Fréttablaðið - 13.01.2004, Síða 19

Fréttablaðið - 13.01.2004, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 2004 F í t o n F I 0 0 8 5 1 8 Megrunarmintur Megrun hefur aldrei verið svalari. Prófaðu megrunarmintur sem minnka matarlyst og auka brennslu. Þú færð Slim Mints í næsta apóteki. Nýtt á Íslandi! Það geri ég með því að borðahollan mat og stunda útiveru, þó að það mætti reyndar gjarnan vera meira ,“ segir Sigríður Anna Þórðardóttir. Hún segist ekki vera dugleg við líkams- ræktarstöðvarnar þó hún hafi vissulega æft á þannig stöð. „Þá finnst mér eiginlega nauðsyn- legt að hafa einhvern með mér til að ýta á mig, en það sem mér finnst best eru gönguferðir. Þær stunda ég þó aðallega á sumrin.“ Sigríður Anna segist vera heppin því hún sé grann- vaxin að eðlisfari og þurfi ekki að hugsa svo mikið um holdafarið. „Ég hef alltaf verið grönn og aldrei þyn- gst neitt að ráði. Hollt mataræði og göngur hafa því hingað til dugað mér vel.“ ■ Ég er með hesta og stunda út-reiðar frá því í janúar og fram í miðjan júní,“ segir Hin- rik Ólafsson leikari þegar hann er spurður að því hvernig hann haldi sér í formi. „Hversu oft fer nú bara eftir veðri og vind- um. En það þarf líka að sinna hrossunum á hverjum degi. Þá fer ég í sund og reyni að fara í líkamsrækt svona tvisvar í viku. Svo má ekki gleyma því að ég fer mikið á fjöll og það reyn- ir oft mikið á,“ segir Hinrik en þegar viðtalið var tekið var hann staddur í kvikmyndatöku á Vestfjörðum, nánar tiltekið við Hólskirkju í Bolungarvík. Þar var verið að taka upp sjón- varpsmyndina „Verði ljós“. Hinrik segist yfirleitt reyna að halda sér í góðu formi, aðal- lega til að hlaupa ekki í spik. „Stundum koma tímabil þegar þetta dettur svolítið niður en svo reynir maður að bæta það upp.“ Hann segist ekki taka neitt sérstakt átak núna eftir jólin. „Nei, ég er löngu hættur því.“ ■ SIGRÍÐUR ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR Er lukkunnar pamfíll því hún er grönn að eðlisfari og hefur aldrei fitnað. Hvernig heldurðu þér í formi? Hollur matur í bland við útiveru HINRIK ÓLAFSSON Hirðir hestana sína, syndir, fer í líkamsrækt og gengur á fjöll. FRÉTTAB LAÐ IÐ /VILH ELM Hvernig heldurðu þér í formi? Útreiðar, sund, líkamsrækt og fjöll

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.