Fréttablaðið - 13.12.2003, Page 29

Fréttablaðið - 13.12.2003, Page 29
LAUGARDAGUR 13. desember 2003 G Æ Ð A F R A M K Ö L L U N U M A L L T L A N D Tískan í Bretlandi tekur óvænta beygju: Karlmenn í kjólum Eftir því er tekið í Bretlandi umþessar mundir að karlmenn í kvenmannsklæðum verða sífellt meira áberandi. Á dögunum hlaut klæðskiptingurinn Grayson Perry hin eftirsóttu Turner-verðlaun í myndlist og tók hann á móti verð- laununum klæddur í dýrindis kjól. Sama kvöld í fréttum var viðtal við klæðskipting, og grínista, til margra ára, Eddie Izzard, og var hann einnig í kjól. Dálkahöfundur hins íhaldssama götublaðs The Sun varð um og ó við þessa sýn og velti því fyrir sér í grein í blaðinu hvort karlmennskan væri á und- anhaldi í Bretlandi. Robbie Willi- ams, Ewan McGregor og Samuel L. Jackson hafi til að mynda sést í pils- um nýverið og jafnvel hörku- tólið Vin Dies- el. Þá er al- þekkt að Dav- id Beckham spilar stund- um fótbolta í n æ r k l æ ð - um af k o n u s i n n i . Dálka- h ö f - undur The Independent fagnar þessari þróun og telur þetta benda til þess að nú sé það orðið sjálfsagt mál að karlmenn fari í konuföt. ■ EDDIE IZZARD Grínistinn Izzard hefur lengi komið fram í kjól með meik og naglalakk. GRAYSON PERRY Myndlistarmaðurinn í kvenmanns- klæðunum virðist hafa startað nýju æði. 8-29 12.12.2003 16:08 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.