Fréttablaðið - 06.04.2004, Page 36
Sjónvarp
6. apríl 2004 ÞRIÐJUDAGUR
7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Náttúrupistlar 9.50 Morgunleik-
fimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfé-
lagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind
12.57 Dánarfregnir 13.05 Vangaveltur 14.03
Útvarpssagan, Farðu burt, skuggi 14.35 Mið-
degistónar 15.03 Bravó, bravó! 15.53 Dagbók
16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.03
Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
19.00 Vitinn 19.30 Veðurfregnir 19.40 Lauf-
skálinn 20.20 Sáðmenn söngvanna 21.00 Í
hosiló 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15
Lestur Passíusálma 22.23 Fjölgáfaður eldhugi
og heimsmaður 23.10 Ung Jazz Reykjavík
0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns
7.00 Fréttir 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Frétt-
ir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir
14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægur-
málaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.26
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með
Blake 22.00 Fréttir 22.10 Tónlist að hætti
hússins 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Sýn 18.30
Svar úr bíóheimum: Quigley Down Under (1990)
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Aksjón
Arsenal-Chelsea
Komið er að seinni leik í átta liða
úrslitum meistaradeildar Evrópu.
Sýn sýnir beint frá leik Arsenal
og Chelsea, en Lundúnaliðin
hafa lengi eldað grátt silfur og
mætast hér í Evrópukeppninni. Fyrri leikur lið-
anna fór fram á heimavelli Chelsea, Stamford
Bridge, og lauk honum með jafntefli 1-1.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
Major. We already run the misfits
outta our country. We sent ‘em back
to England.“ (Svar neðar á síðunni)
Í mörg ár hef ég talið mér trú umað ég sé fréttafíkill. Bara svona
eðlilegur fréttafíkill en ekkert
öfgakennd. Miðað við þennan
rokna áhuga á fréttum og frétta-
tengdu efni væri ekki úr lagi lagt
að halda að ég væri óviðræðuhæf á
meðan Pressukvöld, Brennidepill
eða Silfrið er í sjónvarpinu. Samt
hafa þættir eins og Scrubs og Sex
and the City orðið fastari liðir í
mínu sjónvarpsáhorfi.
Það tekur tíma fyrir þrjá spyrla,
sem ekki eru vanir því að vera í
sjónvarpi og koma sitt frá hverjum
miðlinum að ná góðum takti. Sam-
hæfingin hefur ekki náðst og því
hefur Pressukvöld ekki verið að
gera sig. Eftir svo til hvern þátt
heyrir maður fólk undrast á því af
hverju viðmælandinn hafi nú ekki
verið spurður að hinu eða þessu.
Silfrið var orðið olnbogabarn á
Stöð 2 með undarlega tvískiptan
þátt en skánar vonandi við það að
verða ein heild. Það er bara ein-
hver ládeyða í pólitískri umræðu
sem skín líka í gegn í Silfrinu. Við-
talið við ungstrákana þrjá síðasta
sunnudag var hreinlega pínlegt á
að horfa. Stöð 2 heldur að hún sé að
gera góða hluti með því að færa
fréttatímann til hálf sjö. Ég er enn
að bíða eftir vitibornum fréttatíma
klukkan átta eða hálf níu, það er
fréttatíma sem hentar mér. Ég
nenni ekki að horfa á fréttatíma á
hlaupum. Brennidepill er brokk-
gengur og miðað við plöggið sem
þátturinn fær í fréttatíma Sjón-
varps mætti halda að hann væri
frekar í að finna fréttir en að skýra
fréttir. Vonandi verður búið að
hugsa hann betur ef hann verður
áfram á dagskrá í haust. Miðað við
þetta, er þá skrýtið að ég kjósi
frekar bandaríska framhaldsþætti
um ekki neitt? ■
▼
SkjárEinn 21.00
Innlit-Útlit
Í Innlit-Útlit í kvöld sjáum
við hvernig svefnherbergi
Eddu Björgvins leikkonu
er orðið rómantískt og gullfallegt! Gulla í Má,
Mí, Mó skreytir á nýstárlegan hátt hátíðarborð
fyrir Páskana og þar eru hugmyndir ódýrar og
flottar. Friðrik leit inn til fyrirsætunnar og ljós-
myndarans Nínu Bjarkar og skoðar nútímalegt
heimili hennar.
