Fréttablaðið - 05.03.2004, Side 44
Slides, ljósmyndir, negativ m.m. yfir á
geisladiska. Gott verð. S. 820 5586/
897 9095
Viltu viðh. unglegu útliti og góðri heil-
su, persónul. ráðg. og stuðningur. Ást-
dís sími 845 2028 astdis@simnet.is
Tækjasalur úr líkamsræktarstöð til
sölu. Fæst ódýrt. Upplýsingar í síma
861 5718.
Til sölu líkamsræktakort. Árskort í
Gym80. Verð 20 þúsund, fullt verð 30
þúsund. Upplýsingar í síma 847 1481.
Hljómsveitin Hafrót heldur stórtón-
leika í tilefni 30 ára afmælis hljómsveit-
arinnar á Rauða Ljóninu á föstud. og
laugardagskvöld. Frítt inn og allir vel-
komnir. Rauða Ljónið.
Láttu þér líða vel með hágæða nær-
ingarvörum. Halldór og Helma sjálf-
stæðir Herbalife dreifendur. Sími 587
1471 www.helma.topdiet.is
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Sérhæft meðgöngunudd, allar upplýs-
ingar á www.barnaland.is Katrín s. 862
4809.
Nudd er endurnærandi og slakandi!
Lárus/nuddstofa s.698 0872.
NÝJAR PERUR, NÝJAR PERUR! Glænýj-
ar perur í öllum bekkjum. Fjarðarsól, s
555 6464, Lindarsól s. 564 6666.
LCN gelneglur Styrkingar og french
manicure. Tímar um helgar. Ína S: 861
2693
LEIRKRÚSIN - LEIRKRÚSIN Síðustu
námskeið vetrarins að hefjast. S. 564
0607 e.h.
Skartgripagerð. Smíðað úr silfri og
skyldum málmum. Uppl. og skráning í
s. 823 1479.
Orkudans. Best geymda leyndarmálið.
Föstudagskvöld klukkan 20-21. Nám-
skeið hefst 5. mars. www.pulsinn.is
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Nýlegur amerískur GE ísskápur fæst á
mjög góðu verði. Uppl. s. 861 3128.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S.
552 0855.
Útsala 30%. Hunda-katta-nagdýra-
fugla og fiskavörur, 30% afsl. Opið mán.
til föstd. 10 til 18. Laugd. 10-16. Sun 12-
16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hafnarfirði.
Yndislegir chihuahua hvolpar til sölu.
Tilbúnir til afhendingar. Ættbókarfærðir.
VISA rað. Uppl. í s. 898 6448.
Til sölu hreinr. tæpl. 1 1/2 árs Do-
berman hundur, yndislega góður. Uppl.
í s. 892 1524.
Íslenskir, hreinræktaðir hvolpar til
sölu. Tíkur á misjöfnum aldri. S. 868
4500.
Hreinræktaðir Am. Cocker Spaniel
hvolpur til sölu. Ættbókafærður og
heilsufarsskoðaður. Uppl. í síma 690
7988 eftir kl 13.
Hestavörur, hnakkar, beisli, múlar,
hnakktöskur, taumar, gjarðir, skeifur,
hesthúsamottur, innréttingar o.m.fl.
Vélar og þjónusta. Reykjavík, sími 5
800 200. Akureyri, sími 461 4040.
Forkeppni Ístölts 2004 verður haldin
laugardag 6. mars í Skautahöllini í Reykja-
vík. Keppnin hefst kl. 20.15. Miðar eru
seldir við inngangin. Miðaverð kr. 500.
SÖÐLASMIÐURINN MOSÓ. Viðgerðir
og reyðtygja framleiðsla. Nýr og endur-
bættur Ísland Sleipnir hnakkur. Þverholt
2(Kjarni) Mosfellsbæ, sími 566 8540.
Perla til sölu. 10 vetra hryssa undan
Hervari frá Sauðárkrók og Dögum frá
Stóra Hofi. Hefur allan gang. Skipti á bíl
koma til greina. S. 894 0919.
Hestakerruleiga, 2ja, 3ja og 5 hestakerr-
ur til leigu. Upplýsingar í síma 898 1713
Sölusýning Hestheimum Rangárvall-
arsýslu nk. sun. 7. mars. kl. 14. Uppl. í s.
487 6666.
Útsala!! Galant ‘90, GLSi 4x4, nýsk. ‘05,
góður bíll. V. 95 þ. Sunny ‘92 1,6 4x4,
sk. ‘05. V. 95 þ. S. 899 3306.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við
okkur í s. 511 1600.
www.leigulidar.is 2ja og 3ja herb.
íbúðir lausar í Þorlákshöfn og Kjalar-
nesi. S. 891 7064 - 867 2583.
Til leigu nýuppgerðar 4ra herbergja
íbúðir á besta stað á Akranesi. Útsýni
yfir sjóinn, möguleiki á bílskúr, mögu-
leiki á langtímaleigu. Uppl. veitir
Eignaumsjón í síma 585 4800.
Herbergi á svæði 109 til leigu, fullbú-
ið húsgögnum. Allur búnaður í eldhúsi,
þvottavél, stöð 2 og Sýn. Uppl. í síma
895 8677.
Herbergi til leigu 13 m2, hverfi 105
með aðgang að snyrtingu og þvotta-
húsi. Tenging fyrir sjónvarp og síma. S.
899 2620.
Nokkur herbergi til leigu á snyrtilegu
gistiheimili í Kópavogi með eða án hús-
gagna. Verð 20, 22, 24 og 26 þús. Sími
692 5105.
