Fréttablaðið - 13.12.2003, Síða 62

Fréttablaðið - 13.12.2003, Síða 62
13. desember 2003 LAUGARDAG Ég er búinn að halda síðunni útií rúmt ár og það er kominn tími á aðra,“ segir Steingrímur Ólafsson, sem hefur lagt frétta- vefinn www.frettir.com niður. „Það er búið að sýna sig og sanna að það er hægt að halda úti öflug- um fréttavef án þess að hafa milljónabatterí á bak við sig. Því segi ég bara lifi fréttir.“ Steingrímur hefur haldið úti öflugum fréttavef þar sem birst hafa öðruvísi fréttir og hefur hon- um tekist að „skúbba“ allmörgum málum. Hann var til dæmis fyrst- ur til að fjalla um hvernig frétt Stöðvar 2 um laxveiðar fjármála- ráðherra í boði Kaupþings Búnað- arbanka var þögguð niður og óánægju fréttamanna þeirrar stöðvar um það mál. Hann hefur einnig verið duglegur að flytja óstaðfestar fréttir um hreyfingar ýmissa aðila til að kaupa Norður- ljós auk ómissandi athugasemda um skrautlegar villur sem birtast á öðrum fréttamiðlum. Það voru því mikil vonbrigði fyrir marga lesendur þegar vefurinn hvarf. Fyrr á þessu ári tilkynnti Steingrímur að hann hefði í huga að leggja vefinn niður, við gríðar- leg mótmæli fastra lesenda. Þeg- ar hann ákvað því að hætta var því engin tilkynning gefin heldur hvarf vefurinn bara í he sinni. ■ Dennafréttir dánar Skólavörðustíg 12 / Kringlunni / Smáralind F í t o n F I 0 0 8 4 6 7 Töfrandi ilmur Jólanna Hjá Binna fást nú ilmandi hýasintur og jólarauðir túlípanar. Gullfallegar jólaskreytingar og jólavörur. Komið, sjáið og njótið! Rýmingarsala á: Sokkur 100 kr. Treflum 100 kr. Húfum 100 kr. Stimplum 50 kr. Límmiðum 50 kr. Jólaskrauti 50 kr. Fornbókamarkaður! Síðasta helgin! Ofur tilboð! Verð frá kr. 50 Opið frá kl. 11-19 Frábært verð - Langholtsvegur 42 Stundum fer ég og tek lagið fyr-ir fólk sem hefur gaman af að hlusta á mig,“ segir tónlistarmað- urinn Addi rokk um laugardags- kvöldin. „Ég hef gaman af að syngja lögin hans Elvis Presley. Ég er með baritónrödd eins og kóngurinn og get sungið lög í allt að þremur tóntegundum. Ég leik mér oft að því að gera það fyrir áhorfendur og djúpu tónarnir falla alltaf best í kramið.“ Addi rokk hefur sungið alla ævi. „Ég var þriggja ára í sveit- inni hjá ömmu og afa þegar ég gekk út að á og söng Gamla Nóa fyrir fiskana. Fljótlega upp úr því fór ég að spila á orgel og hef síðan þá alltaf verið í tónlist.“ Margir kannast við Adda rokk í gegnum hljómsveitina Stuðmenn. „Það kemur stundum fyrir á laug- ardagskvöldum að ég syngi með Stuðmönnum og taki rokkspo Það er svolítið gaman að segja því hvernig ég byrjaði að syn með þeim. Ég hitti Jakob Fríma Magnússon í Atlavík á sínum tí og hann bað mig að syngja rokkara fyrir vin sinn. Ég ge það og lék alls kyns kúnstir. fór vinur Jakobs að tala ensku mig og þá áttaði ég mig á að þa var enginn íslenskur bóndi á fe inni heldur sjálfur Ringo St Ringo gerði sér lítið fyrir og sa við Jakob að hann ætti að fá m til að syngja með sér.“ ■ Laugardagskvöl ADDI ROK ■ hefur eytt ófáum laugardag kvöldum í að syngja og rokka fyrir þ sem hafa gaman a Rokkaði fyrir Ringo Starr ADDI ROKK Hefur skemmtilega sögu að segja af því hvernig það kom til að hann byrjaði að skem með Stuðmönnum. Það er bara til eitt orð um hann.Hann er dásamlegur,“ segir Hörður Torfason, leikstjóri og söngvaskáld um Massimo eigin- mann sinn. ■ ■ Maðurinn minn STEINGRÍMUR ÓLAFSSON Hann segir að tími sé kominn á að að taki við.Vefurinn WWW.FRETTIR.COM ■ hefur verið lagður niður.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.