Fréttablaðið - 13.12.2003, Side 30

Fréttablaðið - 13.12.2003, Side 30
42 13. desember 2003 LAUGARDAG 2 barnak ylfur VER‹ Á‹ UR 5.300 kr. 3.500 K R Fara golfsk ór VER‹ Á‹UR 6.500 kr. 2.900 K R Xtech k arlaset t Á TILBO ‹SVER ‹I 27.900 K R Xtech kvennasett Á TILBO‹SVER‹I 29.900 KR 2 barnakylfur 7járn og pútter Golfúr VER‹ Á‹UR 5.500 kr. 2.900 K R Burðarpoki 8,5" með tvöfaldri axlaról og standi Bur›arpoki VER‹ Á‹UR 9.800 kr. 6.900 KR RAM Ti 440 driver Sá vinsælasti! 14.800 KR VER‹ Á‹U R 3.800 kr . Stálkerrur 2.900 K R J LA TILB ‹ Jólagjöf golfarans finnur flú hjá okkur! N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 0 8 9 5 • sia .is Vi› höfum opi› lengur um helgina. Laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 12-17 Ég er flughrædd og lofthrædd,“segir Rósa Ingólfsdóttir aug- lýsingateiknari, sem ögraði þess- ari hræðslu sinni árið 1998 þegar hún stökk úr fallhlíf úr lítilli rellu sem hún segir hafa verið um það bil að detta í sundur. „Þetta fall var ellefu sinnum hærra en Hall- grímskirkja en ég lenti niðri á jörðu og það fyrsta sem ég gerði var að kasta upp af hryllingi.“ Rósa segir þetta ævintýri hafa átt þátt í að draga úr lofthræðslu sinni, sem hafi óneitanlega verið baggi á sinni sál. „Ég hef samt alltaf haft gaman af að fljúga,“ segir Rósa. „Mér finnst eitthvað rómantískt við það og það er kannski af því að ég kem úr flugmannafjölskyldu, bróðir minn var flugstjóri. Ef ég ætti að stíga upp í flugvél núna myndi ég fara til Spánar og jafnvel á Kanaríeyjar. Annars er mér alveg sama hvar á Spáni ég er. Gleðin yfir því að lifa er svo mikil hjá þessum elskum að þeir gleyma að vera praktískir og það er alveg dásamlega sætt. Ég keypti einu sinni peysu á Ibiza. Hún var prjónuð úr silkigarni, það var sett á hana járnplata og palíettur, steinar, leður og plast. Þetta er skúlptúr en það var engan veginn hægt að hreinsa þessa peysu án þess að skemma hana. Ég geymi hana inni í skáp í plasti. Einlægni Spánverja heillar mig. Spánverjar eru svo heilir. Innri hiti þeirra og taktur á svo vel við mig því ég er eins og þeir, alltaf á iði. Ítalir eru hins vegar alveg úti í horni í mín- um huga. Þeirra karakter er of grófur fyrir minn smekk. Ég kom í fyrsta skiptið til Kaupmannahafnar í fyrra og það fannst mér alveg meiriháttar. Þar ferðaðist ég í fyrsta skipti á æv- inni í lest. Ég get vel hugsað mér að fara aftur til Kaupmannahafn- ar í frí.“ ■ ■ Næsta stopp Rósa Ingólfsdóttir vill helst vera einhvers staðar á Spáni: Spánn heillar Rósu RÓSA INGÓLFSDÓTTIR „Einlægni Spánverja heillar mig. Spánverjar eru svo heilir. Innri hiti þeirra og taktur á vel við mig því ég er eins og þeir, alltaf á iði.“ Ný rannsókn gefur óvæntar vísbendingar: Læknar Atkins flogaveiki? Hinn umdeildi Atkins-kkann hugsanlega að kom veg fyrir köst hjá börnum s þjást af flogaveiki. Þetta sý nýjar bandarískar rannsók Sex sjúklingar, þar á meðal þ börn, voru sett á Atkins-kúr og í kjölfarið liðu fjórir til tu ugu mánuðir á milli flo veikikasta og því var hægt draga mjög úr lyfjaskam þessara einstaklinga. Vísindamenn benda á að sem tilraunin var einungis g á sex manneskjum verði að ta niðurstöðunum með fyrirva Vísindamennirnar hafa ákveðið að stækka hópinn gera næstu tilraun á tuttu börnum. ■ Suður-Afríka: Enginn póstur frá jólasveinum Samkeppnisyfirvöld í SuðAfríku hafa bannað póstin þar í landi að nota heimilisfa jólasveinsins í auglýsingum s um. Bönnuðu auglýsingarn hvöttu börn til að senda jó sveininum gjafaóskalista. Y völd komust að þeirri niðurstö að auglýsingunni væri ætlað hagnast á eðlislægri trúgi barna þar sem þeim væri ta trú um að jólasveinninn fe bréfin frá þeim í hendurnar vekti því falsvonir hjá þeim að óskir þeirra myndu rætast

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.