Frumsýning og kynnig í Epal, Skeif-
unni 6, laugardag og sunnudag frá kl.
10.
Til sölu ný IBM R40e fartölva. Cel. 1.7
GHz, 128MB, 20GB, CD, Modem, Net-
kort. Kr. 75þ. S. 849 3030.
Til sölu mjög fullkomin ný Sony Waio
GRT fartölva. Verð 195 þúsund. Sími
565 2424.
Lítill járnrennibekkur til sölu. Sími
862 3347.
Til sölu timbur 2x4 og dokaplötur.
Gott verð. Uppl. í s. 863 3330.
Í tilefni 20 ára afmælis verðum við
með 20% afslátt Í OKTÓBER. Hjá Hirti
VERSLUN. Sjá vefsíðu xnet.is/hjahirti
AUSTURLENSK GJAFAVARA. Mikið úr-
val af Austurlenskri gjafavöru á frábæru
verði í nýrri verslun okkar á Laugavegi
30. DJÁSNIÐ S. 517 6777
Blómabúð til sölu. Gott tækifæri til að
láta drauminn rætast. Uppl. í s. 845
4285.
Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern-
ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m.,
flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446.
Heimilisþrif, þrif v. búferlaflutninga
og fl., er hússtj.skólagengin. Árný, 898
9930.
Ræstingar f. fyrirtæki og stofnanir,
vönduð vinna. www.hreinlega.com S.
551 9930.
Hellulagnir, drenlagnir og ýmis önnur
verk. Uppl. í síma 699 8826. Steinakall-
arnir.
Haustklippingar! Klippi/felli tré. Al-
menn garðverk. Garðaþjó. Hafþórs,
s.897 7279.
Að ná endum saman! Viðskiptafr. að-
stoðar við samninga við banka, spari-
sjóði og lögfr., fyrir fólk og fyrirtæki. 13
ára reynsla. FOR. Dugguvogi 3, s: 845
8870, www.for.is Hrafnkell Tryggvason.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í 896 6148
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Endurnýja baðherbergi. Annast einnig
viðhald og minniháttar breytingar. S.
822 1648
Fagvirkni.is - Fyrir stór og smá verk.
Fyrirtæki með smiði - múrara - málara -
pípulagningamenn - rafvirkja og fl. að
störfum. Áreiðanleiki og snyrti-
mennska eru okkar markmið. S. 568
2121 & 892 1270.
Ný smíði - viðhald. Getum bætt við
okkur verkefnum úti og inni, vönduð
vinna. Húsasmíðameistari 867 1953.
Glerísetningar - Móðuhreinsun glerja
og allar almennar húsaviðgerðir. Gt sög-
un ehf. Uppl. í s. 899 6555.
Tek að mér parket- og flísalögn. S.
554 6034 & 698 0034.
Byggingameistari getur bætt við sig
verkefnum. Öll alm. smíðavinna, úti
eða inni, tilb./ tímav. Uppl. í s. 845
3374.
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
Allar tölvulausnir á hagkvæman hátt
s.s. bilanir og uppsetningar. Miðnet, s.
557 2321.
TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem samdægurs í
heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Ókeypis tölvuviðgerðir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
þar sem gert er við tölvur af nemend-
um undir leiðsögn kennara. Móttaka frá
kl 9-14 virka daga. Tölvutækniskóli Ís-
lands. Engihjalla 8, Kópavogi.
Píanóstillingar og viðgerðir. Ísólfur
Pálmarsson píanósmiður S.895 1090 /
551 1980
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar. og huglækningar. Frá
hádegi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s.
908 6040.
● dulspeki-heilun
● hljóðfæri
● tölvur
Steiningarefni
Ýmsar tegundir
Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít
ennfremur steiningarlím.
Mikið litaúrval, Þvoum og blöndum
efnin eftir óskum viðskiptavina.
Flytjum
efnin á byggingarstað.
Sjón er sögu ríkari
Fínpússning sf
Íshellu 2, Hafnarfirði
sími: 553 2500 - 898 3995
● húsaviðhald
● búslóðaflutningar
● meindýraeyðing
● málarar
● fjármál
● garðyrkja
● ræstingar
● hreingerningar
/Þjónusta
● fyrirtæki
● verslun
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól-
stofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is
eða hringdu í s. 564 6080 eða
699 2434 pgv@pgv.is
● til bygginga
● vélar og verkfæri
● tölvur
● hljómtæki
● hljóðfæri
● óskast keypt
Verslið ódýrt
Troðfull búð af góðum notuðum
húsgögnum, tökum í umboðssölu
húsgögn, heimilistæki og hljóm-
tæki. Kaupum dánarbú,
búslóðir og ýmislegt fleira.
Skeifan húsgagnamiðlun
Smiðjuvegi 30, Kópavogi
S. 567 0960
15 ára reynsla
● til sölu
/Keypt & selt
● viðgerðir
● varahlutir
● bátar
● vinnuvélar
● fellihýsi
● kerrur
● mótorhjól
Húsbíla og
Plastþjónustan
Húsbílar - Toppar - Bátar
Heitir pottar - Tjaldvagnar - Fellihýsi
Þjónusta - Breytingar - Viðgerðir
Símar: 423 7935 / 899 7935 /
694 3204
● húsbílar
● sendibílar
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
rað/auglýsingar
SPJALL -OG SKEMMTIFUNDUR
MS. félagsins
laugardaginn 25 okt. kl 14 - 16 að Sléttuvegi 5.
Kaffiveitingar í boði félagsins.
Hittumst hress og kát. Stjórnin
Kynningarfundur
um borgaralega fermingu
Kynningarfundur fyrir unglinga sem
áhuga hafa á borgaralegri fermingu
vorið 2004 og aðstandendur þeirra
verður haldinn laugardaginn
25. október kl. 11:00 - 12:00
í kvennaskólanum,
Fríkirkjuvegi 9, nýbyggingu 1. hæð
Kolsýra -
er það kælimiðill framtíðar?
Ráðstefna Kælitæknifélags Íslands á Grand Hótel
í Reykjavík nk. laugardag 25. okt. kl. 13.30 - 16.30
Dagskrá:
Setning ráðstefnu
Jón Torfason, Kælitæknifélag Íslands
Notkun á fljótandi lofttegundum sem kælimiðli?
Vilberg Sigurjónsson, Ísaga
Kolsýra sem kælimiðill - hversvegna?
Gauti Hallsson, Kælismiðjan Frost
Kolsýra - kælimiðill fyrir skip og verslanir
Alexander Chor Pachai, York Refrigeration i Danmörku
Umræður og fyrirspurnir
Ráðstefnustjóri er Jón Torfason
Styrkumsóknir
Félagsmálanefnd Mosfellsbæjar
auglýsir eftir umsóknum um styrki
til verkefna á sviði félagsþjónustu
í Mosfellsbæ.
Umsóknir skulu berast þjónustuveri
Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á
þar til gerðum eyðublöðum í síðasta
lagi 28.nóvember 2003. Eyðublöðin
má nálgast í þjónustuverinu og á
heimasíðu bæjarfélagsins
www.mos.is
Umsóknir sem berast eftir þann tíma
hljóta að jafnaði ekki afgreiðslu.
Aðilar sem fengu styrk á síðasta ári
þurfa að skila inn greinargerð um
ráðstöfun þess fjár.
Afgreiðsla styrkumsókna fer fyrir
lok mars 2004.
Félagsmálastjóri