Fréttablaðið - 13.12.2003, Side 11

Fréttablaðið - 13.12.2003, Side 11
■ Ný lög LAUGARDAGUR 13. desember 2003 BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR – bækur fyrir alla Fyndnasta bók ársins Lygilegasta bók ársins „Þetta er frábær sending en það er bara enginn til þess að taka við henni.“ Guðjón Guðmundsson (Gaupi) Óteljandi sögur og tilsvör. Logi Bergmann og Þór Jónsson, Sigmundur Ernir og Jóhanna Vilhjálmsdóttir. Atast er í Gissuri Sigurðssyni og Karl Eskil Pálsson verður fyrir barðinu á Brodda Broddasyni. „Sævar Þór er sérfræðingur í að finna glufur á mönnum.“ Hörður Magnússon um Fylkismanninn Sævar Þór Gíslason. Afsakið – hlé, langfyndnasta bók ársins Frábær skemmtun. Þrjátíu íslenskir sögumenn láta gamminn geysa. Jón Skrikkur og Sögu-Guðmundur Magnússon, Vellygni- Bjarni og Lyga-Þorlákur. Gunnar Jónsson á Fossvöllum fræðir um vísdóm kvenna eins og honum var einum lagið. Lyginni líkast, lygilega skemmtileg bók – B Æ K U R F Y R I R A L L A – 299 kr. Aðventuljós í bíla 690 kr. Heilsársseríur 999 kr. Ljósatré inni 30 ljós 599 kr. Glerlugt á leiði með kerti Inniseríur Verð frá 99 kr. Uppl‡st tilbo› ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 31 15 12 /2 00 3 Besta verði ð 11 gerðir Nýtt á Íslan di Tiffanys lampar 3.990 kr. Ljósadagar Opi› til kl 22 öll kvöld í Sigtúni LÆGRI SKATTUR Virðisaukaskatt- ur á hljóðbækur lækkar eftir að frumvarp þriggja stjórnarand- stæðinga þess efnis var sam- þykkt sem lög frá Alþingi. Virðis- aukaskatturinn fer úr 24,5% í 14,0% til samræmis við bækur. UNDIR ANNAÐ RÁÐUNEYTI Eftir- lit með framkvæmd umferðarlaga og yfirstjórn Umferðarstofu heyr- ir framvegis undir samgönguráðu- neytið. Hingað til hefur þetta heyrt undir dómsmálaráðuneyti en því var breytt með lagasetningu í gær. LÖG ÚR GILDI Alþingi samþykkti í gær að lög um alþjóðleg viðskipta- félög falli úr gildi 1. janúar 2008. Ekki verða gefin út ný leyfi til starfsemi alþjóðlegra viðskiptafé- laga frá og með næstu áramótum. þingfararkaup formanna stjórn- málaflokkanna, en nú er komið í ljós að stjórnarflokkarnir eru ekki til viðtals um slíkar breyt- ingar og mér finnst ég hafa ver- ið hafður að fífli. Ég sagðist styðja frumvarpið ef þetta atriði yrði tekið út, en það gekk ekki í gegn,“ segir Sigurjón Þórðarson, sem var meðflutningsmaður að eftirlaunafrumvarpsinu. Bjarni Benediktsson, formaður alls- herjarnefndar Alþingis, segir að ákvörðun Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins um að draga stuðning sinn við frum- varpið til baka sé illskiljanleg. „Þegar lagt var af stað með frumvarpið var það kynnt for- mönnum allra stjórnmálaflokk- anna og þingmenn úr öllum flokkum studdu það. Það var ein helsta forsenda þess að frum- varpið var lagt fram. Það er hins vegar mjög einkennilegt að þessir sömu aðilar, sem gáfu grænt ljós á málið, séu skyndi- lega þeirrar skoðunar að ýmsir þættir frumvarpsins séu ekki réttlátir,“ segir Bjarni. bryndis@frettabladid.is ALÞINGI Ekki tókst að afgreiða hið umdeilda frum- varp um eftirlaun æðstu embætta ríkisins í gær eins og stefnt var að, en málið verður tekið til annarrar umræðu í dag. 0-11 Stjórnmál 12.12.2003 21:52 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.