Fréttablaðið - 16.01.2004, Blaðsíða 36
36 16. janúar 2004 FÖSTUDAGUR
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Byggingarmeistari getur bætt við sig
verkefnum úti sem inni. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í s. 845 3374.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkum. Húsavigerðir, flísalagnir, al-
mennt múrverk. Vönduð vinna. Uppl. í
s. 699 1434.
Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín
á 1490. Start tölvuverslun. Bæjarlind 1
Kópavogi. S.544-2350 www.start.is
Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í
heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón-
usta. S. 557 2321.
Microsoft prófgráðunám hjá Microsoft
IT Academy. Vandað nám, gott verð.
Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is. Sími
568 5010.
ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem sam-
dægurs í heimahús. Kvöld- og helgar-
þjónusta. 695 2095.
Spámiðill - Læknamiðill - Heilun. Eru
tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Eða
ertu bara forvitin um framtíðina? Tek
fólk í einkatíma. S. 905 7010.
Bókhaldsþjónusta fyrir smærri fyrirt.
Fullum trúnaði heitið. S. 896 0814.
Guðm.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjón-
usta ehf., sími 511 2930.
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Hair and body art! Hárlengingar, var-
anleg förðun / tattoo, henna tattoo,
dreadlock / fléttur, hárlengingarnám-
skeið. Lynette Jones S. 551 2042 / 694
1275.
Andleg hjálp- Miðlun - Fyrirbænir -
Draumar - Tarot. Opið til kl. 24 öll
kvöld. Símaspá 908 5050.
Y. CARLSSON. S: 908-6440 FINN
TÝNDA MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Al-
hliða ráðgjöf og miðlun/fjármál, heilsa
f. einstakl. og fyrirtæki. OPIÐ 10-22. S:
908-6440.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í s. 908 6116/ 823 6393.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá
hádegi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s.
908 6040.
Spennandi tími framundan? 908
6414 Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna!
Ódýrara milli 10 og 13 í 908 2288.
904 3000. Hvað viltu vita um nýja árið?
Erum með svör við öllu. Opið frá kl. 14-
24.
Símaspá 908 5050. Ársspá fyrir 2004.
Ráðgjöf, miðlun, fjármál, fyrirbænir og
ástin. Opið til 24. Laufey.
Kanadískir gluggar. Viðhaldsfríir, vott-
aðir af RB. Nánari uppl. í s. 866 4664 e.
kl. 19.
Múrari getur bætt við sig verkefnum.
Múrviðgerðir, flísalagnir, flotgólf og
fleyra. Sími 897 8170.
Húsbyggendur/ verktakar. Tökum að
okkur útihurða og gluggasmíði, fyrir ný-
byggingar og endurbætur á gömlum
húsum, föst verðtilboð stuttur af-
greiðslufrestur, vandaður frágangur.
Nánari upplýsingar 896 5588 Hólmar.
Smíðafélagið ehf.
Sjónvarps/videó viðgerðir samdægurs.
Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn,
Borgartún 29 s. 552 7095.
Geri við allar tegundir ísskápa og
frystikistna. Ábyrgð fylgir viðgerðum,
kem á staðinn. S. 690 0249.
www.arangur.is Árangur fyrir þig! S.
595 2002 www.arangur.is
Viltu léttast og halda þinni kjör-
þyngd? Góður árangur með okkur. 896
2300 / 588 2366.
Viltu viðh. unglegu útliti og góðri heil-
su, persónul. ráðg. og stuðningur. Ást-
dís sími 845 2028 astdis@simnet.is
Náðu árangri með frábæru þyngdar-
stjórnunarprógrammi frá Herbalife.
TC fullkomnar árangurinn Sirrý s. 897
8886.
Láttu þér líða vel með hágæða nær-
ingarvörum. Halldór og Helma sjálf-
stæðir Herbalife dreifendur. Sími 587
1471 www.helma.topdiet.is
● fæðubótarefni
● heilsuvörur
/Heilsa
● viðgerðir
● trésmíði
A.H.F.
Ahliða hellu og flísalagnir
Get bætt við mig verkefnum. Kem
og geri verðtilboð ykkur að kostn-
aðarlausu. 10 ára reynsla og fag-
mennska í fyrirrúmi.
Uppl. í síma 820 8888. Júlíus.
www.vax.is/ahf ahf@vax.is
● iðnaður
● spádómar
Megavika - 50% afsláttur
Af öllum ljósakortum til 18. janúar.
