Fréttablaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 56
52 13. desember 2003 LAUGARDAG SPENNA Stuðningsmaður japanska U-20 landsliðs- ins fylgist með leik þess gegn Brasilíu- mönnum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum. Stuðningur Enska úrvalsdeildin: Manchesterslagur FÓTBOLTI Sextánda umferð ensku úr- valsdeildarinnar fer fram um helg- ina. Hæst ber 129. deildarleik Manchesterfélaganna á Old Traf- ford. Manchester City hafði betur í viðureignum sínum við United í fyrra, vann 3-1 á Maine Road og gerði 1-1 jafntefli á Old Trafford. City hefur hins vegar ekki unnið United á útivelli frá árinu 1974, þegar Denis Law skoraði með hæl- spyrnu og sendi United úr efstu deild. Roy Keane og Tim Howard koma inn í byrjunarliðið að nýju hjá United og góðar líkur eru á því að David Seaman verði orðinn góður af meiðslum og leiki í marki City í dag. Bið Bolton Wanderers eftir sigri á Stamford Bridge er litlu styttri en bið Manchester City eftir sigri á Old Trafford. Bolton vann Chelsea síðast á útivelli í desember 1975 en þá léku félögin í næstefstu deild. Chelsea hefur unnið alla heimaleik- ina níu síðan þá, síðast 1-0 í fyrra með marki Carlton Cole. Chelsea hefur 36 stig eftir 15 um- ferðir og hefur aldrei áður haft jafn mörg stig á þessu stigi mótsins. Fyrra félagsmet var 28 stig. Hernan Crespo leikur líklega með Chelsea að nýju eftir meiðsli en hann missti af leiknum gegn Besiktas í Meistara- deildinni. ■ Real leikur við Bayern Tvö af sigursælustu félögum evrópskrar knat spyrnu mætast í sextán liða úrslitum Meistar deildarinnar. FÓTBOLTI Leikur nífaldra Evrópu- meistara Real Madrid og fjórfaldra meistara Bayern München verður stórleikur sextán liða úrslita Meist- aradeildarinnar. Chelsea og Stutt- gart, topplið ensku og þýsku deild- anna, drógust saman, Arsenal leik- ur gegn Celta Vigo og Manchester United gegn Porto. Bayern München og Real Ma- drid hafa sjö sinnum mæst í keppni meistaraliða og hefur Bayern fjór- um sinnum haft betur en Real þrisvar. Bæjarar hafa sigrað í öllum sjö heimaleikjum sínum og tvisvar í Madríd. Árangur Real í útileikjum gegn þýskum félögum er heldur ekki burðugur því Madrídíngar hafa aðeins unnið einn leik af sext- án og markatala þeirra er 15-42. Bayern sigraði 3-1 samanlagt í fyrstu viðureigninni vorið 1976 og einnig í þeirri næstu vorið 1987. Fé- lögin léku fjórum sinnum leiktíðina 1999 til 2000. Í riðlakeppninni vann Bayern 4-2 í Madríd og 4-1 heima en Real svaraði fyrir sig í undanúr um og vann 3-2 samanlagt. Chelsea mæti Stuttgart í an sinn í sögu Evrópukeppnanna. lögin léku til úrslita í Evrópukep bikarhafa árið 1998 og sigr Chelsea 1-0 með marki Gianfra Zola. Enginn leikmanna meist Chelsea leikur enn með félaginu Zvonimir Zoldo er einn eftir tapliði Stuttgart. Arsenal sigraði í sínum riðli m glæsilegum endaspretti og mæ Celta Vigo í 16 liða úrslitum. Ára ur Celta í Meistaradeildinni er í gjörri mótsögn við gengi félags heima fyrir því Celta er í fjó neðsta sæti spænsku deildarinna Manchester United he tvisvar áður leikið gegn Porto. lögin léku í átta liða úrslitum Me aradeildarinnar veturinn 1996-97 vann United 4-0 á Old Trafford leiknum í Porto lauk með mar lausu jafntefli. David May, E Cantona, Ryan Giggs og Andr Cole skoruðu mörk United. Po vann United 6-5 samanlagt í 16 úrslitum Evrópukeppni bikarh árið 1977. Duda skoraði þrennu í sigri Porto á heimavelli en 5-2 si United á Old Trafford du skammt. ■ LEIKIR DAGSINS Chelsea - Bolton Leicester - Birmingham Liverpool - Southampton Man. United - Man. City Middlesbrough - Charlton Newcastle - Tottenham Portsmouth - Everton Leikir sunnudagsins: Arsenal - Blackburn Aston Villa - Wolves Leeds - Fulham STAÐAN Í ÚRVALSDEILDINNI Chelsea 15 11 3 1 29:10 3 Arsenal 15 10 5 0 29:11 3 Man. United 15 11 1 3 29:9 3 Fulham 15 7 4 4 26:19 2 Liverpool 15 6 4 5 22:16 2 Charlton 15 6 4 5 22:20 2 Newcastle 15 5 6 4 21:20 2 Southampton 15 5 5 5 13:11 2 Birmingham 15 5 5 5 12:18 2 Man. City 15 5 4 6 22:19 Middlesbrough 15 5 4 6 12:15 Tottenham 15 5 3 7 18:20 Bolton 15 4 6 5 14:21 Blackburn 15 5 2 8 23:24 Leicester 15 4 4 7 23:23 Portsmouth 15 4 4 7 17:20 Everton 15 3 5 7 15:19 Aston Villa 15 3 5 7 11:21 Leeds 15 3 3 9 13:34 Wolves 15 2 5 8 11:32 NICOLAS ANELKA Skoraði í 3-1 sigri City á United í fyrra. BAYERN MÜNCHEN Roy Makaay skoraði fimm af sex mörkum Bayern München í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar. Bayern leikur við nífalda Evrópumeistara Real Madrid í sextán liða úrslitunum. LEIKIR Í SEXTÁN LIÐA ÚRSLITUM Stuttgart - Chelsea Porto - Manchester United Real Sociedad - Olympique Lyonnais Celta de Vigo - Arsenal Bayern München - Real Madrid Sparta Praha - AC Milan Deportivo La Coruña - Juventus Lokomotiv Moskva - Monaco Fyrri leikir sextán liða úrslitanna far fram 24. og 25. febrúar og þeir sein 9. og 10. mars. VIÐUREIGNIR BAYERN OG REAL Í EVRÓPUKEPPNUM Bayern - Real 7 7 0 0 19-7 Real - Bayern 7 4 1 2 10-6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.