Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 3. mai 1972. UH er miðvikudagurinn 3. maí BLÖÐ OG TÍMARITl HEILSUGÆZLA Slökkviliðiðlog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan (i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opií alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka f Reykjavik vikuna 29. apr.-5. mai. annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Kvöld og næturvörzlu i Kefla- vik 3. mai annast Guðjón Klemenzson. SIGLINGARj Skipadeild S.l.S. Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan til Hull. Jökulfell er i New Bedford. Disarfell er i Malmö, fer þaðan i dag til Ventspils, Líibeck og Svendborgar. Helgafell væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar i dag. Mæli- fell losar á Norðurlands- höfnum. Skaftafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Hvassafell er i Svendborg, fer þaðan til Odense, Kaupmannahafnar og Helsingjaborgar. Stapafell er i Rotterdam, fer þaðan til Birkenhead. Litlafell er i Vestmannaeyjum, fer þaðan til Þorlákshafnar. Randi Dania losar á Norðurlands- höfnum. Othonia væntanleg til Borgarness i dag. 0RÐSENDING Dregið hefur verið i happadrætti 6.bekkjar Verzlunarskólans 1. vinningur, ferð með Loft- leiðum til Kaupmannahafnar kom á miða nr. 4801, 2. v. ferð með Flugfélagi íslands til Kaupmannahafnar nr. 894, 3. v. Hvltasunnuferð með Gullfoss til Vestmannaeyja nr. 4167, 5. v. kvöldverður fyrir tvo á Óðal nr. 1832, 6. v.. ullarteppi frá Gefjun nr. 3778 Vinninga er hægt vitja til Ellu Stefánsdóttur, Hjarðar- haga 58. Sími 32598. Birt án ábyrgðar. Veðrið. Timarit handa alþýðu 2.hefti 1971, 16.árg. Utgefandi: Félag islenzkra veður- fræðinga. Efni: Or ýmsum áttum — Markús A. Einars- son. Flóð i Þjórsá og Hvitá — Hlynur Sigtryggsson. Eftir- mæli sumarsins 1971 — Einar H. Einarsson. tsingarhætta og háspennulina yfir hálendið — Flosi Hrafn Sigurðsson. Vorið og sumarið 1971 — Knútur Knudsen. Lofthiti yfir Reykja- nesskaga — Jónas Jakobsson. Gamlar veðurspár — Jónas Jakobsson ofl. Ægir, rit Fiskifélags Islands. Efni: Otgerð og aflabrögð. Loðnuvertiðin. Frá 31. Fiski- þingi 1972. Fiskaflinn i nóvember 1971 og 1970. Er- lendar fréttir. Reglugerð um 1 skelfiskveiðar o.fl.. Bjarmi marz-april 1972. Kristilegt blað. Efni: Er nokkuð hinum megin? Þeir biða... — Benedikt Arnkels- son. Rödd Róseniusar. Or fréttabrefi frá Bibliufélaginu. Frá kristilegu Stúdenta- félagi. Hver er sæll i sinni trú — eða hvað? Svar upprisunnar. Jesú-byltinign og súperstjarnan. Maður kom fram, þáttur um Billy Graham. Verzlunartiðindi 23.árg. 1972. Gefið út af Kaupmannasam- tökum Islands. Efni m.a. Hlutur Verzlunarinnar — Gunnar Snorrason, Aðal- fundur Kaupmannasamtak- anna. Dregið I byggingar- happdrætti K.l. Gerðardómur i máli samtaka verzlunarfólks og vinnuveitenda — Fréttir frá K.I. Frá sérgreina félögum. FÉLAGSLIF Verkakvennafélagið Framsókn. Fjölmennið á spilakvöld 4.mai. Kvenfélag Lágafellssóknar Heldur aðalfund að Hlégarði ' fimmtudaginn 4.mai og hefst hann kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kópavogsbúar. Munið siðasta spilakvöld Kvenfélags Kópa- vogs á þessu vori, fimmtu- daginn 4.mai kl. 20.30 i Félagsheimilinu, efri sal. Góð verðlaun. Alllir velkomnir. Nefndin. Kvenfélagið Seltjörn. S k e m m t i f u n d u r fyrir félagskonur og gesti verður i Félagsheimilinu, mið- vikudaginn 3. þ.m. kl. 20.30. Tizkusýning og fleira. Allur ágóði af fundinum rennur i söfnun hjartabilsins. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt með borðhaldi fyrir fé- lagskonur, menn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 4. mai. