Fréttablaðið - 06.04.2004, Side 33

Fréttablaðið - 06.04.2004, Side 33
Fréttiraf fólki ÞRIÐJUDAGUR 6. apríl 2004 Poppprinsessan Kylie Minogueþykir koma sterklega til greina sem næsta Bond-stúlka. Hnátan hefur víst mikinn áhuga á því að skella sér aftur í leiklistina og flettir handritum í gríð og erg þessa dagana. Fram- leiðendur Bond- myndanna eru mjög æstir í það að fá stúlkuna í myndina, jafn- vel svo að þeir eru tilbúnir til þess að leyfa henni að velja hvort hún vilji leika „slæmu“ eða „góðu“ Bond-stúlk- una. Leikarinn Benicio Del Toro munað öllum líkind- um leika Che Guevara í mynd leikstjórans Steven Sodebergh um ævi uppreisn- armannsins. Ann- ar leikstjóri vann að myndinni til þess að byrja með en sá hætti til þess að vinna að myndinni The New World með Colin Farrell í aðalhlutverki. Alec Baldwin hefur ákveðið aðbreyta bitri skilnaðarreynslu sinni í eitthvað nytsamlegt. Hann hefur nefnilega gengið frá samn- ingum við bókaút- gefanda sem er reiðubúinn að gefa út hugleið- ingar hans um skilnaðarmál. Leikarinn ætlar að safna saman reynslusögum þeirra sem hafa gengið í gegnum erfiða skilnaði í von um að gefa þeim von sem eru á þeim erfiðu tímamótum í lífi sínu. TÍSKA Þessi föt hannaði Louis Verdad og sýndi á Mercedes Benz-tískuvikunni í Los Angeles á föstudaginn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.