Fréttablaðið - 10.01.2004, Side 29

Fréttablaðið - 10.01.2004, Side 29
LAUGARDAGUR 10. janúar 2004 ■ Nafnið mitt Afsláttur • Afslátt ur • Afslá ttur • Afs láttur • sláttur • Afsláttur • Afslátt ur A Afsláttur • Afsl láttur • A fsláttur • Afsláttu r • Afslát tur • Afs Ótrúlegt verð á skeifum og hóffjöðrum frá Mustad Lynghálsi 4 • Sími: 567 3300 Opið virka daga 9-18 w w w . h e s t a r o g m e n n . i s Líttu við – frábær tilboð á fjölmörgu m vörute gundum Úlpur ● R eiðbuxur á börn og fullorðna ● Flíspe ysur ● S kór ● Re iðstígvél Hjálmar ● Reiðtygi ● Hófhlíf ar ● Han skar ● B ækur Myndbön d og mar gt fleira Laugarda g 10-16 o g sunnud ag 12-18 60% Nýt kortatímabil Ég var skírð í höfuðið á ömmuminni, Gauju Guðrúnu píanó- leikara í Keflavík,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, starfsmaður Hins hússins, og á þar auðvitað við Gaujunafnið. Það er enda sjaldgæft þó nokkrar beri það en algengara er það sem gælunafn, á til dæmis Guðrúnum. Margrét Gauja er stolt af nafn- inu sínu og ekki síður því að vera skírð í höfuðið á ömmu sinni enda góðar vinkonur. En nafngiftin gekk ekki þrautalaust fyrir sig: „Skírnin gekk ljómandi vel en öðru máli gegndi um að koma nafninu rétt til skila til hins opinbera. Prest- urinn gleymdi nefnilega joðinu í Gauja í tilkynn- ingu sinni til þjóðskrár og þar heiti ég því Margrét Gaua.“ Hún hefur ekki erft þetta sérstak- lega við prestinn né heldur flýtt sér að koma leiðréttingu á framfæri. „Það stendur þó til, ég hef þegar fyllt út þar til gert eyðublað en viljandi beðið með að senda það. Það kemur þó að því,“ segir Mar- grét Gauja sem er ýmist kölluð fullu nafni, bara Gauja eða Magga Gauja. „Ég svara ekki þegar ég er bara kölluð Magga“ segir Gauja sem þekkir nokkrar sem bera nafnið sem gælunafn, til dæmis Guðrúnu Ýr frænku sína. ■ Joðið gleymdist MARGRÉT GAUJA MAGNÚSDÓTTIR „Skírnin gekk ljómandi vel en öðru máli gegndi um að koma nafninu rétt til skila til hins opinbera.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.