Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 8
TÍMINN
Miðvikudagur 3. mai 1972
8 '
2—1x2
17. leikvika — leikir 29. april 1972.
Orslitaröðin: 2X1 — 11X — X12 — 12X.
1. vinningur: 11 réttir — kr. 52.000,00.
nr. 8516 79714+ 25465+ 82792 39690+ 61476 72224
2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.900.00.
nr. 89 nr. 16711 nr. 32786 nr. 42514 nr. 73058
1601 .. 17802 >> 32787 43080 73293 +
2882 .. 17811 M 32915+ 47301 75831
4364+ .. 19552 + » 33419 55028+ 75843
4590 .. 23479 33904 + 56163 + 78501 +
4668 , .. 25903 36114 + 57701 79618
4885 +j ,. 26654 »> 36162 57980 81262 +
5570 ., 26711 36180 + 59734 81389
6656 ,. 27029 + 37099 + 61474 83232
7228 „ 28349 38348 61475 83693
8443 ,, 28959 39693 + 61515 84764
12142 ,, 29953 >> 40965 + 63303 + 85041 +
12261+ ,, 30150 + >> 41748 65864 85217 +
12277+ „ 30908 >> 41812 71184 85316 +
12278+ „ 30931 >> 42227 + 72522 + 88481 +
13989+' „ 31448 + > > 42250+ 72580
(+ nafnlaus)
Kærufrestur er til 22. maf. Vinningsupphæðir geta lækk-
að, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 17
leikviku verða póstlagðir eftir 23. mal.
Handhafar nafnlausra seðla veröa aö framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim-
ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiöstöðin — REYKJAVIK
VINNA í FATAVERKSMIÐJU
Óskum að ráða stúlkur til starfa i verk-
smiðjunni við vélavinnu.
Upplýsingar á staðnum kl. 2-4 i dag.
FATAVERKSMIÐJAN GEFJUN
Snorrabraut 56.
HÖFUM TIL SÖLU
til brottflutnings á Heiðarfjalli, Langa-
nesi, Shokbeton-byggt hús 12x43 metrar.
Upplýsingar á skrifstofu vorri, kl. 10—12
árd. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu
vorri þriðjudaginn, 16. mai kl. 11 árd.
Sölunefnd varnarliðseigna.
jArnsmíði
Járniðnaðarmenn eða menn vana járn-
smiðavinnu vantar okkur nú þegar.
Kf. Arnesinga, Selfossi
Jörðin Harastaðir
Þverárhreppi, Vestur-Húnavatnssýslu er
til sölu eða leigu nú þegar. Jörðinni fylgir
siglungsveiði i Vesturhópsvatni. Upp-
lýsingar gefur Guðmann Sigurbjörnsson,
Álfheimum 3, Simi 33361.
Stilling ledig ved Universitetet i Oslo:
UNIVERSITETSLEKTORAT
I ISLANSK SPRAK 0G
LITTERATUR
ved
Institutt for nordisk sprák og litteratur
Tilsetjinga gjeld ein periode pa 3 ár, mcd utsikt til forleng-
ing.
Undervisninga er opptil 12 timar for veka etter nærmare
avgjerd av Koliegiet. Den som vert tilsett, har plikt til á
vera med i eksamensarbeidet utan særskild godtgjersle,
og má retta seg etter dei föresegnene som til kvar tid gjeld
for stillinga.
Den som vert tilsett kan sökja personleg opprykk til
förstestilling i 1. kl. 23, og har höve til a ta atterhald om a
dra söknaden attende derson opprykk ikkje vert gjeve.
Ved söknad om opprykk til förstestilling má ein saman
meö söknaden senda inn sine vitskaplege arbeid i 3
eksemplar og ei liste I 3 eksemplar over desse arbeide.
L. kl. 20-21, brutto fra kr. 52.090,- til kr. 59.240,-.
Söknadsfrist 15. mai 1972.
Den som vert tilsett má leggja fram helseattest.
Frá brutolöna gar 2% innskot til Statens pensjonskasse.
Sökjarar med tidlegare praksis kan sökja om antesiperte
alderstillegg. Laurdagsfriordning.
Eventuelt bustadlan pá visse vilkár.
Söknad med rettkjente vitnemál og attestar sender ein til
‘UNIVERSITETSDIREKTÖREN,
Blindern, Oslö 3.
íbúð fræðimanns
í húsi Jóns Sigurðssonar
i Kaupmannahöfn er laus til ibúðar 1.
september næstkomandi.
Fræðimönnum eða visindamönnum, sem
hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að
visindaverkefnum i Kaupmannahöfn, er
heimilt að sækja um afnotarétt af ibúð-
inni.
Ibúðinni, semi eru fimm herbergi, fylgir
allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður, og
er ibúðin látin i té endurgjaldslaust.
Dvalartimi i ibúðinni skal eigi vera
skemmri en þrir mánuðir og lengstur tólf
mánuðir.
Umsóknir um ibúðina skulu hafa borizt
stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands
Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köben-
havn V, eigi siðar en 1. júni næstkomandi.
Umsækjendur skulu gera grein fyrir til-
gangi með dvöl sinni i Kaupmannahöfn,
svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal
tekið fram, hvenær og hve lengi óskað er
eftir ibúðinni.
Æskilegt er að umsókninni fylgi umsögn
sérfróðs manns um fræðistörf umsækj-
anda.
Stjórn húss Jóns Sigurðssonar.
Fósturheimili óskast
Gott fósturheimili óskast fyrir 3 bræður 7-
8-9 ára.
Upplýsingar hjá Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4, simi
25500.
Nivada
ÚTIA OG SKAItrr.IUPAVEn7.LUN
Magnús E. Baldvlnsson
laugavegi 12 - Slmi 22*04
ÚR DG SKARTGRIPIR
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆTI6
^^18588*18600
NÝTT FRÁ
ATON
RUGGUSTÓLAR
SELSKINN OG SALUN
ÁKLÆÐI
ATON-umboðið:
ÓÐINSTORG
Bankastræti 9
Sími 14275
Sendum gegn póstkröfu
BÆNDUR
Við seljum:
Fólksbila,
Vörubila,
Dráttarvélar,
og allar gerðir
búvéla.
BÍLA, BÁTA OG
VERÐBRÉFASALAN.
Við Miklatorg.
Simar 18675 og 18677.