Fréttablaðið - 10.01.2004, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 10. janúar 2004 37
UN Iceland skóbúðin Mörkinni 1.
Stórútsala all helgina. Allt að 80% af-
sláttur. Full búð af nýjum vörum. Opið
til kl. 23 alla helgina. Sendum í póst-
kröfu.
Útvegsspilið óskast keypt. Upplýsing-
ar í síma 863-7355, Hlynur.
Búland ehf. Vegna mikillar eftirspurn-
ar vantar okkur notaða ísskápa,
frystikistur, þvottavélar og eldavélar
ásamt öðrum heimilistækjum. Uppl. í s.
533 1099.
Notuð útihurð í karmi, góð helst með
gleri óskast fyrir lítið. Uppl. í s. 898
7868.
Óska eftir að kaupa þvottavél. Gjarn-
an topphlaðna. Sími 867 0681
tork@visir.is
Óska eftir ísskáp og borðstofuborði
gefins eða fyrir lítið. Sími 847 1374.
Einstætt foreldri óskar eftir kojum,
ódýrt eða gefins. Sími 693 8950.
Óska eftir 6 feta pool eða snóker
borði eða stærra. Uppl. í s. 462 5619
eða 896 5619.
Óska eftir góðu bassaboxi. Upplýsing-
ar í síma 695 5927.
Vantar spennubreyti 120v-220v. Upp-
lýsingar í síma 848 2574.
Vertu þín eigin Idol stjarna. Loksins
komið alvöru tv/karoke tæki. Hrikalega
skemmtilegt, ótrúlega einfalt. Uppl. í s.
691 2400 eða 892 7544. Kapp ehf.
Blade Durango rafm.gítar, góður
rafm.gítar m. poka til sölu á 47 þ. S. 663
8603.
Yamaha C 35 skemmtari + stóll. Verð
20 þúsund. (Visa/Euro) Uppl. í s. 698
0528.
Rippen píanó í toppstandi til sölu. V.
169 þús. Einnig Kawai rafpíanó. Sími
698 3404.
Óska eftir gítarmagnara 100-200 w.
Að verðmæti 80 þ. hámark. Upplýsing-
ar í s. 690 3530.
Gateway borðatölva, 800Mhz penti-
um III 256Mb og 10Gb diskur hugbún-
aður fylgir. Verð 30.000 kr. S. 696 4093.
Óska eftir PC tölvu/ 50-75 þ stað-
greiðsla. Grétar s: 868
5442/orrisg@hotmail.com.
Þykktarhefill til sölu, SEM 50os, góð
vél. Uppl. S: 862 7894, Sævar.
Partner steinsög með glussadælu til
sölu. S. 893 3236.
ABM álhandflekamót, vinnuskúr, járn-
stoðir og stillansar til sölu. Uppl. í s. 896
1215.
Vil kaupa eða leigja nýleg dokaborð.
Uppl. í síma 860 6154.
Fyrirtæki til sölu. Lítil og sæt blóma-
búð. Nýjar innréttingar. Hentar vel fyrir
laghentar konur. Húsnæðið hentar ein-
nig fyrir aðra starfsemi með. Sími 896
6283.
Skemmtistaður til sölu í Keflavík. Gott
tækifæri. Sími 896 9307.
Heimilisþrif, flutningsþrif, stigagang-
ar og fyrirtæki. Er hússtjórnarskólageng-
in. Árný S. S. 898 9930.
Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili,
fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil
reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjón-
usta ehf., sími 511 2930.
Ársuppgjör og framtalsaðstoð. Bók-
hald, skattskil, VSK uppgjör, stofnun fé-
laga. SMCO sími 861 8349.
Bókhaldsþjónusta fyrir smærri fyrirt.
Fullum trúnaði heitið. S. 896 0814.
Guðm.
Bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör, laun
ofl. Stofnun ehf og gerð viðskiptaáætl-
ana. Uppl. s: 659 1788
BÚSLÓÐAFLUTNINGAR. 17 og 30 rúm-
metra bílar. Flytjum hvert á land sem er.
Auglýsingin veitir 15% afsl. Uppl. í s.
698 9859.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Byggingarmeistari getur bætt við sig
verkefnum úti sem inni. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í s. 845 3374.
Flísalagnir. Föst verð - tilboð. Vönduð
vinna. 20 ára reynsla. Uppl. í síma 894
1322.
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf. Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem sam-
dægurs í heimahús. Kvöld- og helgar-
þjónusta. 695 2095.
Tek að mér að gera við tölvur. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 664 1622, 587
7291.
Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í
heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón-
usta. S. 557 2321.
Hair and body art! Hárlengingar, var-
anleg förðun / tattoo, henna tattoo,
dreadlock / fléttur, hárlengingarnám-
skeið. Lynette Jones S. 551 2042 / 694
1275.
Y. CARLSSON. S. 908-6440. DRAUM-
AR Transmiðlun, fyrirbænir og fyrri líf.
N.L.P. / Undirvitundarfræði. OPIÐ 10-
22. S: 908-6440
Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að
taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja
leita S. 554 5266 / 695 4303.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. T.pantanir í s.
908 6116/ 823 6393.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andlega hjálp. Trúnaður.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá
hádegi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s.
908 6040.
Spennandi tími framundan? 908
6414 Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna!
Ódýrara milli 10 og 13 í 908 2288.
Símaspá. Tarot. 100 kr. mín. Opið frá
18-23 alla daga. Sími 661 3839,
Theodora.
Kanadískir gluggar. Viðhaldsfríir, vott-
aðir af RB. Nánari uppl. í s. 866 4664 e.
kl. 19.
Múrari á lausu. Get tekið að mér verk-
efni. S. 661 7099.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum.
Tilboð og tímavinna. Alhliða múrverk.
Uppl. í s. 862 5477 eða 894 2060.
Múrari á lausu. Get tekið að mér verk-
efni. S 661 7099
Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna.
Uppl. í s. 895 3308.
Nýsmíði, viðhald, parketslípun-lagnir,
Þ. Ólafsson ehf. S. 693 7596.
Loftnetsþjónusta. Fagmenn. Örbylgja,
loftnet, diskar ofl. Þjónusta og sala. Loft-
net IJ ehf. S. 696 1991.
Sjónvarps/videó viðgerðir samdæg-
urs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartún 29 s. 552 7095.
Viltu léttast og halda þinni kjör-
þyngd? Góður árangur með okkur. 896
2300 / 588 2366.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dag-batnandi.topdiet.is S.
5575446 og 891 8902 Ásta
Ég sel Herbalifevörur. Fanney Úlf-
ljótsd. www.fanney.topdiet.is. S. 698
7204.
HERBALIFE Frábær næringarvara fyrir
alla, persónuleg þjónusta. Uppl. s. 695
1127 eða www.heilsufrettir.is/erla
Náðu árangri með frábæru þyngdar-
stjórnunarprógrammi frá Herbalife.
TC fullkomnar árangurinn Sirrý s. 897
8886.
Láttu þér líða vel með hágæða nær-
ingarvörum. Halldór og Helma sjálf-
stæðir Herbalife dreifendur. Sími 587
1471 www.helma.topdiet.is
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Leggst streitan í herðarnar, bakið eða
skapið? Djúpt slökunarnudd, losar um
andlega og líkamlega spennu, veitir
vellíðan. Þóra s. 699 7590. Helgar.
MÖMMUR ATH. EF BARNIÐ PISSAR
UNDIR. Undrav. árangur. Sig. Guðleifss.
Sími 895 8972.
Vatnsfimi í Hafnarfirði. Góð alhliða lík-
amsrækt í vatni fyrir fólk á ÖLLUM aldri.
Nánari upplýsingar í síma 894 1741.
Mömmuleikfimi í Hafnarfirði. Styrkj-
andi leikfimi fyrir nýbakaðar mæður.
Nánari upplýsingar í síma 894 1741.
FORMLIST Námskeið á vorönn 2004
Glerbræðsla 3 námskeið Fimmtud. 15.
jan.-5. feb. Fimmtud. 19. feb.-11. mars
Fimmtud. og mánud. 25. mars-5. apr.
Glerbræðsla eins kvölds námskeið
Kennt er öll mánudagkvöld frá 19. jan-
15. mars Glerskurður (Tiffany ‘s) 3
námskeið Þriðjud. 13. jan.-17. feb. Mið-
vikud. 11. feb.-17. mars. Þriðjud. 23.
mars-27. apríl Mósaík 3 námskeið Mið-
vikud. 14. jan.- 4. feb. Þriðjud. 24. feb-
16. mars. Miðvikud. 24. mars.-14. apríl.
Kennt er frá kl. 18.30-21.30. Innritun
og nánari upplýsingar í s. 554 3100
frá kl. 13-18 og í verslun Formlistar
Dalvegi 2, Kópavogi.
Taktu stefnuna á Microsoft próf-
gráðu. Nám og próf á hagstæðu verði.
