Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 24. mai. 1972. TÍMINN 23 VÖRN GEGN VÍTUM Harma ber þá blindu islenzkra skákmanna, sem 13. mai sam- þykktu órökstuddar vitur á þann einstakling, sem upphaflega var beðinn að áætla verðlaunaupphæð islenzka tilboðsins i heims- meistaraeinvigið, semja það i smáatriðum i uppkasti, vélrita tilboðið, innsigla, flytja það til Hollands og biða þar yfir áramót, þar sem hann lenti i alþjóðlegu opnunarnefnd einvigisins. Sá, sem hér um ræðir hefir setið flest þing FIDE Islendinga, er eini skákmeistari i heimi, sem talar islenzku, ensku og rúss- nesku, hann þekkir þá Spasský og Fischer, og vildi þvi ekki hlaupa frá verki, sem hann hafði verið beðinn að starfa að, fyrr en is- lenzka tilboðið væri frágengið. I stuttu máli — með fjórum utanlandsferðum, fortölum við annan keppandann, blaðaskrifum og fleiri aðgerðum, hefir hann ljóslega bjargað málinu einu sinni, ef ekki oftar. Hann hefir reynt að upplýsa almenning um sannleikann i flækjum málsins, og veitt reynslulitlum stjórnanda islenzkra aðgerða leiðsögn og neuðsynlegt aðhald, þegar hann hefir framið augljós axarsköft. Forseti Skáksambands Islands hefir beitt þeirri aðferð i þessu máli, að bera á borð meðstjórn- enda sinna blandaðan sannleika, og magna þannig hjá þeim andúð á undirrituðum. Stundum hafa jafnvel verið bókuð um mig ósannindi og þeim dreift til fjöl- miðla. Sjá ósanna frétt um siðari Bandarikjaför mina á baksiðu Morgunblaðsins 10. mai. A þann hátt var lagður grundvöllur að röngu áliti og samþykktinni 13. mai. Slik brek auðtrúa sálna, sem samþykktina 13. mai, læt ég ekki trufla mig i framtiðinni við auka störf min sem rithöfundur. Eyði ég svo ekki fleiri orðum að þvi máli, sem meb ósamstilltu átaki — minu og skáksambandsins — lauk með sigri Islands. Freysteinn Þ. Grettisfang JÓN ODDSSON, hdl. máHlútningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi 13020 Sjúkrapróf Samræmt gagnfræðapróf 1972 PROFTAFLA PRÓFTÍMI: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur PRÓFGREIN: 5. júni kl. 9-12.30 Islenzka I 6. júni kl. 9-12 Danska 7. júni kl. 9-12 Enska 8. júni kl. 9-12 Islenzka II Laugardagur 10. júni kl. 9-12 Stærðfræði Prófin verða haldin i Gagnfræðaskóla Austurbæjar i Reykjavik og á öðrum stöð- um, ef ástæða er til. Tilkynningar um nöfn og fjölda nemenda i sjúkraprófi skulu berast formanni gagn- fræðaprófsnefndar i siðasta lagi 26. maí n.k. og verða prófstaðir þá ákveðnir endanlega. Reykjavik, 18. mai 1972 Gagnfræðaprófsnefnd. liitirg Tilboð óskast i smiði innréttinga (skápa, hurðir o.fl.) fyrir sjúkrahús i Vestmanna- eyjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvik, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Verkið skal vera fullgert 15. febrúar 1973. