Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 3. mai 1972
TÍMINN
21
Framhald
Mdgni af bls. 13
(personnel management) og um
„félagsleg samskipti” (human
relations), og sum stærri fyrir-
tæki hafa sett á stofn deildir i
þessu skyni innan sinna vébanda.
En hugmyndin er röng. Fólk vill
vinna, þvi að vinnan fullnægir
sálrænni þörf, auk þess sem hún
gerir fært að afla nai^ðþurfta. Og
maðurinn vinnur þa bezt, er
hann fæst við það, sem hann er
hæf astur til. Þetta er viður-
kennt, og á þvi byggist raunar öll
mannaráðning. Stjórn á starfi og
starfsmönnum er ekki verkefni
sérfræðinga, heldur óaöskiijan-
legur hluti stjórnsýslu. Breytir
engu.þóað heill bálkur kenninga
hafi verið saminn um þetta efni:
iðnaðarsálfræði, iðnaðarfélags-
fræði, iðnaðarmannfræði o.s.
frv. ( sem ekki eru tök á að ræða
hér. Grundvallarskekkjan er i
þvi fólgin að leggja meira upp úr
mannlegu.m samskiptum og
sálarfræði einstaklingsins en
rannsókn á starfinu sjálfu og
starfshæfni mannsins.
Olík sjónarmið atvinnurekenda
og verkamanna.— bá er þess að
geta, að mikiil munur er á þvi,
hvernig atvinnurekendur og
verkamenn lita kaupgjaldið.
Hinum fyrri er það hluti
rekstrarkostnaðar,, sem þarf að
vera sveigjanlegur, þannig að
unntsé að minnka hann eða auka
efir viðskiptaveltunni. Hinum
seinni, verkamönnunum, eru
launin tekjur, sem gera þeim fært
að njóta lifsins utan vinnustaðar-
ins, eta og sofa, elska og rækta
garðinn sinn, þvi aö maðurinn
lifir ekki af einu saman brauði.
beim er fyrir öliu, að þessar
tekjur séu stöðugar og óbrigð-
ular, þvi að þær eru framfærsla
hans og ráða örlögum hans.
Hlutverk stjórnsýslu er að sætta
þessi ólíku sjónarmið með þvi
að þróa slika kaupgjalds- og at-
vinnustefnu, er fær staðizt og sér
við öllum óvissum þáttum.
Á sama hátt rikir skoðana-
munur milli atvinnurekenda og
verkamanna varðandi gróða
fyrirtækja. bað efni var tekið til
meðferðar i fyrri kafla undir
heitinu: „Arðurinn og arðs-
vonin.”
Dráttarbrautin
á Akureyri sígur
SB-Reykjavík.
Dráttarbrautin á Akureyri hef-
ur vcrið að siga og hefur sigið
orðið allt að (i sm. Verið er nú að
gera við þetta, áður en stóru skip-
in fara að koma i slipp, sem er
venjulega á þessum árstíma.
Búizt hafði verið við þessu sigi,
að sögn hafnarstjóra, en hins
vegar ekki svona miklu. Dráttar-
brautin var byggð upp á árunum
1967-68, á gömlum görðum fyrri
dráttarbrautar, sem var miklu
minni. Garðarnir voru lengdir i
sjó fram og til lands, og það eru
gömlu hlutarnir, sem nú hafa
sigið.
Viðgerö fer þannig fram, að
teinarnir eru skrúfaðir af, lyft
upp og millilegg úr harðviði sett
undir þá. Viðgerð mun taka 3 vik-
ur, en hafnarstjóri kvað ekki úti-
lokað, að garðarnir gætu sigið
meira.
Ferðamálaráð-
stefnan verður
í Borgarnesi
Hin árlega Ferðamála-
ráðstefna verður að þessu sinni
háð i Borgar.nesi, dagana 6. og 7.
mai n.k. Ráðstefnan verður sett
af Hannibal Valdimarssyni, sam-
gönguráðherra, kl. 10 f.h. laugar-
daginn 6. mai.
Eins og á hinum fyrri
Ferðamálaráðstefnum er öllum
áhugamönnum um ferðamál
boðin þátttaka i ráðstefnunni.
Sérstaklega er þeim tilmælum
beint til ferðamálafélaga viðs-
vegar um landið að senda fulltrúa
til ráðstefnunnar. bað eru
vinsamleg tilmæli, að þátttaka i
ráðstefnunni tilkynnist sem fyrst
i skrifstofu Ferðamálaráðs kl.
2—4 daglega, simi 15677.
LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI
er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni
þá orku sem henni er ætlað að gefa.
, Laugavegi 118 - Sími 22240
EGILL VILHJALMSSON HF
Veljið yður í hag
OMEGA
Úrsmíði er okkar fag
Nivadp.
