Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 3. mai 1972 Hæfir bilstjórar treysta BRIPOESTOME fyrir dýrmætum formum Bridgestone U-LUG Premier og Bridgestone L-MILER hjól- barðarnir eru gerðir sérstaklega fyrir vörubíla og langferðabíla, sem aka mikið ó erfiðum leiðum, — á grófum malarvegum, utan vegarins, jafnt sem ó sléttu mal- biki. Sérstök tveggja laga bygging þessara Bridgestone hjólbarða, og jafnari snerting í akstri, minnka hitamyndun. Um leið eykst slitþolið. Með Bridgestone vörubílahjól- börðum er hættan ó slitnum þróðum vegna innbyrðis hita- myndunar úr sögunni. Þess vegna eiga U-LUG Premier og L-MILER hjólbarðarnir að hafa fróbæra endingu í samanburði við sambærilegar gerðir hjól- barða fyrir vörubíla og lang- ferðabíla. co Z3 CQ CD on O öT JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Hafrafell III Reykhólahreppi, eign Magnúsar Hafliðasonar er til sölu og laus til ábúðar i vor. Á jörðinni er nýlegt ibúðarhús, gripahús fyrir 3 kýr og 100 fjár ásamt heyhlöðu. Veiðiréttur i Laxá. Mikil berjalönd. Rikisrafmagn. Upplýsingar veitir Ólafur E. Ólafsson, Króksfjarðarnesi. Ljósmæður Ljósmóður vantar til starfa i Vestmannaeyjum. Allar nánari upplýsingar veitir Reynir Guðsteinsson i sima 1109 og 2325. Stjórn sjúkrahúss og læknamiðstöðvar. Hvað segir B I B L I A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG $uO0r<m&»ðiofu lULOiutnniD - miuTti SVEITAPLASS ÓSKAST duglegan dreng á 13. ári. Upplýsingar i sima 51317 á kvöldin. BÆNDUR 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sveit. Er vön Upplýsingar í síma 11438. Óskum eftir SVEITAPLÁSSI fyrir tvo drengi, 10 og 11 ára. Meðgjöf ef ósk- að er. Upplýsingar í símum 23247 og 34836. SUMARDVÖL Óska eftir að koma 2 systkinum í sveit í sum- ar. Stúlkan 9 ára. Drengurinn 7 ára. Með- gjöf. Upplýsingar í síma 81199. SVEIT 12 ára piltur óskar eftir sveitaplássi. Er vanur. Upplýsingar í síma 20397, eftir kl. 7 á kvöldin. BÆNDUR Röskur 14 ára piltur vanur sveitavinnu ósk- ar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar. Upplýsingar í síma 37563.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.