Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.01.2004, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 15.01.2004, Qupperneq 45
41FIMMTUDAGUR 14. janúar 2004 BÆTT FRÆTT RÆTT Góð fræðsla starfsfólks er hverju fyrir tæki mikilvæg. Hún skerpir kunnáttuna, sannreynir hæfnina og stillir mið fyrirtækis að árangri af meiri nákvæmni. GREINING Á FRÆÐSLUÞÖRFUM FYRIRTÆKIS ÁÆ LUN UM ÚRBÆTUR Í FRÆÐSLU STARFSMANNA SÉRSNIÐIN FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ f r æ ð s l u r á ð g j ö f t i l f y r i r t æ k j a Endurmenntun Háskóla Íslands, í samstarfi við Áslaugu B. Guðmundardóttur hjá Consensus ehf. bjóða fyrirtækjum upp á faglega og fjölbreytta ráðgjöf um fræðslu starfsfólks _ í nýrri þjónustu sem kallast Rætt, frætt & bætt. &FRÆTT BÆTTRÆTT &RÆTT FRÆTT BÆTT h a f ð u s a m b a n d Fáðu nánari kynningu hjá Endurmenntun HÍ. Sími: 525-4444, Netfang: fraedsla@endurmenntun.is, www.endurmenntun.is s k i p t i s t í 3 s t i g m a r k v i s s f r æ ð s l a _ h ag k v æ m f j á r f e s t i n g n ý þ j ó n u s t a h e n t a r ö l l u m f y r i r t æ k j u m ef l i ng f ræðs lu _ ný tæk i fær i E N D U R M E N N T U N HÁSKÓLA ÍSLANDS FRASIER HÆTTIR NBC sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að hætta framleiðslu gamanþáttanna vinsælu um Frasier í maí. Kelsey Grammer, sem hefur leikið Frasier í 20 ár fyrst í Staupa- steini og síðar í Frasier, þarf því að finna sér eitthvað annað að gera. Hér er hann ásamt Jeff Zucker sem stjórnar framleiðslu skemmtiefnis hjá NBC. Milljón pund fyrir aukaþátt Leikararnir í sjónvarpsþáttunumFriends hafa fengið eina milljón punda hver, eða tæpar 128 milljónir króna, fyrir að koma fram í auka- þætti sem á að ger- ast ári eftir loka- þáttinn. Um verður að ræða matarboð í tilefni af þakkar- gjörðarhátíðinni. Þátturinn verð- ur tekinn upp strax eftir að lokaþáttur- inn í síðustu serí- unni verður tekinn upp. Verður hann sýndur í nóvember á þessu ári í þann mund sem þakkargjörðarhátíðin fer í hönd. „Við vissum að það yrði erfitt að fá leikarana í Friends til að koma saman aftur. Við settum því tilboð á borðið til að fá þá til að taka þáttinn strax upp,“ sagði talsmaður NBC sjónvarpsstöðvarinnar. ■ FRIENDS Koma saman í hinsta sinn í sér- stökum þakkar- gjörðarþætti.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.