Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2003, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 30.11.2003, Qupperneq 31
30 30. nóvember 2003 SUNNUDAG Stafagátan 22 39 26 7 2617 322515 4 3523 61131 3 5 5 23 24 2 7 6 28 17 15 11 32 5 23 1 6 23 26 17 7 15 6 11 26 15 20 2 19 3 6 1 23826 14 61124 24 14 29 12511 725 241515 21 13 17 26 23 55232 2322 3 1126303255233316 6 11 3 7 5 10 6 23 25 4 6 1817277 GÁTAN hér að ofan er í ætt við svonefnda hjartagátu sem margir kannast við. Gefið er eitt orð og stafina því orði seturðu í gátuna þar sem sömu tölustafi er að finna. Það er svo þitt að finna aðra stafi og þegar þ er lokið er auðvelt að fylla út lausnarorðið hér fyrir neðan sem er kvenmannsnafn. Í gátunni er að finna alla stafi íslenska stafrófsins nema c, z, q og w. Lausnarorð síðustu gátu var: Pálí LAUSNARORÐIÐ ER: 9 25 6 12 30 17 B IFÓ Krossgátan Lárétt: 2 fugl af svartfuglaætt, 6 upphaf, 7 skólamanns, 9 gortar, 12 kvennabósa, 13 bein, 15 dráttarvél, 18 dáð, 20 trausti, 22 a boð, 23 vondrar. Lóðrétt: 1 ekki saklaus, 2 vilja, 3 askana, 4 gengur í erfðir, 5 skvetta, 8 hermikrákur, 10 skordýr, 11 slitnar, 12 margbrotna, 13 ja efni, 14 dimmir, 16 sár, 17 tala, 19 för, 21 svelgur. 1 14 21 17 1110 16 23 20 15 22 18 13 8 15 6 19 12 7 432 5 sn. étt:2langvía, 6rætur,7kennara,9gumar, 12flagara,13lærleggur, 15traktor, 18afrek,20ramgeri,22hrífa,23reiðrar. étt: 1 sek,2langa,3nóana,4arfgeng, 5pusa,8apakettir, 10maur, 11raknar, 12flókna,13leir, 14rökkvar, 16aumur, 17tveir, rð,21iða. Málverk vikunnar er eftir snill-inginn Snorra Arinbjarnar (1901-1958) og ber titilinn Telpur með brúðu. Verkið er frá árinu 1943, Olía, 80x90, og Listasafn Ís- lands festi sér verkið árið 1943 og gaf fyrir 2.800 krónur. Snorri Arinbjarnar er fæddur í Reykjavík 1. desember 1901. Hann fór snemma að fást við myndlist og stundaði teikninám hjá þeim Stef- áni Eiríkssyni og Guðmundi Thor- steinssyni á unglingsárum sínum. Snorri stundaði myndlistarnám í Ósló og Kaupmannahöfn í lok þrið- ja áratugarins og var meðals ann- ars nemandi Viggo Brants í Kaup- mannahöfn. Hann er kunnastur af verkum sínum frá 4. og 5. áratugn- um sem sækja myndefni til ís- lenskra sjávarþorpa og hversdags- lífs. Einkenni mynda Snorra frá þessum tíma eru einfaldleiki myndbyggingar- innar og hlýir litir. Málverkið Telp- ur með brúðu er fullt af innileika og næmi, byggt upp af ávölum formum í gulum og grænum litum. Telpurn- ar sitja á tíglóttu gólfi, sem skapar visst rými í myndflötinn. Telpurnar eru eitt samofið hringlaga form á yfirboði hans. Umheimurinn er þeim óviðkomandi, en nálægð þeir- ra í myndfletinum verður ekki um- flúin. Þessi mynd býr yfir þeirri dul sem einkennir mörg verk Snorra, einhverju sterku og spennandi, sem vekur áhorfandann til íhugunar og kveikir forvitni hans. Snorri Arin- bjarnar lést árið 1958. ■ TELPUR MEÐ BRÚÐU Verk sem býr yfir einhverju sterku og spennandi - vekur forvitni. Samofið hring- laga form Maðurinn sem um er spurt áblaðsíðu 28 er auðvitað glæsimennið Stefán Jón Hafstein, sem oftar en einu sinni hefur lent ofarlega á blaði í kynþokkakosn- ingu á Rás 2. En einmitt þar skaut honum fram á sjónarsviðið sem skeleggum þáttastjórnanda og yf- irmanni dægurmálaútvarpsins. Úr fjölmiðlum hefur svo leið hans legið í pólitíkina og situr hann nú í borgarstjórn. Ímyndarvandi sá sem Kristrún Heimisdóttir lög- maður vísar til stendur í sam- hengi við þá tilhneigingu fólks að telja sig ósjálfrátt gerþekkja hin- ar stóru fjölmiðlafígúrur samtím- ans. ■ Stefán Jón Hafstein SNORRI ARIN- BJARNAR Sótti gjarnan mynd- efni til íslenskra sjávarþorpa og hversdagslífsins. Maðurinn er... Málverk vikunnar

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.