Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 3. mai 1972 TÍMINN 23. Borgar sig lengur að sóla dekk ?? Athugið hvað verðmunur á nýjum BARUM hjólbörðum og gömlum sóluðum dekkjum er ótrúlega lítill. Spyrjið einhvern SKODA eiganda um reynsluna af BARUM undir bílnum. Svarið verður auðvelt! Eftirtaldar stærðir oftast fyrirliggjandi: 155-14/4 165-14/4 560-14/4 560-15/4 590-15/4 600-16/6 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 KÓPAVOGI Dömuúr frá kr. 4000 til 5.200, sporöskjulöguð, ferköntuð, grænar, rauðar, bláar, gular, hvftar og brúnar skifur. Herraúr með dagatali um kr. 3.800, stál og gyR. Sjálftrekkt með dagatali og degi, verð kr. 5.500 til 6.000. Allir litir. öll vatnsþétt og höggþétt. Glæsilegt nýtizku útlit. Sá sem eitt sinn hefur átt kaupir þau aftur og aftur fyrir sig og sina. Sendum gegn póstkröfu, skipt ef ekki likar. SIGURÐUR JÓNASSON URSMIÐUR Laugavegi. 10, Bergstaðastrætismegin Simi 10897. Harðjaxlinn frá FordlH ODREPANDI VINNUVEL Sjálfvirkur gröfuútbúnaður Fullkomin sjáIfskipting Aflmikill mótor Stórt hús með miðstöð Niðurgírun i afturöxli Vökvastýri. FORD-IÐNAÐARGRAFAN ÞÖRHF I I I REYKJAVIK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 (O ö TÚNGIRÐINGARNET 5 og 6 strengja á hagstæðu verði BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAV0GS KARSNESBRAUT2 SlMI 41000 Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. f nýja VW bíla, sem fluttir eru til landsins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 * jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155. rv ÁRMULA 7 - $IMI 84450 Bragðið er sérstaklega gott og hollustan eftir því. Yoghurt er upprunnin I Búlgaríu við Svartahaf, þar sem fólk verður hvað elzt á jörðu hér, og er Yoghurtin m. a. talin eiga sinn þátt í því. Yoghurt með jarðarberjum inniheldur eftirtalið magn næringarefna í hverjum 100 gr.: Eggjahvíta 3,6 g A fjörefni 150 alþjl.ein. Kalcium 120 mg Bifjörefni 40 mmg Járn 0,1 mg B2fjörefni 170 mmg Fita 3,2 g C fjörefni 3 mg Hitaeiningar 84 D fjörefni 4 alþjl.ein.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.