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsingar I sima 12501, 17007, 15969. Guðrún Tómas- dóttir, syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Baldvin Halldórsson leikari les upp. Suður spilar sjö Hj. á eftirfar- andi spil og á að fá alla slagina þrettán. V spilar út Sp-G. A AK ¥ A108 4 AD863 * D54 A G10985 ¥ G94 ♦ G * G986 A D64 ¥ 3 ♦ 1097542 * K32 * KD7652 ♦ K + A107 Þessi þraut er erfið - jafnvel þó öll spilin sjáist. Sp-G er tekinn á K og litlum T spilað á K. Nú er litlu Hj. spilað og 8 blinds svinað og T- 6 trompað heima á Hj-D. Þá Hj. á 10 blinds og T trompað með Hj-K. Nú er tekið á L-As og trompi siðan spilað á As. Þá T-As og L kastað heima. Fjögur spil eru eftir á hverri hendi. T-D spilað og L kastað heima. A getur ekki kast- að L, þvi að þá er hægt að trompa L-5. Hann verður þvi að kasta Sp. Vestur á einnig i erfiðleikum. Ef hann kastar Sp. er tekið á ás, og Sp-7 verður 13. slagurinn. Kasti hann hins vegar L er L-D spilað frá blindum og hún sér bæði fyrir K og G og L-5 verður 13. slagur- inn. Eftirfarandi staða kom upp i skák Kmoch og Aljechin, sem hefur svart og á leik, i Semmer- ing 1926. 28. - - Rd6 29. HxH - HxH 30. HxH - DxH 31. Dcl - Rxe4 32. Re3 - hxg 33. hxg - Rxg3 34. Kf2 - Re4 + og hvitur gaf. Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330, Hálfnað erverk þáhafiðer sparnaðnr skapar verðm»ti Samvinnubanldim KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvalið er mest af eldri gerð hús gagna, Við staðgreiðum munina, þó heilar búslóðir séu, Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. Seljum alla okkar fram- leiðslu á VERKSMIÐJUVERÐI Prjónastofan Hliðarvegi 18 og Skjólbraut 6 — Simi 40087. VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa um mánaðarmótin mai-júni n.k. og starf- ar til ágústloka. 1 skólann verða teknir unglingar fæddir 1957 og 1958 þ.e. nemend- ur sem eru i 7. og 8. bekk skyldunámsins i skólum Reykjavikurborgar skólaárið 1971-1972. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavikurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 19. mai n.k. Umsóknir, sem siðar kunna að berast verða ekki teknar til greina. Óskað er eftir, að umsækjendur hafi með sér nafnskirteini. Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar. Báiför eiginmanns mins, JÓHANNESAR SKÁLDS ÚR KÖTLUM verður gerð frá Fossvogskapellu, föstudaginn 5. mai kl. 3 e.h. Hróðný Einarsdóttir. Þökkum hjartanlega vináttu og samúð við andlát og jarð- arför GUÐMUNDAR KJARTANSSONAR jarðfræðings, frá Hruna. Sérstakar þakkir tii iækna og hjúkrunarfólks á deild 8, á Landsspitalanum fyrir nstni og hlýleik I hans löngu legu. Kristrún Steindórsdóttir, Sólveig, Kjartan og aðrir vandamenn. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir JAKOB THORARENSEN, skáld, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. mai kl. 13,30. Jarðsett verður I kirkjugarðinum við Suður- götu. Borghildur Thorarensen, Laufey Jakobsdóttir, Elínborg Sigurðsson, Stefán Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞORKELS BENEDIKTSSONAR, Ökrum á Mýrum. Fyrir hönd systkina og vandamanna Jóna Benediktsdóttir. Móðir okkar SIGRIÐUR SOFFIA ÞÓRARINSDÓTTIR/ frá Valþjófsstað, Skaftahlið 10, lézt I Landsspitalanum 1. mai. Erna og Ragnheiður Aradætur. Hugheilar þakkir færum við öllum vinum okkar nær og fjær, sem sýndu okkur samúð.vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför hjartkærs eiginmanns mins og föður okkar GUÐMUNDAR HJÁLMARSSONAR, Runná, Beruneshreppi. Guð blessi ykkur öll fyrir mlna hönd og barna minna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.