Fréttablaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 10. janúar 2004
Golffatnaður allt að 60% afsláttur
Callaway Big Bertha steelhead III trékylfur, 30% afsláttur, verð frá 13.230 kr.
Forgan golfsett 3-Sw 1, 3, 5 tré, áður 26.850 kr. nú 15.900 kr.
Vatnaboltar blandaðir 100 stk., áður 10.000 kr. nú 4.900 kr.
Allar golfkerrur á 30% afslætti, verð frá 2.240 kr.
Taylor Made 500 Series Titanium Driver, 40% afsláttur, áður 49.000 kr. nú 29.400 kr.
Ping i/3 Steelhead trékylfur, 30% afsláttur, áður 29.800 kr. nú 20.860 kr.
Barnakylfur 40% afsláttur verð frá 1.500 kr.
Xtech TITANIUM Driver 50% afsláttur, áður 13.800 kr. nú 6.900 kr.
allt á 15 - 60% afslætti
Ú SALA
N
O
N
N
I
O
G
M
A
N
N
I
|
Y
D
D
A
/
s
ia
.i
s
/
N
M
1
1
1
1
7
Opnunartími um
helgina:
Laugardag 10-1
8
Sunnudag 12-18
Nýtt kortatímab
il.
DÆMI UM
ótrúlegt
ver›
Mörg fleiri frábær tilboð eru í gangi meðan birgðir endast.
Southampton:
Strachan á förum
FÓTBOLTI „Við Gordon höfum rætt
stöðuna og við eru sáttir við
ákvörðun hans,“ sagði Rupert
Lowe, stjórnarformaður
Southampton. Gordon Strachan
hefur ákveðið að hætta hjá félag-
inu í vor og byggir ákvörðunin á
„heilsufarslegum og persónuleg-
um ástæðum“ en ekki vegna
ósamkomulags við Rupert Lowe.
„Þrátt fyrir þá staðreynd að
við virðumst vera ólíklegir sam-
herjar hefur mér fundist gaman
að vinna með Gordon síðustu tvö
og hálft árið,“ sagði Lowe. „Ákafi
hans og metnaður hafa smitað
alla og félagið hefur tekið fram-
förum á þeim mikilvægu tíma-
mótum frá því við fluttum frá
The Dell og til Friends Provident
St Mary’s Stadium. Gordon hefur
heitið mér því að gefa 110% í það
að bæta stöðu okkar í deildinni.
Ástríða hans og stuðningsmann-
anna er sú sama og þeim mun
þykja leitt að hann ætlar að taka
sér frí frá fótboltanum.“
Gordon Strachan tók við
stjórn Southampton í október
2001. Félagið er í áttunda sæti
úrvalsdeildarinnar en er úr leik í
bikarkeppninni, deildabikarnum
og UEFA-bikarnum. ■
Ferguson og Scholes:
Bestir í desember
FÓTBOLTI Sir Alex Ferguson og
Paul Scholes voru útnefndir
framkvæmdastjóri og leikmaður
desembermánaðar. Verðlauna-
nefnd Barclaycard, sem er
styrktaraðili úrvalsdeildarinnar,
byggir niðurstöður sínar á því að
Manchester United sigraði í öll-
um fimm deildarleikjum sínum í
síðasta mánuði. Í nefndinni sitja
meðal annars fulltrúar knatt-
spyrnusambandsins, fjölmiðla og
stuðningsmanna.
Ferguson hlaut sæmdarheitið í
fjórtánda sinn. „Eftir tapið gegn
Chelsea hefur Sir Alex Ferguson
leitt lið sitt til sigurs í fimm leikj-
um í röð og sent skýr skilaboð til
annarra liða í titilbaráttunni að
þeir ætli ekki að gefa titilinn eftir
baráttulaust,“ sagði í niðurstöðu
nefndarinnar.
Scholes hefur verið útnefndur
einu sinni áður. „Eftir fjarveru
vegna meiðsla fann Paul Scholes
fljótt það form sem hefur gert
hann að jafn mikilvægum leik-
manni fyrir United og enska
landsliðið. Þó enn sé aðeins janúar
hlýtur hann þegar að teljast
kandídat í leikmann ársins.“ ■
GORDON STRACHAN
Vill frí frá þeim kröfuharða heimi sem
framkvæmdastjórar í úrvalsdeildinni lifa í.
PAUL SCHOLES
Besti leikmaður desember að mati verðlaunanefndar Barclaycard, styrktaraðila
úrvalsdeildarinnar.