Fréttablaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 18. október 2003 23
Jólasveinar ganga um gólf
með gyllta stafi í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.
Sigurlaug Sigurðardóttir, líka úr
Skagafirði, (f. 1878):
Jólasveinar ganga um gólf
og, með gylltan staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og hýðir þá með vendi.
María Andrésdóttir úr Austur-
Barðastrandarsýslu (f. 1859):
Jólasveinar ganga um gólf
bera staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og hýðir þá með vendi.
Ólöf Jónsdóttir af Snæfellsnesi (f.
1874):
Jólasveinar ganga um gólf
og hafa staf í hendi
og móðir þeirra sópar gólf
og hýðir þá með vendi.
Kristín Valdimarsdóttir úr Gríms-
ey (f. 1901):
Jólasveinar ganga um gólf
með gylltan staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og siðar þá með vendi.
Snæfríður Sigurðardóttir úr
Norður-Múlasýslu (f. 1901):
Jólasveinar ganga um gólf
með gylltan staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.
Sigríður Gísladóttir af Ströndum
(f. 1874):
Jólasveinar ganga um gólf,
hafa staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og hýðir þá með vendi.
Helga Jónsdóttir úr Norður-Ísa-
fjarðarsýslu (f. 1898):
Jólasveinar ganga um gólf
og hafa staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.
Bjargey Pétursdóttir úr Norður-
Ísafjarðarsýslu (f. 1902):
Jólasveinar ganga um gólf
og hafa staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi
en í því skreppur skjóðan undan hendi.
Magnea Jónsdóttir úr Vestur-Ísa-
fjarðarsýslu (f. 1902) fer með tvær
gerðir:
Jólasveinar ganga um gólf
og hafa staf í hendi
mamma þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.
Jólasveinar ganga um gólf
með gylltan staf í hendi.
Mamma þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.
Brynjúlfur Sigurðsson úr Suður-
Múlasýslu en búsettur í Norður-
Þingeyjarsýslu (f. 1915):
Jólasveinar ganga um gólf
með gylltan staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.
JÓLASVEINARNIR
Svo virðist sem kannan þeirra standi upp á stól eftir allt saman, og ef þeir eru með staf
þá er hann gylltur ef eitthvað er.
Nokkur dæmi um gerðir vísunnar
Í segulbandasafni Árnastofnunar eru allmörg dæmi um hina
umdeildu jólasveinavísu Jólasveinar ganga um gólf, víða að af landinu.
Lilja Sigurðardóttir í Skagafirði (f. 1884) hefur hana svona:
2-23 12.12.2003 14:58 Page 3