Fréttablaðið - 14.12.2003, Síða 30
30 14. desember 2003 SUNNUDAGUR
Stafagátan
20
1415
32
29
1221
5232
10
5529
62926
3
6
1
26
30
21
32
5
1
1
27
24
1
29
12
5
29
2
17
9
5
23
5
29
26
26
28
26
1
32 15
26
1317
22
616
1
18
19 63213
121
292124
2
1
32
13
32
621201
116
11
24242522296116115
1
24
26
1
4
31
2
29
6
6
1
1330228
GÁTAN hér að ofan er í ætt við svonefnda hjartagátu sem margir kannast við. Gefið er eitt orð og stafina í
því orði seturðu í gátuna þar sem sömu tölustafi er að finna. Það er svo þitt að finna aðra stafi og þegar því
er lokið er auðvelt að fylla út lausnarorðið hér fyrir neðan sem er karlmannsnafn. Í gátunni er að finna alla
stafi íslenska stafrófsins nema c, z, q og w. Lausnarorð síðustu gátu var: Þrándur
LAUSNARORÐIÐ ER: 1 5 11 6 28 15
Ö AVR
Krossgátan
Lárétt: 2 átök, 6 sól, 7 ás, 9 grín, 12 listamaður, 13 vottorð, 15 brosir háðslega, 18 lengd milli spora, 20 heigull, 22 spott, 23 fötur.
Lóðrétt: 1 fát, 2 peningastofnun, 3 gorta, 4 ábati, 5 skynfæri, 8 framámenn, 10 ilmi, 11 hluti, 12 huggunar, 13 ans, 14 fossheiti,
16 hljóðfæri, 17 fjöldi, 19 drykkur, 21 trygg.
1
14
21
17
1110
16
23
20
15
22
18
13
8
9
6
19
12
7
432 5
Lausn.
Lárétt:2barátta,6röðul,7möndull,9skaup,12leikari,13skírteini, 15glottir, 18skref, 20raggeit,22skens,23skjólur.
Lóðrétt:1fum,2banki,3raupa,4arðsemi,5augu,8leiðtogar, 10angi, 11partur, 12léttis,13svar, 14írafoss,16orgel,17tveir,
19kakó,21trú.
s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m
Þ Ú Á T T Þ A Ð S K I L I Ð !
Business New City
38504-101
Business New City
38524-101
Málverk vikunnar
Maðurinn er...
Skógarhöll Kjarvals
Komið er aðsjálfum Kjar-
val, líklega fræg-
asta myndlistar-
manni landsins,
að eiga málverk
vikunnar. Þetta
er verk frá árinu
1918, olía og
stærðin er 102 x
110,5. Verkið er í
eigu Listasafns
Íslands sem festi
sér það árið 1919
og gaf fyrir heil-
ar 1.650 krónur.
L i s t s p e k i n g a r
F r é t t a b l a ð s i n s
segja að í verkinu
megi sjá tengsl
við frönsku
nabis-málarana.
Þar er hvorki lauf
á krónum né
börkur á stofni. Í
verkinu ríkir
djúpstæð skynj-
un skógarins, kyrrð og litþrung-
ið rökkur. Tengingin í nafni
verksins við höll verður skýr
þegar horft er á laufin á jörðinni
sem minna á dumbrautt flos-
teppi, trjástofnana sem líkjast
burðarsúlum græns og fjólublás
hvolfs, og birtuna inni í trjá-
þykkninu sem er blönduð og æv-
intýraleg, líkt og hún falli inn
um gotneskt litgler.
Jóhannes Kjarval (1885-1972)
stundaði nám við Listaakademí-
una í Kaupmannahöfn 1913-1917
og dvaldist að mestu í Dan-
mörku til 1922, en fór til Ítalíu
árið 1920 og til Frakklands árið
1928. Afstaða Kjarval til stíl-
hugtaksins var frjálsleg og brá
hann fyrir sig ýmsum stílbrigð-
um eftir því hvað viðfangsefnið
leyfði. Áhrif frá symbolisma og
kúbisma, þar sem ferhyrnd
grunnformin eða geómetrían
ráða ríkjum, komu snemma
fram í verkum hans og áttu eft-
ir að koma fram í landslags-
myndum hans allan hans feril,
sérstaklega í hraunmyndum.
Symbolismi Kjarvals var per-
sónulegur og átti rætur sínar í
íslenskri þjóðtrú og persónu-
gervði Kjarval oft ýmsar vættir
í slíkum verkum. ■
SKÓGARHÖLLIN
Eftir Kjarval. Tengingin í nafni verksins við höll verður skýr þegar
horft er á laufin á jörðinni sem minna á dumbrautt flosteppi,
trjástofnana sem líkjast burðarsúlum og birtuna sem er lík því að
hún falli inn um gotneskt litgler.
Magnús Kjartansson
Maðurinn sem um var spurt áblaðsíðu 27 er tónlistarsnill-
ingurinn Magnús Kjartansson
sem hefur komið víða við á löng-
um ferli – og er hvergi nærri af
baki dottinn. Fyrir utan að spila á
sitt hljómborð úti um allar koppa-
grundir leggur hann nú fyrir sig
kórstjórn en hann er sem kunnugt
er að þjálfa Flugfreyjukórinn af
miklum móð. ■