Fréttablaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 42
■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Elsa Waage alt og Jónas Ingimundarson píanóleikari í Salnum, Kópavogi.  17.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með Vínartónleika í Háskóla- bíói. ■ ■ LEIKLIST  18.00 Grease með Birgittu og Jónsa í Borgarleikhúsinu.  20.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhússins.  20.00 Sveinsstykki Arnars Jóns- sonar eftir Þorvald Þorsteinsson í Loft- kastalanum.  20.00 Sporvagninn Girnd eftir Tennessee Williams á nýja sviði Borgar- leikhússins.  20.00 Ríkarður þriðji eftir William Shakespeare á stóra sviði Þjóðleikhússins.  20.00 Meistarinn og Margaríta í Hafnarfjarðarleikhúsinu.  21.00 Sellófon eftir Björk Jakobs- dóttur í Iðnó. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Jón Gnarr opnar myndlistar- sýningu í Fríkirkjunni.  14.00 Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ. Í Ásmundarsal sýnir Rósa Gísladóttir, í Gryfju sýnir Margrét M. Norðdahl og í Arinstofu verða sýnd verk eftir Kristin Pétursson.  16.00 Gauthier Hubert og Guðný Rósa Ingimarsdóttir opna sýningu í Ný- listasafninu.  17.00 Hafsteinn Michael opnar sýningu í Næsta galleríi, Næsta bar, Ingólfsstræti 1a.  17.00 Rósa Sigrún Jónsdóttir opn- ar sýningu í Gallerí Hlemmi.  17.00 Sýning á nýjum verkum eftir Jón Sæmund Auðarson og Særúnu Stefánsdóttur verður opnuð í Safni, Laugavegi 37.  17.00 Snorri Ásmundsson opnar málverkasýningu á Sólón.  17.00 Íris Linda Árnadóttir opnar sýningu á Pósthúsbarnum, Pósthús- stræti 13.  17.00 Sólveig Birna Stefánsdóttir og Hulda Vilhjálmsdóttir, Húdda, opna sýningar í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39.  18.00 Ingo Fröhlich opnar sýningu í Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómar úr Keflavík verða með stórdansleik á Kringlukránni.  President Bongo & Buckmaster de la Cruz leiða saman hesta sína á Kapital.  Rúnar Guðmundsson spilar fyrir gesti Café Catalinu.  Dj Benni á Hverfisbarnum.  Dj Þór Bæring á Glaumbar.  Sváfnir Sigurðarson og Guðmundur Pálsson skemmta á Café Aroma.  Hljómsveitirnar Lokbrá og Miðnes rokka á Grand Rokk.  „Gullfoss & Geysir“ í Leikhúskjall- aranum.  Atli skemmtanalögga á Felix  Einar Ágúst og Gunnar Óla trúbbast á Glaumbar.  Dj Kári á Vegamótum.  Strákarnir í Buff skemmta á Gaukn- um.  Dúettinn Dralon skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Karma spilar á Players í Kópavogi.  Brimkló skemmtir á NASA við Aust- urvöll.  Hermann Ingi jr skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  Ljósmyndasýningu Thorstens Henn á Solon lýkur í dag.  Sýningunni Þetta vilja börnin sjá! í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi lýk- ur á morgun.  Í Listasafni Íslands lýkur á morgun sýningunni Raunsæi og veruleiki - Ís- lensk myndlist 1960–1980.  Sýningu Olgu Lúsíu Pálsdóttur á Mokkakaffi lýkur í dag. 10. janúar 2004 LAUGARDAGUR HJÁLMAR HJÁLMARSSON Ég myndi mæla með Ríkarðiþriðja og Jóni Gnarr sem er að opna sýningu í Fríkirkjunni, ég hef heyrt eitthvað um hana,“ seg- ir Hjálmar Hjálmarsson leikari. „Og Hljómum á Kringlukránni, bara svona til þess að kippa sér aðeins inn í fortíðina. Svo er ómis- sandi upplifun að fara á Gullfoss og Geysi og upplagt að enda kvöldið þar. En auðvitað mæli ég sérstaklega með Meistaranum og Margaríta í Hafnarfjarðar- leikhúsinu,“ segir Hjálmar og gat ekki stillt sig um að nefna þetta síðasta þrátt fyrir eigin þátttöku þar í.  Val Hjálmars Þetta lístmér á! Kringlukránni í kvöld Leikhúsgestir, munið spennandi matseðil ! HljómarHinireinu ogsönnu KYNNING á stefnu og starfi Guðspekifélagsins laugardaginn 10. janúar kl. 15 í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22. Guðspekifélagið er félagsskapur, sem helgar sig andlegri iðkun og fræðslu. Félagið byggir á skoðana og trúfrelsi ásamt hugsjóninni um bræðralag alls mannkyns. Starfsemi félagsins fer fram yfir vetrartímann og felst m.a. í opinberum erindum, opnu húsi, námskeiðahaldi, námi og iðkun. Einnig býður bókaþjónusta þess mikið úrval sölubóka og bókasafnið bækur til útláns fyrir félaga. Íslandsdeild félagsins býður áhugafólki um andleg mál að kynnast starfi félagsins. Einkunnarorð félagsins eru: “Engin trúarbrögð eru sannleikanum æðri.“ www.gudspekifelagid.is Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsin hefst fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30 Elsa Waage söngkona verðurmeð einsöngstónleika í Saln- um í Kópavogi í dag. Með henni spilar Jónas Ingimundarson á píanóið. „Við ætlum að byrja með ítalskar antíkaríur sem hjálpa manni að nálgast áheyrendur, þær eru svo raddvænar og ljúfar,“ segir Elsa sem búsett er á Ítalíu. „Svo tökum við ljóðaflokk eftir Schumann, Frauenliebe und Leben, algjöra rómantík sem ég hef aldrei flutt áður en langaði mjög að syngja það með Jónasi. Við gerum hlé og flytjum síðan fimm ljóð eftir Mahler sem ég hef heldur aldrei flutt áður. Það var Jónas sem hvatti mig til að kíkja á þau. Þetta eru krefjandi en af- skaplega falleg ljóð, ekki eins rómantísk og Schumann en það er einhver ójarðnesk dulúð í kring- um þau. Loks ætla ég að klára þetta með ítölskum rómantískum ballöðum svo fólk fari glatt og ánægt heim í matinn á þessu laug- ardagskvöldi.“ Þau Jónas störfuðu mikið sam- an fyrir um það bil áratug, en minna hefur verið um það á seinni árum vegna búsetu Elsu í útlönd- um, fyrst í Bandaríkjunum og síðar á Ítalíu, þar sem hún hefur átt mikilli velgengni að fagna sem altsöngkona. ■ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ ✓ Ítalskt og ójarðneskt FRÉTTAB LAÐ IÐ /VILH ELM ■ TÓNLEIKAR JÓNAS INGIMUNDAR- SON OG ELSA WAAGE Ljóðatónleikar þeirra í Salnum í Kópavogi hefjast klukkan fjögur síðdegis. hvað?hvar?hvenær? 7 8 9 10 11 12 13 JANÚAR Laugardagur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.