3ja herb. íbúð með bílageymslu til
leigu í Grafarvogi. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tryggingarvíxill. UPPGEFIÐ!
865 6135 Ásgeir.
Herbergi í austurbæ Kópavogs til
leigu. Er laust. Sími 696 2193 og 564
2554.
Til leigu 3 herb. 87 fm kjallaraíbúð í
Árbæ. Tilvalið fyrir fjölskyldufólk. S. 896
4535.
Herb. á sv. 105, búið húsgögnum. Allt í
eldhúsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn. S. 895
2138.
Til leigu 65 fm 2 herb. íbúð á 2. hæð
fjölbýlishúss í Kópavogi. Uppl. í s. 864
6786.
Lítil 2 herb. íbúð með eða án húsg. til
leigu nálægt miðbæ Rvk. Verð með
hita og rafm. 54 þ. Laus strax. Uppl. í s.
892 1271.
101 Rvk. Opin 110 fm íbúð til leigu í 4
mán. Laus nú þegar. Uppl. í s. 820
0134.
Til leigu 3ja herbergja íbúð á 2. hæð á
svæði 101. Uppl. í símum 892 1461 &
899 5752.
Herbergi á sv. 105. Húsgögn, ísskápur,
örbylgjuofn. Eldunaraðstaða, þvottavél,
Stöð 2, Sýn. S. 898 2866.
Til leigu tveggja herbergja íbúð á
svæði 111. Laus strax. Uppl. í s. 868
0490.
2 herbergja íbúð óskast sv. 101-105.
Eða upphituð geymsla undir búslóð.
Uppl. í s. 895 9004.
Par óskar eftir íb. 2-3ja herb. á sv. 107
eða 105 á sanngjörnu verði með lang-
tímal. í huga og samning. S. 868 5090
& 562 6004.
Óskum eftir 3ja eða 4ra herbergja
íbúð. Við erum par sem erum komin á
fimmtugsaldur. Okkur bráðvantar íbúð
strax á leigu í lengri eða skemmri tíma.
Skilvísar greiðslur og snyrtimennska. S.
693 9481 eða sendið á gutti@strik.is
Kona á miðjum aldri óskar eftir 2ja
herbergja íbúð. Góðri umgengni og ör-
uggum greiðslum heitið. Símar 554
5324 & 844 0030.
24 ára reglusöm stúlka óskar eftir ein-
staklings eða 2 herb. íbúð miðsvæðis.
Öruggar greiðslur. S. 699 5229.
Tvær 24 ára reglusamar stúlkur með
barn óska eftir 3-4 herb. íbúð mið-
svæðis. Góðri umgengni heitið og ör-
uggum greiðslum. S. 699 5229/616
2823.
A 21 year old Danish girl needs stu-
dio/room to rent in downtown Reykja-
vik strax! s. 699 1431.
Til sölu ca 500 fm efri hæð í Duggu-
vogi. Eignin er tvísk. og getur notast
sem skrifst., íbúð, og fl. Frábær stað-
setning við mikla umferðargötu. Laust
strax. S. 846 1948.
Hús á Spáni og margt fleira.
http://www.bonalba.com Sendum
bæklinga. Umboðsmaður: Árni Björn
Guðjónsson. Skrifstofa: Síðumúli 35,
sími 662 5941.
Hef aðila sem óska eftir kaupum á
íbúðar og atv. húsnæðum, sumarhús-
um og jörðum. Yfirtaka áhv. lána og gr.
með bifreiðum, veðskuldabr. og fl. ef
þarf. Ath allt, stórt og smátt, Rvk og
landsbyggðina. Sæfari ehf. Fyrirsp. í S.
846 1948 eða fasteigntorg@torg.is
Sumarhúsalóðir til sölu eða leigu.
Smíðum einnig sumarhús. Sýningar-
hús á staðnum. S. 892 4605.
Orlofshús á spáni. Svefn fyrir 6, sund-
laug, 3 mín á str., aðbúnaður. 899 3760
Snyrtilegt skrifstofuhúsnæði óskast á
svæði 108. Stærð 18-32 ferm. GSM 820
6040.
Bílskúr óskast austantil í bænum. 25
fm eða meira. Uppl. í síma 892 4876.
Gisting í stúdíóíbúð fyrir 2-4. Leigist í
1 nótt eða fleiri. Uppl.s. 822 1941
● gisting
● bílskúr
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● fasteignir
● húsnæði til sölu
Garðabær.
Óskum eftir íbúð 80 fm eða stærri
frá 01.04. Langtímaleiga. Reglusöm
og reyklaus. Góð fyrirframgreiðsla
og/eða trygging í boði.
Bjarney 660 7700 og Guðríður
660 7797.
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● hestamennska
www.sportvorugerdin.is
● fyrir veiðimenn
/Tómstundir & ferðir
● dýrahald
● fatnaður
● heimilistæki
/Heimilið
● ökukennsla
● námskeið
/Skólar & námskeið
● ýmislegt
● snyrting
● nudd
● fæðubótarefni
● líkamsrækt
● heilsuvörur
/Heilsa
● önnur þjónusta
44 5. mars 2004 FÖSTUDAGUR
fast/eignir
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
Vandað mikið standsett
um 190 fm endaraðhús.
Neðri hæðin var endur-
skipulögð og herb. stækk-
uð en hún skiptist m.a. í
hol, 4 herb., þvh. og ný-
standsett bað. Á efri hæðinni eru mjög stórar stofur,
nýstandsett eldhús, búr og snyrting. Stórar svalir
40 fm suðursvalir m. glæsilegu útsýni. V. 21 m
Vesturberg - endaraðhús