Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.12.2003, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 13.12.2003, Qupperneq 58
13. desember 2003 LAUGARDAG hvað?hvar?hvenær? 10 11 12 13 14 15 16 DESEMBER Laugardagur Þetta eru ekki þessar dæmi-gerðu túristamyndir, þar sem ekkert vantar annað en konu ljós- myndarans inn á myndina,“ segir Thorsten Henn ljósmyndari, sem í dag opnar sýningu á Kaffi Sólon í Bankastræti. Hann leitast við að taka mynd- ir af íslensku landslagi frá óvenjulegu sjónarhorni og vill jafnframt sýna ótvírætt fram á að landslagsmyndir geti vel verið listrænar. „Ljósmyndun getur verið list- grein ekki síður en höggmynda- list og málaralist.“ Thorsten segist sérstaklega reyna að draga fram ákveðna liti í ljósmyndum sínum. Í sjálfu sér skipti engu máli frá hvaða stað á landinu myndin er heldur vilji hann jafnan hafa einn lit ráðandi í hverri mynd. Nýverið kom út eftir hann ljós- myndabókin Íslandslitir, þar sem hann raðar einmitt myndunum ekki upp eftir stöðum á landinu heldur eftir því hvaða litur er ráðandi í myndunum. „Og þá er ég ekkert að miða við litróf eðlisfræðinnar heldur nota ég bara það litróf sem mér finnst einkennandi fyrir Ísland. Þá læt ég eingöngu mína persónu- legu tilfinningu ráða og raða myndunum upp eftir því.“ Myndirnar eru teknar á síð- ustu fimm árum eða svo, en Thorsten hefur búið í fimm ár hér á landi. Hann lærði ljósmyndun í Þýskalandi og Austurríki og hef- ur starfað sem ljósmyndari í ár. Um tíma var hann blaðalj myndari á þýska dagblaðinu Tageszeitung og tók einnig my ir fyrir þýska tímaritið Der S egel, en ljósmyndir eftir ha bæði landslagsmyndir og augl ingamyndir, hafa á undanförn árum birst í tímaritum á borð National Geographic, Geo, Pr og Stern. ■ ■ SÝNING Litróf íslenska landslagsins RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Ég myndi byrja á að faraGunnar Gunnarsson píanóle ara hjá Sævari Karli. Síðan f ég klukkan sex á Grease í Borg leikhúsinu. Mig hefur alltaf la að að fara á það. Ég væri líka að hlusta á Borgardætur sem með jólatónleika klukkan á Svo færi ég á Caffé Kúlture sem Tómas R. verður, og svo v gaman að heyra Óperu Reyk víkur flytja nokkra gullmola Carmen í Iðnó. Og Todmobile. S væri líka gaman að sjá 100% með Helgu Brögu.“  Val Ragnheiðar Þetta lístmér á! WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Girnilegir jólamatseðlar og ljúffeng vín Lítið inn á www.holt.is og pantið tímanlega SKÓGARFOSS „Fólk er alltaf að spyrja mig hvaðan þessi mynd er, og verður mjög hissa þegar ég sv Skógarfoss,“ segir Thorsten Henn, sem í dag opnar ljósmyndasýningu á Kaffi Sólon ■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýn- ir kvikmyndina Fanný og Alexander eft- ir Ingmar Bergman frá árinu 1982. Myndin er sýnd í Bæjarbíói, Strandgötu 5, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR ✓ 15.00 Píanóleikarinn Gunnar Gunnarsson heldur útgáfutónleika í verslun Sævars Karls í Bankastræti.  16.00 Aðventutónleikar Söng- fjelagsins, kórs Félags eldri borgara í Reykjavík, verða haldnir í Hvítasunnu- kirkjunni Fíladelfíu.  17.00 Karlakór Reykjavíkur heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju ásamt Gunnari Guðbjörnssyni tenór og Drengjakór Neskirkju.  17.00 Kammerkórinn Vox academ- ica heldur sína árlegu aðventutónleika í Neskirkju við Hagatorg. Stjórnandi er Hákon Leifsson. ✓ 20.00 Borgardætur halda jólatón- leika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs.  21.00 Karlakór Reykjavíkur heldur jólatónleika í Hallgríms- kirkju ásamt Gunnari Guðbjörnssyni tenór og Drengjakór Neskirkju. ✓ 23.00 Havanadjammsveit Tómasar R. Einarssonar verður enn einu sinni á Caffé Kúlture.  23.00 Hljómsveitin Blues Express spilar Texasblús og Chicago-standarda í Húsi Silla og Valda við Aðalastræti.  23.00 Atómstöðin heldur útgáfu- tónleika á Grand Rokk. ✓ Todmobile stígur á sviðið á NASA og flytur öll þekktustu lög sín. ✓ Ópera Reykjavíkur flytur nokkra gullmola úr óperunni Carmen eftir Bizet á gala-kvöldi í Iðnó. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði Borgarleikhússins.  14.00 Litli leikklúbburinn á Ísafirði sýnir Jóladraum - jólafjölskylduleik- sýningu á Sundhallarloftinu á Ísafirði. ✓ 18.00 Grease með Birgittu og Jónsa í Borgarleikhúsinu. ✓ 20.00 100 prósent hitt með Helgu Brögu í Ými við Skógarhlíð.  22.00 Grease með Birgittu og Jónsa í Borgarleikhúsinu. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Elitsa Georgieva opnar myndlistarsýningu í Gallery Tukt í Hi Húsinu, Pósthússtræti 3-5 (gamla pó húsinu). ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Kramhúsið efnir til jólag í Íslensku óperunni í tilefni af 20 ára starfsafmæli sínu.  Ragnar Bjarnason skemmtir á Mímisbar Hótel Sögu.  Drengirnir í Úlrik spila rokk, diskó salsa, kántrí og pönk á Amsterdam.  Hljómsveitin Saga Class verður m dansleik í Súlnasal Hótel Sögu.  Páll Rósinkranz syngur ljúfa tóna yfir borðhaldi í Leikhúskjallaranum. Síðan taka Gullfoss & Geysir við.  Forgotten Lores verður með útgá tónleika ásamt Skyttunum á Sjallan Akureyri.  Spilafíklarnir spila á Celtic Cross  Spútnik á Players í Kópavogi.  Dralon skemmtir á Ara í Ögri.  Mark Ronson spilar á Pravda ása rapparanum Rhymfest. Mark Ronson hefur verið einn vinsælasti plötusnúð New York um árabil. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Galdra- og þjóðtrúardag verður á bókasafninu á Hólmavík í samvinnu við Strandagaldur og Leikf Hólmavíkur.  14.00 Björk Bjarkadóttir les up úr bók sinni, Leyndarmálið hennar mömmu, í Þjóðmenningarhúsinu. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki ar en sólarhring fyrir birtingu. MATSEÐILL Grafinn og reyktur lax með rucola salati Marinated and smoked salmon with rocket salad Grillaður lambahryggvöðvi með basil og hvítlauk Grilled fillet of lamb with basil and Garlic eða/or Grilluð nautalund Grilled tenderloin of beef Sósur/sauces: Béarnaise sósa Kartöflur/potatoes piparsósu, green peppercorn Franskar eða bakaðar kartöflur sauce, köld hvítlaukssósa, cold French fries or baked potato garlic sauce. Verð: ...........2.350 KR EÐAL Í SKAMMDEGINU Á CAFÉ VICTOR Minnum á skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu VERÐ: 1.650,- Borðapantanir í síma 5619555 Hafnarstræti 1-3 • sími 561-9555 ✓
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.