Fréttablaðið - 30.11.2003, Side 46

Fréttablaðið - 30.11.2003, Side 46
45NNUDAGUR 30. nóvember 2003 LIST Eintakið af plötu Johns nnons og Yoko Ono, Double ntasy, sem Lennon áritaði fyrir rk Chapman nokkrum klukku- ndum áður en sá síðarnefndi rti Bítilinn hefur verið sett á u. Eintakið fannst falið rétt hjá gangi Dakota-byggingarinnar sem Chapman skaut Lennon 8. ember árið 1980. Eintakið kostar 40 milljónir na og er lýst sem „einum mik- ægasta grip tónlistarsögunnar r og síðar“. „Við erum mjög spenntir yfir að fá að selja svona mikilvæg- an hlut,“ sagði Bob Zafian, tals- maður netfyrirtækisins Moments in Time, sem er söluaðili eintaks- ins. „Ég hef aldrei komist yfir annan hlut með eins sterkan upp- runa, lögregluskýrslur, fingra- faraspjöld eða hvað sem er.“ Til er mjög fræg ljósmynd af Lennon þar sem hann áritar þetta eintak fyrir Mark Chapman, og hefur hún birst í blöðum um allan heim. Eintakið er enn í eigu mannsins sem fann það fyrir utan Dakota- bygginguna kvöldið sem Lennon var myrtur. „Hann hefur verið Bítlaaðdáandi allt sitt líf. Hann velti því fyrir sér í 18 ár hvort hann ætti að selja eintakið eða ekki,“ sagði Zafian. ■ Master and Commander er risa-stórmynd samkvæmt Holly- woodstöðlum; hún var fokdýr í framleiðslu og ekkert var til sparað við gerð sviðsmyndar sem er ná- kvæm eftirlíking 200 ára gamals bresks herskips, hún skartar einum vinsælasta leikara samtímans í að- alhlutverki og er stýrt af leikstjóra sem kann kvikmyndagerð upp á sína tíu fingur. Þessi formúla er engin gull- trygging fyrir gæðum en hér virkar hún ágætlega og Master and Comm- ander er ákaflega vönduð, vel leikin og fagmannleg í alla staði. Þeir sem telja sig vera að mæta í æsispennandi stríðsveislu gætu þó orðið fyrir nokkrum vonbrigðum þar sem það tekur um tvo tíma að sigla inn í aðalbardagann en enginn verður þó svikinn af tilkomumikilli sjóorrustunni í lokin. Russell Crowe er vitaskuld drif- kraftur myndarinnar og fer létt með að túlka skipstjórann Jack Aubrey. Sem sagt flott og vönduð stórmynd sem leggur meira upp úr áherslu á smáatriði og persónur en bardaga. Þórarinn Þórarinsson UmfjöllunKvikmyndir MASTER AND COMMANDER: THE FAR SIDE OF THE WORLD Leikstjóri: Peter Weir Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany Tveggja tíma sigling í sjóorrustu LENNON ÁRITAR FYRIR MORÐINGJA SINN Þessi mynd var tekin af Lennon þegar hann áritaði eintakið, sem nú er til sölu. Maður- inn í baksýn er Mark Chapman, sem myrti Lennon nokkrum klukkustundum síðar. Eintak morðingja Lennons selt COLDPLAY s Martin söngvari grætur sig líklegast í fn á hverjum degi yfir því að missa af kifærinu að vinna með Johnny Cash. Sömdu lag yrir Johnny Cash LIST Breska rokksveitin Cold- y samdi lag fyrir Johnny Cash m ekki náðist svo að klára fyrir uða hans. Liðsmenn Coldplay eru miklir dáendur Cash og voru því ekki gi að fallast á að semja lag fyr- kappann þegar upptökustjóri ns Rick Rubin bað þá um það. „Við gengum svo langt að ra okkar hluta af upptökunum ð Rick Rubin,“ segir Chris rtin á heimasíðu sinni. „Allt tilbúið og það eina sem vant- var söngurinn hans. Hann var ð það á dagskránni sinni að úga til Los Angeles og syngja ið vikuna eftir að hann dó. ta er virkilega sorglegt.“ Coldplay vinnur nú hörðum ndum að hljóðrita þriðju breið- fu sína en hún verður ekki gef- út fyrr en á næsta ári. ■ Unglinga- óperan á geisladisk Við sáum að unglingarnir sátukyrrir á sætunum alla sýning- . Jafnvel töffararnir á fyrsta k sem þóttust sofa voru samt að a augunum á þetta inni á milli,“ ir Kjartan Ólafsson tónskáld. „Ég hef líka tekið eftir því að glingar sem eru komnir yfir þrí- t leggja ekkert síður við hlustir.“ Unglingaóperan Dokaðu við var d í Íslensku óperunni fyrir mmstu. Tónlistin er eftir Kjart- og nú er hún komin út á geisla- k. Jafnframt hefur Námsgagna- fnun opnað vefsíðu þar sem tón- ina er að finna ásamt bæði nót- og ljóðunum sem Kjartan samdi listina við. „Það hefur alltaf verið til ung- gatónlist. En unglingar á þessum ri eru náttúrlega mjög blandað- hópur, bæði fólk sem kemur til ð að vera reglulegir tónleika- tir á þessu sviði og líka fólk sem n kannski sjaldan eða aldrei kja slíka tónleika.“ ■ KJARTAN ÓLAFSSON lingaóperan Dokaðu við er komin út á adiski. Einnig hefur verið sett upp vef- síða með efni óperunnar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.