Tíminn - 03.05.1972, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 3. mai 1972
TÍMINN
17
A ýmsu
gengur
hjá lands-
liðinu í
knatt-
spyrnu
A ýmsu gengur við undir-
búning islenzka landliðsins
i knattspyrnu undir heims-
meistarakeppnina. Litill
áhugi virðist rikja meðal
leikmanna, sem sést bezt á
þvi, að yfirleitt hafa ekki
fleiri en 6-7 leikmenn mætt á
æfingarnar. Er hinn áhuga-
sami og ágæti skozki
þjálfari, Duncan McDowell,
mjög óhress vegna þessa
áhugaleysis, og er jafn*vel
talið að hann hafi litinn
áhuga á að fara með liðinu
til Belgiu, ef svona heldur
áfrarh.en nú eru aðeins 15
dagar til stefnu, þar til
fyrri landsleikurinn við
Belgiumenn fer fram. Veitir
islenzkum landsliðsmönnum
ekkert af þvi að æfa sig.þvi
að Belgiumenn eru engir
aukvisar á knattspyrnu-
sviðinu, en einmitt núna um
helgina gerðu þeir jafntefli
við Itali á útivelli, 0 : 0.
Eftir þvi sem iþróttasiðan
hefur fregnað, gengur erfið-
lega að fá markverði til
að gefa kost á sér til
Belgiufararinnar. Magnús
Guðmundsson gaf ekki kost
á sér, og var þá Þorsteinn
Ólafsson i Keflavik valinn i
hans stað, en nú mun
Þorsteinn hafa tilkynnt, að
hann geti ekki farið utan á
þeim tima, sem leikið
verður, vegna prófa, en
Þorsteinn stundar nám við
Háskóla íslands.
Spurning er, hvort
Sigurðui Dagsson gefur
kost á sér, en Sigurður lék
með landsliðinu nú um helg-
ina, þegar það mætti Akur
eyringum. Lauk þeim leik,
sem háður var á Melavell-
inum, með 2 : Osigri lands-
liðsins.
—SOS
Umsjón: Alfreð Þorsteinsson
Hörð barátta undir körfunni. Kristinn Stefánsson og Siguröur Gisia-
son, t.h. i keppni I hinum geysiharöa og skemmtilega úrslitaleik.
Staðan - vftahittni
og stigahæstu leik-
menn íslandsmótsins
í körfuknattleik
1R 14 13 1 1221:958 26 Agnar Friðr.s., 1R 283 (20,2)
KR 14 13 1 1164:963 26 G. Gunnarss. UMFS,248 (17,7)
Valur 14 7 7 995:1053 14 Kolbeinn Pálss., KR 246 (17,6)
Arm. 14 6 8 1009:1025 12 Birgir Jakobss., IR 244 (17,4)
ts 14 6 8 934:1044 12 Gutto. Olafss., Þór 242 (18,6)
Þór 13 4 9 799:845 8 Bjarni Sveinss., IS 230 (16,4)
HSK 13 4 9 866:949 8
UMFS 14 2 12 968:1119 4 Vftahittni: JónSig.s.A 50/39 78,0%
Stighæstir:
Þórir Magnúss, Val 380 (29,2)
Einar Bollas, KR 304 (21,7)
Kristinn Jör.s., ÍR 304(21,7)
Einar Bollas. KR
Agnar Friðr.s. 1R
Kristinn Jör.s. tR
Gutto. Olafss. Þór
Einar Sigf.s. HSK
49/38 77,6%
59/45 76,3%
60/42 70,0%
65/44 67,7%
49/32 65,3%
ar lögðu mikið upp úr því i vörn-
inni að gæta Agnars og Birgis,
aðalskotmanna IR. Sigurður
Gislason fékk fremur aö leika
lausum hala, en að ööru leyti var
um svæðisvörn aö ræða. tR-ingar
lögðu hins vegar allt upp úr
svæðisvörn, „2-3” allan leiktlm-
ann, utan síðustu m'inúturnar, og
heppnaðist hún vel.
tR-ingar hófu leikinn og tókst
fljótlega að ná 8-10 stiga forskoti.
Munaöi þar mest um stórglæsi-
legan leik Kristins Jörundssonar,
en hvað eftir annað tókst honum
að smjúga rétt inn fyrir vörn KR-
inga og skjóta af 5-7 metra færi,
og i flest skiptin tókst honum aö
skora, en alls skoraði Kristinn 20
stig i leiknum, sem telja veröur
mjög góðan árangur.
t hálfleik hafði IR tryggt sér 13
stiga forskot, 40:27, og var það
meiri munur en búizt hafði verið
við.
Stafaði það ekki sizt af þvi, að
vörn KR var opin eins og flóðgátt,
einkum og sér i lagi voru bak-
verðirnir slappir, og hef ég sjald-
an séð eins lélega vöril hjá Kol-
beini, Davið og Hirti og þennan
hálfleik, og er mér til efs, að þeir
geti sýnt jafn létegan varnarleik
aftur.
Fyrri hálfleikur gefur heldur
ekki rétta hugmynd um hittni KR-
inga yfirleitt. Þeir hittu ekkert af
færi utan vitateigs, og tR-ingar
gátu leyft sér að þétta vörnina
uppi við körfu.
