Fréttablaðið - 18.03.2004, Síða 28
tíska o.fl.
Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um al l t sem viðkemur t ísku
Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: tíska@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is.
Plast er frábært efni og er aðkoma sterkt inn,“ segir Lena
Viderö, sem hannar óvenjulega
skartgripi úr akrýlplasti. „Fólk er
farið að átta sig á því hversu
margt er hægt að gera við það.“
Lena er á listnámsbraut í Iðn-
skólanum í Hafnarfirði og ber
skólanum vel söguna. „Bestu
stundirnar eru
einmitt þegar
maður er í skól-
anum, með alla í
kringum sig. Ég
fór í plastáfanga
og varð mjög
hrifin af
akrýlplastinu
enda
e r
þ a ð
spennandi efni. Ég hef
mikinn áhuga á litlum
hlutum, fylgihlutum eins
og skartgripum eða
skóm. Ég er í raun að
hugsa um að fara í skó-
hönnun en það er svolítið
mikið meira mál að búa til
skó en plasthálsmen.
Hugmyndina að hesta-
hálsmenunum fékk ég þegar
mamma byrjaði í hestamennsku.
Ég kaupi plastið í Akron og saga
það með tifsög. Mest vinn ég með
skærbleikt og skærgrænt plast.
Plastið leiðir ljós svo vel í gegnum
sig og kantarnir koma flott út þeg-
ar á þá skín ljós.“
Lena er með fleira í bígerð.
„Til dæmis spennur og öðruvísi
eyrnalokka, sem ég hef bara ekki
komist í að gera. Því þetta er mik-
ið moj og tekur langan tíma. Mest-
ur tíminn fer í að pússa kantana
og í raun er erfiðara að vinna með
minnstu hlutina. Þannig að ég
saga gripina út í skólanum og svo
sit ég bara fyrir framan sjónvarp-
ið á kvöldin og pússa.“
Skartgripir Lenu eru seldir í
Búðinni á Laugavegi.
audur@frettabladid.is
Mörkinni 6. Sími 588 5518
OPIÐ
Virka daga frá kl. 10-18
Laugardaga frá kl. 10-16
Ný sending
af rúskinnsjökkum
Stakir brjóstahaldarar kr. 1.990 - 2.490
Buxur/G-strengur kr. 790
Frábært úrval af undirfatnaði, náttfatnaði
og náttsloppum á góðu verði.
Ný sending af sundbolum frá Spáni.
Glæsibæ, s. 588 5575
Sjáumst
FERMINGAR UNDIRFÖT
Mjódd - Sími 557 5900
FLAUELIS JAKKAR Í SEX LITUM:
Turkish - bleikir - rauðir - svartir - grænir og sand.
VERÐ AÐEINS KR. 5.990
Ný hör lína frá Soya í þremur litum á frábæru verði.
Vorið er komið og það þýðir að sumariðer rétt á næsta leiti. CK one ilmlínunni
hefur bæst liðsauki í sumar, CK one sum-
mer. Sá sumarilmur verður fáanlegur frá
byrjun apríl í verslunum sem selja Calvin
Klein, þó einungis í takmarkaðan tíma. CK
one summer er frískleg útgáfa af CK one,
með hressandi sítrustónum og að sjálf-
sögðu fyrir bæði kynin. ■
AUSTURLENSK TÍSKA
Svona er sumartískan í Miðaustur-
löndum, nánar tiltekið í Líbanon -
Kuwaiti Adiba Mahboub.
Tískuvöruverslunin ER opnaði áSkólavörðustíg 3A í febrúar.
Verslunin býður upp á klassískan
kvenfatnað frá Ítalíu og Þýska-
landi. Eigandi verslunarinnar er
Áslaug Harðardóttir.
Áslaug, sem alltaf hefur haft
áhuga á tísku og hönnun, opnaði
verslunina meðal annars af því hún
átti sjálf erfitt með að finna á sig
fatnað sem henni líkaði. „Ég kynnt-
ist þessari fatalínu á Spáni fyrir
fimm árum, og féll alveg fyrir
henni. Vörumerkin eru aðallega
tvö, Nuu og Luana. Þetta er klass-
ískur kvenfatnaður og tímalaus og
hér geta konur á öllum aldri fundið
eitthvað við sitt hæfi.“ ■
ÁSLAUG HARÐARDÓTTIR
Opnaði nýlega tískuvöruverslunina ER á
Skólavörðustíg 3A þar sem hún býður upp á
sígildan kvenfatnað frá Ítalíu og Þýskalandi.
Ný tískuverslun á Skólavörðustíg:
Sígilt og tímalaust
PLASTIÐ LÍKA NOTAÐ
Í EYRNALOKKA
Og Lena er með ýmislegt fleira í bígerð.
LENA VIDERÖ
Hannar hálsmen og eyrnalokka úr
akrýlplasti.
Skartgripahönnun:
Plastið alveg
frábært efni
SKARTGRIPIR ÚR PLASTI
Hestar, sæhestar, stjörnur og mánar.
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/STEFÁN
Nýtt:
Sumarlína frá
Calvin Klein