Fréttablaðið - 30.11.2003, Qupperneq 42
41NNUDAGUR 30. nóvember 2003
Árni Gautur Arason:
Á leið til
Austurríkis
BOLTI Íslenski landsliðsmark-
ðurinn Árni Gautur Arason
n að öllum líkindum skrifa
dir samning við austurríska úr-
sdeildarfélagið Sturm Graz í
g eða eftir helgi. Félagið hefur
t Árna tilboð sem hann býst
tlega við að taka enda hefur
n ekki hug á að leika áfram í
regi. Árni sá leik Sturm Graz
Paching í austurrísku deildinni
ær og fór síðan í læknisskoðun.
nn hefur vafalítið rúllað í gegn-
hana og því ætti honum ekkert
vera að vanbúnaði til þess að
ifa undir samninginn. ■
slandsmótið í innan-
hússknattspyrnu:
Léttir
lagði KR
BOLTI Riðlakeppnin í Ís-
dsmóti karla og kvenna í
anhússknattspyrnu fór
m í gær. Hart var barist og
kkuð um óvænt úrslit. Það
þó óhætt að segja að lið Létt-
hafi stolið senunni því það
di Íslandsmeistara KR út
keppninni.
Léttismenn gerðu sér lítið
ir og nældu í annað sætið í
iðli, sem Valsmenn unnu, er
r lögðu KR-inga, 2-1. Sigur-
var óvæntur en fyllilega
ngjarn. Léttir er því kom-
í 8 liða úrslit þar sem þeir
æta ÍA. Valsmenn eru einnig
liða úrslitum en þeir mæta
flavík, sem varð í öðru sæti
-riðli.
Hörð barátta var í C-riðli þar
m Framarar fóru með sigur
hólmi. Breiðablik fylgir þeim
riðlinum en Blikar mæta sig-
vegaranum úr D-riðli, FH.
sungar frá Húsavík náðu
an frekar óvænt öðru sætinu
mæta þar af leiðandi Fröm-
um í 8 liða úrslitum.
Í kvennaflokki mætast í
danúrslitum Valur og ÍA
nars vegar og KR og ÍBV
s vegar. Ballið byrjar
kkan 10 í Laugardalshöll-
i, úrslitaleikur kvenna fer
m kl. 13.20 en úrslitaleikur
la kl. 13.50. ■
RE/MAX-deildin í handbolta:
Valsmenn unnu auðveldan sigur
HANDBOLTI Það var mikið að gerast í
handboltanum í gær er þrír leikir
fóru fram í RE/MAX-deild karla og
fjórir í RE/MAX-deild kvenna. Stór-
leikur dagsins var viðureign Vals og
Gróttu/KR að Hlíðarenda. Það er
skemmst frá því að segja að Vals-
menn höfðu leikinn í hendi sér frá
upphafi og sigruðu, 29-23. Heimir
Örn Árnason var markahæstur
Valsmanna með 8 mörk en Gintaras
gerði 7 fyrir Seltirninga. Í sama
riðli, Norðurriðli, unnu Framarar
öruggan sigur á Þórsurum á Akur-
eyri, 20-32. Jón Björgvin Pétursson
skoraði 7 mörk fyrir Framara og
Valdimar Þórsson 6. Páll Viðar
Gíslason var yfirburðamaður í liði
Þórsara með 8 mörk. Eyjamenn
unnu líka auðveldlega er þeir fengu
Breiðablik í heimsókn. Lokatölur
þar 37-22.
Í kvennaboltanum var hörkuleik-
ur í Víkinni þar sem Víkingsstúlkur
unnu góðan sigur á Gróttu/KR, 24-
22. Margrét Egilsdóttir gerði 10
mörk fyrir Víkinga en Eva Margrét
Kristinsdóttir 7 fyrir Gróttustúlkur.
Í Ásgarði mættust síðan Stjarnan og
KA/Þór. Stjarnan hafði þar góðan
sigur, 32-25, þar sem Rakel Dögg
Bragadóttir gerði 10 mörk en Jóna
Margrét Ragnarsdóttir 5. Inga Dís
Sigurðardóttir og Guðrún Tryggva-
dóttir gerðu báðar 5 mörk fyrir
norðanstúlkur.
FH-stúlkur gerðu góða ferð í Ár-
bæinn þar sem þær hirtu öll stigin
með 30-26 sigri á Fylki/ÍR. Björk
Ægisdóttir var með 8 mörk fyrir FH
en Þórdís Brynjólfsdóttir 7. Helga
Pálsdóttir var atkvæðamest hjá
heimamönnum með 8 mörk. Að lok-
um unnu Haukastúlkur stórsigur á
Fram að Ásvöllum, 35-12. ■
HART BARIST
Það var hart barist að Hlíðarenda í gær.
Hér reynir varnarmaður Gróttu/KR að stöð-
va Valsmanninn Bjarka Sigurðsson.