Rafiðnaðarskólinn. www.raf.is/msnam
FERÐANÁMSKEIÐ Ingólfs - Nýtt! 40
fegurstu - einstakir staðir heims. Heill-
andi viðfangsefni. SENN FULLT! Innrit-
un s. 581 4610 / 861 5602.
Ennþá laust pláss í bakleikfimi karla,
vefjagiftarhópa, joga, létta leikfimi og
vatnsþjálfun. Uppl. á skrifst. Gigtarfé-
lagsins í síma 530 3600.
Vantar þig ekki pungapróf? Námskeið
til 30 rúmlesta skipstjórnaréttinda
14.01-22.03. Kennsla mánudaga og
miðvikudaga frá kl 19-23. Siglingaskól-
inn S. 898 0599 & 588 3092.
Vatnsfimi í Hafnarfirði. Góð alhliða lík-
amsrækt í vatni fyrir fólk á ÖLLUM aldri.
Nánari upplýsingar í síma 894 1741.
Mömmuleikfimi í Hafnarfirði. Styrkj-
andi leikfimi fyrir nýbakaðar mæður.
Nánari upplýsingar í síma 894 1741.
Get bætt við mig nemendum í píanó-
og tónfræðikennslu. Uppl. í s. 555
2154.
Nám í svæðameðferð. Hefst fljótlega.
Kennari Sigurður Guðleifsson. Sími 895
8972.
HJÁ OKKUR NÁ NEMENDUR ÁR-
ANGRI. Bókleg kennsla fyrir einkaflug-
menn hefst 13. jan. nk. Takmarkaður
fjöldi. Flugskólinn Flugsýn. S. 533 1505
www.flugsyn.is
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Óska eftir innbúi frá skeið og upp í
rúm. Uppl. í s. 865 9738.
Til sölu amerískt rúm, king size, ein-
nig þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. s. 554
5927, e. kl. 18.
3ja feta sófi, stofuborð, stofuskápur,
borðstofuborð, skenkur, 8 sk. kom-
móða og ísskápur. Selst ódýrt. Sími 866
6810.
Til sölu 2ja sæta sófi úr Habitat, 20 þ.,
sófaborð úr Míru, 10 þ. á sama stað
fæst notuð handlaug m/veggfestingu, 5
þ. Sími 8926129
Hornsófi til sölu. Uppl. í síma 820
9022.
Til sölu á kr. 3.500 beyki/hvítt borð
150 cm + plata 50 cm - 4 stólar. 567
2478 + 897 5730.
● húsgögn
/Heimilið
● ökukennsla
● flug
● kennsla
● námskeið
/Skólar & námskeið
● barnið
● snyrting
● nudd
● fæðubótarefni
● heilsuvörur
/Heilsa
● viðgerðir
● trésmíði
● iðnaður
● spádómar
Megavika - 50% afsláttur
Af öllum ljósakortum til 18. janúar.
Lindarsól Bæjarlind 14-16, sími 564
6666. Fjarðarsól Reykjavíkurvegi 72
sími 555 6464.
Hreinlega betri sólbaðsstofur.
● sólbaðsstofur
● snyrting
www.techsupport-on-
call.com
-
Does your computer or network
need to be repaired or upgraded?
Want a qualified, trustworthy,
computer technician to visit your
computer and fix it for you?
-
Contact Tom (GSM 693 9221 or
e-mail help@techsupport-on-
call.com) and save yourself time
and money!
● tölvur
● húsaviðhald
● búslóðaflutningar
FAGBÓK ehf. Bókhalds-
stofa.
- Bókhald/Ársreikningar
- Skattframtöl fyrir lögaðila/einstak-
linga
- Stofnun félaga
- Vsk.uppgjör
- Launaútreikning ofl.
Persónuleg þjónusta á góðu
verði. Þverholti 3, 270 Mosfells-
bæ, sími 566 5050. GSM: 894
5050, 894 5055.
● bókhald
● hreingerningar
/Þjónusta
● fyrirtæki
Útsala. Ótrúleg verð.
Snirtivörur, fatnaður, gjafarvara,
búsáhöld, skartgripir, fæðubótarefni
og fl. og fl.
Verslun Kays Austurhraun 3
Garðabæ. Sími 555 2866.
● verslun
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól-
stofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is
eða pgv@pgv.is Hringdu í s. 564
6080 eða 699 2434. PGV Bæjar-
hrauni 6
● til bygginga
● vélar og verkfæri
● tölvur
● hljóðfæri
● óskast keypt
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500