Lindarsól Bæjarlind 14-16, sími 564
6666. Fjarðarsól Reykjavíkurvegi 72
sími 555 6464.
Hreinlega betri sólbaðsstofur.
● sólbaðsstofur
● snyrting
● búslóðaflutningar
● meindýraeyðing
FAGBÓK ehf. Bókhalds-
stofa.
- Bókhald/Ársreikningar
- Skattframtöl fyrir lögaðila/einstak-
linga
- Stofnun félaga
- Vsk.uppgjör
- Launaútreikning ofl.
Persónuleg þjónusta á góðu
verði. Þverholti 3, 270 Mosfells-
bæ, sími 566 5050. GSM: 894
5050, 894 5055.
● bókhald
● dulspeki-heilun
● tölvur
● húsaviðhald
rað/auglýsingar
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
Tillögur uppstillingarnefndar og stjórnar
Verkalýðsfélagsins Hlífar um stjórn,
skoðunarmenn reikninga og stjórn
sjúkrasjóðs félagsins fyrir árið 2004
liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og
með 14. janúar 2004.
Kosið er samkvæmt A-lið 22. gr. laga Hlífar í
eftirtaldar stöður:
1. Formann, ritara og tvo meðstjórnendur til
tveggja ára.
2. Tvo varamenn í stjórn til tveggja ára.
3. Tvo félagslega skoðunarmenn reikninga og
einn til vara til eins árs.
4. Stjórn sjúkrasjóðs, formann, varaformann og
ritara til eins árs og jafn marga til vara.
5. Ennfremur einn varamann í stjórn til eins
árs, sem komi í stað varamanns er hætti á
síðastliðnu ári.
Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar,
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði,
fyrir kl. 16:00 föstudaginn 23. janúar 2004
og er þá framboðsfrestur útrunninn.
Til þess að bera fram lista eða tillögu þarf skrif-
leg meðmæli eða stuðning 1/10 hluta fullgildra
félagsmanna þó ekki fleiri en 100.
Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar
Verkalýðsfélagið Hlíf
Reykjavíkurvegi 64 - 220 - Hafnarfjörður
Sími 5550944 - Fax 5654055 - Netfang: hlif@hlif.rl.is
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Starfsfólk óskast til
þjónustustarfa
Starfsfólk óskast til þjónustustarfa í veitinga-
þjónustu fyrirtækisins. Um hlutastörf er að
ræða. Vinnutími 10.30 - 14.30.
Við leitum að duglegu, sjálfstætt starfandi fólki með góða
framkomu og þjónustulund.
Reynsla af þjónustustörfum er æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður í
síma 6607884 frá kl. 14.00 - 20.00.
Múlakaffi ehf., Hallarmúla
108 Reykjavík, Sími: 5537737
www.mulakaffi.is
Sölumenn
- góðar tekjur
DV óskar eftir sölumönnum
í áskriftarátak. Unnið er á kvöldin.
Fast kaup + bónusar.
Áhugasamir hafi samband við DV
í síma 550-5000 og leggi inn umsókn,
eða senda umsókn á atvinna@frettabladid.is
Í umsókninni þarf að koma fram nafn,
kt., heimilisfang, sími og reynsla af símasölu,
ef einhver er.
Öllum umsóknum verður svarað.
Hæstu vinningar
í Happdrætti SÍBS
í 1. flokki 2004, útdráttur 14. janúar 2004.
Kr. 2.000.000.-
10252
Aukavinningar Kr. 100.000.-
10251 10253
Kr. 1.000.000.-
00166 12077 36571 55005 73210
00566 17991 39271 58882 73215
04317 20214 40756 66665 74283
05996 26136 48994 67410 74828
Kr. 100.000.-
00394 04647 05724 30439 57198
Vöruúttekt hjá Skeljungi að upphæð kr. 10.000.-
Miðar sem hafa endatölu: 63
Auk þess 1360 aðrir vinningar, sem hægt er að skoða á
heimasíðu okkar www.sibs.is
Birt án ábyrgðar um prentvillur
Fylgihlutir:
Skófla, gaffall
og karfa.
Er í mjög
góðu standi.
Allar upplýsingar
í síma 824 6670
SKOTBÓMULYFTARI
Sambron 30/9,3, árg. ´98, keyrður
tæpar 3000 vinnustundir.