Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. mai 1972
TÍMINN
15
Stóra Fuglabókin
er fermingargjöfin í ár Fj«ivi
SUMARSTARF Veitinga- og verzlunarstað úti á landi vantar reglusaman afgreiðslumann á benzin, oliur o.fl. i 4 mánuði eða júni-sept. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. mai n.k. merkt „Reglusamur 1304.” Lofum I þeimaðllfal
i & SÍBS
Endurnýjun
DREGIÐ VERÐUR
FÖSTUDAGINN 5. MAÍ
Afmælisdagabók
Ný og sérstaklega vönduð afmælisdagabók með vísum eftir
31 þjóðkunn skáld. Bókin er prentuð í tveim litum á mjög
vandaðan skrifpappír, prýdd teikningum af skáldunum og
gömlum stjörnumerkjum. Hún er bundin í alskinn og kostar
kr. 900,00 auk söluskatts. Tilvalin bók til hverskonar tæki-
færisgjafa.
Víkurútgáfan
Bankinn sem hefur
launafólk landsins að
Alþýðubankinn er stofnaður af
aðildarsamtökum Alþýðusam-
bands íslands, í umboði 40
þúsund félagsmanna þess, í
því skyni að efla menningar- og
félagslega starfsemi verkalýðs-
hreyfingarinnar, og treysta at-
vinnuöryggi launafólks á íslandi.
Til þess að þessum tilgangi
verði náð, er ör vöxtur Alþýðu-
bankans nauðsynlegur.
Það er þegar sýnt að launafólk
er sér meðvitandi um þessa
nauðsyn, því á fyrsta starfsári
bankans tvöfölduðust heildar-
innistæður hans.
Launafólk í öllum greinum
atvinnulífsins.
Eflið AEþýðubankann,
bankann ykkar.
Alþýðubankinn