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 6. júni 1972, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 E]G1E]E]E]E]E]E1E]E]E]E1E][ | GARÐ i sláttu 1 MAJOR El mótorsláttuvélar Bl fifj Sláttubreidd: Ql 51 cm (20") iíil Mótorstœrð: 0] 3,5 hestöfl 151 Bl % Bl El El 01 51 01 El 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 ________ SÆNSK 1 jjjj ^^^7gæðavara ij El Ótrúlega hagstætt verð: 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 KR. 8.591,00 Samband isl. samvinnuíélaga m^mMm Ármúlas, Rvíh. simí 38 900 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 íalalglgSlalalsIslalsIalalglaBláBlalalg Frá Húsmæðraskólanum Hallormsstað Starfstimi skólans er frá 15. september til 1. júni. Verklegar greinar eru m.a. hús- stjórn, matreiðsla og fatasaumur, enn fremur hannyrðir og vefnaður, sem verða valgreinar og kenndar i önnum. Húsmæðraskólinn Hallormsstað. UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI LONDON 1ré kr. 14.102,- Beint þotuflug báðar leiðir, brottför vikulega. Innifalið: gisting og morg- unverður á fyrsta flokks hóteli. öll herbergi með baði og sjónvarpi. Ferð- ir milli hótels og flugvallar og ýmis- legt fleira. Þetta verða vinsælar ferðir til milljónaborgarinnar. Leikhús og skemmtanalíf það víðfrægasta í ver- öldinni, en vöruhúsin hættulega^ freistandi. KAUPMANNA- HÖFN frá kr. 12.950,- Brottför í hverri viku. Innifalið: beint þotuflug báðar leiðir, gisting og tvær máltíðir á dag. Eigin skrifstofa Sunnu i Kaupmannahöfn með islenzku starfsfólki. Hægt að velja um dvöl á mörgum hótelum og fá ódýrar fram- haldsíerðir til flestra Evrópulanda með Tjæreborg og Sterling Airways. Nú komast loksins allir ódýrt til Kaup- mannahafnar. Allra leiðir liggja lil hinnar glaðværu og skemmtilegu borgar við sundið. - í ?»., f; »»« ,. «». i 1«. •». ¦if^smi MALLORCA frá kr. 12.500,- Beint þotuflug báðar leiðir, eða með viðkomu i London. Brottför hálfs- mánaðarlega til 15. júni og í hverri viku eftir það. Frjálst val um dvöl i ibúðunrí Palma og i baðstrandabæi- unum (Trianon og Granada) eða hin- um vinsælu hótelum Antillas Barba- dos, Playa de Palma, Melia Magaluf og fl. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma með islenzku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta sólskinsparadís Evrópu. Fjölskylduafsláttur. frá kr. 12.500,- Brottför hálfsmánaðarlega, og hverri viku eftir 27. júlí. Beint þotu- flug báðar leiðir, eða með viðdvöl í London. Sunna hefir samning um gistirými á aftirsóttúm hótelum Torremolinos (Alay og Las Palomas) og íbúðum, luxusíbúðunum Playa- mar í Torremolinos og Soficobygg- ingunum Perlas og fl. i Fuengirola og Torremolinos. Islenzkir fararstjórar Sunnu á Costa del Sol hafa skrifstofu- aðstöðu í Torremolinos, þar sem alltaf er auðvelt að ná til þeirra. Costa del Sol er næst fjölsóttasta sólskins- paradís Evrópu og Sunna getur þoðið upp á beztu hótel og ibúðir á hag- kvæmum kjörum. YMSAR FERÐIR Norðurlandaferð 15 dagar, brottför 29. júní. Kaupmannahöfn, Oslo, Þelamörk og Svíþjóð. Kaupmannahöfn - Rínarlönd 15 dagar, brottför 6. júli og 3. ágúst. Ekið um Þýzkaland til Rinarlanda. Kaupmannahöfn - Róm - Sorrcnto 21 dagur, brottför 13. júli. Vika i Kaupmannahöfnvika-i Sorrentoiog viku i Rómarborg. Paris — Rinarlönd — Sviss 16 dagar, brottför 20. ágúst. Landið helga - Egyptaland - Libanon 20 dagar, brottför 7. október. Kynnið ykkur verð og gæði Sunnu- ferðanna með áætlunarflugi eða hinu ótrúlega ódýra leiguflugi. SUNNA gcrir öllum kleift að ferðast. Sunna er alþjóðleg IATA ferðáskrifstofa FERflASKRIFSTOFAN SONNA DANOASTfllTI 7 1640012070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.