Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Miðvikudagur 3. mai 1972 qp ÞJÓDLEIKHÚSIÐ NÝARSNÓTTIN sýning i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. SJALFSTÆTT FÖLK Fjórða sýning fimmtudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK Fimmta sýning föstudag kl. 20. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. ATÓMSTÖÐIN i kvöld — Uppsclt. SFANSKFLUOAN fimmtudag fáar sýningar eftir. KKISTNIIIALI) föstudag 140. sýning. SKUOOA-SVKINN laugar- dag fáar sýningar eftir. ATÓMSTÖDIN sunnudag ATÓMSTÖDIN þiiðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKIIt TEXTAR M.A.S.H. Gagnnjósnarinn (A dandy in aspic) Islenzkur texti Afar spennandi ný amerisk ' kvikmynd i Cinemá Scope og litum um gagnnjósnir i Berlin. Texti: Derek Mar- lowe, eftir sögu hans ,,A Dandy in Aspic’’ Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: Laurence Harvey. Tom Courtenay, Mia Farrow. Per Oscarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára hofnarbíó sífiii IG444 “RIO LOBO” JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Þú skalt deyja elskan! Óhugnanleg og spennandi amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: Talluah Bankhead, Stefanie Powers, Peter Vaughan Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Slml 50MB. Nóttin dettur á Hörkuspennandi brezk sakamálamynd i litum, sem gerist á Norður F’rakklandi. Mynd,sem er i sérflokki. Leikstjóri Robert F’uest. tsl. texti. Aðalhlutverk: Pamela Franklin, Michéle Dotrice. Sýnd kl. 9. Áfram elskendur. Ein af þessum spreng- hlægilegu „Carry on” gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hláturinn lengir lifið. Auglýsið i Tímanum Tónabíó Sfmi 31182 FERJUMAÐURINN ,/BARQUERO" Mjög spennandi, amerisk kvikmynd i litum með LEE VAN CLEEF’, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svokölluðu ,Dollaramynd- um”. Framleiðandi: Aubrey Schenck, Leikstjóri : Gordon Douglas, Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF’, Warren Oates, Forrest Tucker. — Islenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 IOMERS AflD OTHER ITRRnGERI ÍSLENZKUR TEXTI Á biöilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michael Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 Óþarft að vígja Búrfellsvirkjun aftur OÓ-Reykjavik. Búrfellsvirkjun var vigð 2. mai 1970, og er þvi engin þörf á frekari vigslu, en i blaðinu i gær var sagt frá,að vigjaættivirkjunina endan- lega 20. mai n.k., er sjötta og sið- asta túrbinan verður tekin i notk- un, Vera má,að eitthvað dragist að vélin verði tekin endanlega i notkun þá. En þegar það verður gert og Búrfellsvirkjun endan- lega komin i gagnið verður senni- lega einhver athöfn þar fyrir austan, en alla vega verður það ekki vigsluhátið. Simi 32075. SPILABORGIN who Fiolda tho deadly koy to tba H0IISE Tho Wor of Intriguts Across tho Faco of tho Globe! & CEORGE inCER ORSOn PEPPRRO STEVEnS UIELLES HOUSE OF CRRDS : KEÍTH MICHELJ. ,uíiT»C»wi nmaS-t!*m uT£>£ M UNIVIIUl HU«tl . TICHMICOLOH Afarspennandi og vel gerð bandarisk litkvikmynd tekin i Techniscope eftir samnefndri metsölubók Stanley Ellin’s. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasista- samtök. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Vörugeymsla brann á Patreksfirði SJ—Patreksfirði. Aðfaranótt laugardags kom upp eldur i húsi skipa- afgreiðslunnar á Patreksfirði. Húsið, sem er stórt gamalt járn- varið timbur hús, er notað sem vörugeymsla og verbúð. Húsið skemmdist mjög mikið i eldinum, og talið gjörónýtt að innan. Það var laust fyrir kl. 4, að eldurinn kom upp i húsinu, og er slökkviliðið kom á vettvang var mjög mikill eldur i þekjunni. Nokkru tókst að bjarga af vörum, en mikið ónýttist af vatni og eldi og eru skemmdir á vörum ekki fullkannaðar enn. Slökkviliðinu tókst fljótt að ráða niðurlögum eldsins. I öðrum enda hússins var ver- búð, þar sem beitt var lina af ein- um vertiðarbáti. Einnig var þar tilheyrandi frystigeymsla fyrir beitu og linu og er kæliklefinn tal- inn ónýtur. Þarna brann talsvert af óbeittri linu. Logn var þegar eldurinn kom upp, og mun það hafa bjargað þvi, að eldurinn breiddist ekki út i nærliggjandi hús, þar á meðal frystihúsið Kaldbak, sem stendur þétt við húsið. Eigandi vöru- geymslunnar er verzlun O. Johannesson h/f. Á hverfanda hveli "GONEWITH THEWINBT i(i..\KK(,\i;i.i MMl.N U.lCll I l.l Sl.ll IIOWAKI) I <)I.I\ lAclc II WII.I.AM) Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —Islenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Ath: Sala hefst kl. 3. Sf 'ENI IIÐ BELTIN UMFERDARRAÐ. ,/*------...............- ,v. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður KIRKJUTORGI 6 Simar 15545 og 14965 S —i- =&$&;-------- í athugun að selja landhelgisþátt Ólafs Ragnars til sýninga erlendis ÞÓ-Reykjavik. Sjónvarpsþáttur Ólafs Ragnars Grimssonar um landhelgismálið, sem fluttur var i sjónvarpinu á þriðjudagskvöldið, hefur vakið geysilega athygli, og margir hafa spurzt fyrir um, hvort hann verði ekki endursýndur. Við spurðum Emil Björnsson, fréttastjóra sjónvarps, þessarar sömu spurningar, og sagði hann, að það mál væri nú i athugun. Þá spurðum við Emil, hvort fyrirhugað væri að selja sjón- varpsþátt þennan úr landi, t.d. til Bretlands. Emil sagði, að það hefði komið til tals, en engin ákvörðun verið tekin um það enn- þá. KLUBBURINN TEKUR STAKKASKIPTUM ÞO—Reykjavik. Um þessar mundir tekur Veitingahúsið á Lækjarteig 2 (Klúbburinn) algjörum stakkaskiptum. Á fimmtu- dagskvöldið var tekið i notkun stórt og mikið anddyri á l.hæð hússins, og er það aðeins fyrsti áfangi i stækkun veitingasala þess. Oll fyrsta hæð hússins verð- ur nú tekin undir veitinga- reksturinn og á henni verða anddyri með stóru fatahengi, barir og danssalur. Áætlað er, að öllum þessum framkvæmd- um verði lokið i júni með þvi, að danssalurinn á 1. hæð verð- ur tekinn i notkun. Innréttingar i hinu nýja andyri eru allar mjög smekk- legar en það er teiknistofan Staðall, sem hefur teiknað og hannað innréttingarnar. Hag- smiði s.f. hefur smiðað inn- réttingarnar. Um leið og danssalurinn á 1. hæð verður tekinn i notkun verður settur upp hringstigi úr danssalnum á 1. hæð upp á 2. hæð, og við það batnar öll að- staða gesta til umgangs i hús inu mjög mikið. Ekki er fyrirhugað að rekst- ur hússins breytist nokkuð við þessar breytingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.