Byrjun sföari hálfleiks var
martröð fyrir hina mörgu áhang-
endur KR á áhorfendapöllunum,
Urslitin réðust á síð-
ustu sekúndum leiksins
ÍR sigraði KR í æsispennandi leik og verða liðin að leika
Enn einu sinni mætt-
Þegar 40 sekúndur eru eftir af
leiknum, hafa KR-ingar þriggja
stiga forskot, 74:71. tR-ingar ná
knettinum og skora. Staðan er
74:73, KR 1 vil. Einar Bollason er
veiddur i gildru, ef svo má að orði
kveöa. Hann brýtur af sér, og viti
er dæmt á KR. (Jr vitaköstunum
skorar Jón Indriöason örugglega,
74:74 og 75:74 tR i vil. Það urðu
lokatölur leiksins, en KR-ingum
tókst að hefja sókn, og Einar
Bollason var á góöri leið með að
skora, þegar IR-ingar brutu á
honum. En samtimis gall flauta
timavarðar við. Einar gekk hik-
laust að vitalinu og bjó sig undir
að skjóta, en eftir stutta ráöstefnu
kváöu dómarar upp þann úr-
skurö, að leiknum hefði veriö lok-
ið, og tR-ingar þar með sigurveg-
arar.
Þar með er ljóst, aö KR og IR
verða aö leika úrslitaleik, og
veröur hann sennilega háöur n.k.
fimmtudag.
Dómarar leiksins voru Höröur
Tulinius og Erlendur Eysteins-
son.
ebj.
ÍR varð
meistari
í kvenna-
flokki
1R og UMFS kepptu um
Islandsmeistaratitilinn i kvenna-
flokkiá tslandsmeistaramótinu i
körfuknattleik. Fóru leikar svo,
að tR-stúlkurnar urðu tslands-
meistarar. Sigruðu þær 51 : 39.
aukaleik um Islandsmeistaratitilinn í körfuknattleik
ust KR og ÍR í úrslita-
leik íslandsmótsins i
körfuknattleik. Og enn
einu sinni fylltu áhorf-
endur iþróttahúsið á Sel-
tjarnarnesi, sem aðeins
gerist, þegar erfða-
fjendurnir mætast. Og
leikurinn var sannar-
lega auranna virði fyrir
hina fjölmörgú áhorf-
endur. Þeir fengu á
köflum að sjá islenzkan
körfuknattleik, eins og
hann er bezt leikinn.
Þeir fengu að sjá dóm-
ara, sem i upphafi leiks,
og raunar leikinn út i
gegn, dæmdu allt of
strangt. Þeir fengu að
sjá leikmenn, sem virt-
ust aðeins hafa æft lát-
bragðslist en ekki körfu-
knattleik i vetur. Og
áhorfendur urðu einnig
vitni að „dramtiskum”
endi leiksins, er leik-
menn misstu grimu lát-
bragðsleiksins af andlit-
inu og steyttu hnefa
framan i dómarana. Að-
gangseyririnn var að-
eins 75 krónur, sem er
auðvitað allt of lágt
verð.
En hvað um það. t úrslitaleikj-
um fer margt úrskeiðis og er öðru
visi en i venjulegum leikjum. I
þetta skipti tókst tR að merja eins
stigs sigur, 75:74, og verða þvi liö-
in að mæta i nýjum úrslitaleik,
þar sem endanlega fæst úr þvi
skorið, hvor aðilinn hlýtur Is-
landsmeistaratitilinn f ár.
En vikjum nú aðeins að gangi
leiksins. Bæði liðin tjölduðu þvi
sem til var. Aðalskrautblóm tR
voru Kristinn Jörundsson, Kol-
beinn Kristinsson, Sigurður
Gislason, Birgir Jakobsson og
Agnar Friðriksson en KR-liðið
var þannig skipað mestallan leik-
inn: Kolbeinn Pálsson, Hjörtur
Hansson, Einar Bollason, Krist-
inn Stefánsson og Bjarni
Jóhannesson. Hjörturlék nú aftur
með KR-liöinu eftir nokkra fjar-
veru og reyndist því mikill styrk-
ur, enda þótt KR hafi orðið að lúta
i lægra haldi.
Það var áberandi, hve KR-ing-
þvi að fyrr en varði var munurinn
á liðunum orðinn 18 stig, og leit út
fyrir stórsigur tR-inga.
En þegar hér er komið, er eins
og tR-liðið fari skyndilega úr
sambandi, og KR-ingum tekst
smám saman að saxa á forskotið,
og ná að jafna 57:57, þegar rúmar
5 miniltur eru eftir, og tekst litlu
siðar að ná eins stigs forskoti.
Spennan var i hámarki, og nú
voru leikmenn farnir að tinast af
velli meö 5 villur. Og þegar Kol-
beinn Pálsson fór út af með 5 vill-
ur, bjóst maður við, að IR-ingar
myndu sigra örugglega á loka-
sprettinum, þvi aö Kolbeinn er
sverð og skjöldur KR-liðsins. En
ekkert bólar á framtaki af hálfu
IR-inga, og KR-ingar ná 7 stiga
forskoti. Sigur þeirra virðist I
höfn. En þá tekur Einar leikhlé.
Og IR-ingar hefja „pressu”, aö-
eins tveimur minútum fyrir leiks-
lok. Hún virtist koma allt of seint.
En IR-ingar saxa á forskotið.
Enda þótt körfuknattleikur sé
ekki iðkaður nægilega mikiö af
kvenfólki, er um augljósar fram-
íarir að ræða. Er annars ein-
kennilegt, að körfuknattleikur
skuli ekki vera iðkaður meira af
Uvenfólki, þvi að þessi iþrótta-
Rrein er miklu frekar við hæfi
kvenna en t.d. handknattleiks-
iþróttin.
Aðalfundur
Vals haldinn
annað kvöld
Aðalfundur Knattspyrnufélags-
ins Vals verður haldinn annað
kvöld, fimmtudagskvöldið, og
hefst kl. 20.15 I félagsheimilinu.
Venjuleg aöalfundastörf.
Stjórnin.