©|||gglf3|
ftlpjnn
PICRPOflT
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
Auglýsing
Skoðun bifreiða i lögsagnar-
umdæmi Keflavíkur.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með að aöal-
skoðun bifreiöa fer fram 4. mai — 22. júni nk. sem hér
segir:
Fimmtudaginn 4. mai O- 1 — 0- 50
Föstudaginn 5. mai O- 51 — ö- 100
Mánudaginn 8. mai ö- 101 — ö- 150
briöjudaginn 9. mai O- 151 — Ö- 200
Miðvikudaginn 10. mai ö- 201 — ö- 250
Föstudaginn 12. mai ö- 251 — ö- 300
Mánudaginn 15. mai 0- 301 — ö- 350
briðjudaginn 16. mai ö- 351 — ö- 400
Miðvikudaginn 17. mai ö- 401 — Ö 450
Fimmtudaginn 18. mai ö- 451 — ö- 500
Föstudaginn 19. mal ö- 501 — ö- 550
briðjudaginn 23. mai ö- 551 — ö- 600
Miðvikudaginn 24. mal ö- 601 — ö- 650
Fimmtudaginn 25. mal ö- 651 — ö- 700
Föstudaginn 26. mal ö- 701 — ö- 750
Mánudaginn 29. mal ö- 751 — ö- 800
briðjudaginn 30. mai Ö- 801 —: ö- 850
Miðvikudaginn 31. mai ö- 851 — ö- 900
Fimmtudaginn 1. júni ö- 901 — ö- 950
Föstudaginn 2. júní ö- 951 — Ö-1000
Mánudaginn 5. júni Ö-1000 — Ö-1050
briðjudaginn 6. júni 0-1051 — 0-1100
Miðvikudaginn 7. júni 0-1101 — ö 1150
Fimmtudaginn 8. júni 0-1151 — ö 1200
Föstudaginn 9. júnl 0-1201 — Ö-1250
Mánudaginn 12. júni 0-1251 ö- 1300
briðjudaginn 13. júni 0-1301 — Ö-1350
Miðvikudaginn 14. júni 0-1351 — ö 1400
Fimmtudaginn 15. júni 0-1401 ö 1450
Föstudaginn 16. júni Ö14-51 — Ö 1500
Mánudaginn 19. júni ö 1501 — Ö-1550
briðjudaginn 20. júnl 0-1551 — Ö-1600
Miðvikudaginn 21. júni 0-1601 — Ö-1650
Fimmtudaginn 22. júni 0-1651 — 0-1700
og þar yfir.
Bifreiðaeigerrdum ber að færa bifreiðir sinar til skoð-
unar til Bifreiðaeftirlitsins Vatnsnesvegi 33 og verður
skoðun framkvæmd þar daglega kl. 9-12 og 13-16.30. Tengi-
vagnar og festivagnar skulu fylgja bifreiðunum til
skoðunar. Einnig skal færa létt bifhjód til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild
ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi,að bifreiðaskattur
og vátryggingargjöld ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd
og að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Einnig ber að sýna skilriki fyrir þvi.aö ljósatæki bifreiöa
hafi verið stillt.
Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt
verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar
til gjöld eru greidd.
Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og lögum um bifreiðarskatt og bifreiðin
tekin úr umferð,hvar sem til hennar næst.
Bæjarfógetinn i Keflavlk.
Fulltrúi
framkvæmdastjóra
Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða
fulltrúa framkvæmdastjóra. Staðgóð bók-
haldsþekking nauðynleg. Umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist til Halldórs K. Halldórssonar
framkvæmdastjóra kaupfélagsins.
Kaupfélag Vopnfirðinga.
X
9 TILBOÐ
óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til
sýnis föstudaginn 5. mai 1972 kl. 1-4, i porti
bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7:
Ford Cortina árg. 1970
Peugeot 404 station 9 9 1968
Volvo station J 9 1965
Volvo station > > 1963
Volkswagen 1500 ) ) 1969
Volkswagen 1200 5 9 1969
Volkswagen 1200 > 9 1967
Willys Wagoneer ) ) 1965
Land Rover, lengri gerð 9 9 1968
Land Rover ) ) 1966
Mercedes Benz 17 manna 9 ) 1966
Taunus Transit sendifeiiöabifr. > ) 1966
Renault R-4 sendiferðabifreið ? 9 1969
Volvo sendiferðabifreið 1 9 1964
Renault R-4 sendiferðabifreið J 9 1967
Renault R-4 sendiferðabifreið ) ) 1967
Ford Anglia sendiferðabifreið > 9 1966
Austin sendif erðabif reið/pallbif r. 1) 1964
Dodge pic up J J 1967
Volvo vörubifreið m/framdrifi 5 J 1962
Unimog 99 1962
Peugeot 404 station 99 1968
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5,00
e.h., að viðstöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNl 7 SÍMI 26844