▼
VH1
15.00 So 80s 16.00 School Days Top
10 17.00 Smells Like The 90s 18.00
Then & Now 19.00 Britney Spears
Behind The Music 20.00 Fab Life Of
20.30 Winona Rules 21.00 Elton John
Greatest Hits 21.30 Lionel Ritchie
Greatest Hits
TCM
19.00 An American in Paris 20.50
Jezebel 22.35 The Swan 0.20 Seven
Hills of Rome
EUROSPORT
13.00 Snooker: the Players Champions-
hip Glasgow Scotland 14.30 Cycling:
Tour of the Basque Country Spain 15.30
Snooker: the Players Championship
Glasgow Scotland 17.00 Football: UEFA
Champions League Happy Hour 18.00
Boxing 19.00 Boxing 21.00 Olympic
Games: M2A 21.30 Rally Raid: World
Cup Tunisia 21.45 News: Eurosport-
news Report 22.00 Nascar: Nextel Cup
Series Texas 23.00 Football: Gooooal !
23.15 News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
13.00 Emergency Vets 14.00 Pet
Rescue 15.00 Breed All About It 16.00
Wild Rescues 16.30 Animal Doctor
17.00 The Planet’s Funniest Animals
17.30 Amazing Animal Videos 18.00
The Planet’s Funniest Animal 19.00
Monkey Business 19.30 Amazing
Animal Videos 20.00 Animal Precinct at
Ground Zero 21.00 Chimpanzee Diary
21.30 Life in the Freezer 22.00 The
Planet’s Funniest Animals 23.00 Mon-
key Business 23.30 Amazing Animal
Videos
BBC PRIME
12.00 Changing Rooms 12.30 Garden
Invaders 13.00 Teletubbies 13.25 Bala-
mory 13.45 Bits & Bobs 14.00 The
Make Shift 14.15 Eureka Tv 14.30 The
Weakest Link 15.15 Big Strong Boys
15.45 Antiques Roadshow 16.15 Flog
It! 17.00 Ground Force 17.30 Doctors
18.00 Eastenders 18.30 Dad’s Army
19.00 The Office 20.30 Holby City
21.30 Dad’s Army 22.00 Would Like to
Meet 23.00 Great Romances of the
20th Century 23.30 Great Romances of
the 20th Century 0.00 Reputations
DISCOVERY
11.00 Legacy of Doubt 12.00 Secret
Life of the Family 13.00 Storm Force
14.00 Extreme Machines 15.00
Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fis-
hing Adventures 16.00 Scrapheap Chal-
lenge 17.00 Remote Madness 17.30 A
Bike is Born 18.00 Ultimate Ten 19.00
Thunder Races 20.00 Scrapheap Chal-
lenge 21.00 Extreme Engineering
22.00 Extreme Machines 23.00 Wea-
pons of War 0.00 Hitler’s Children
1.00 Hooked on Fishing
MTV
13.30 Becoming Blink 182 14.00 Trl
15.00 The Wade Robson Project 15.30
Must See Mtv 16.30 MTV:new 17.00
The Rock Chart 18.00 Made - Lifeguard
19.00 Cribs 19.30 Becoming Backstreet
Boys 20.00 Top 10 at Ten - Depeche
Mode 21.00 Alternative Nation 23.00
Must See Mtv
DR1
12.05 VIVA 12.35 Før helligdagen
12.50 Prinsesse Alexandra og verdens
børn 13.50 Nyheder på tegnsprog
15.00 Barracuda 16.00 Fjernsyn for dig
16.30 TV-avisen med Sport og Vejret
17.00 19direkte 17.30 Rabatten (14:35)
19.00 TV-avisen med SportNyt 19.00
TV-avisen 19.35 Never Talk to Strangers
(kv - 1995) 21.05 Onsdagslotto 21.10
Persons Unknown (kv - 1996) 22.45
Boogie i Vietnam 23.45 Godnat
DR2
14.00 Hvad er det værd (9:35) 14.30
Javel, hr. statsminister (10) 15.00 Dead-
line 17:00 15.10 Mord på laboratoriet -
Death of an Expert Witness (4:6) 16.00
Viden Om: Antikkens farveorgie 16.30
Drengene fra Angora 17.00 Pilot Guides:
Det ultimative Australien 17.50 Mik
Schacks Hjemmeservice 18.20 Manden
der sagsøgte Gud - The Man Who Sued
God (kv - 2001) 20.00 Europas nye
stjerner - om arbejde (6:8) 20.30 Dead-
line 21.00 Death and the Maiden (kv -
1996) 22.40 Man skal vel også ha’ et liv
23.10 VIVA 23.40 Godnat
NRK1
12.00 Siste nytt 13.00 Siste nytt 13.05
Lizzies beste år 13.25 Stor, større, størst
13.50 Billy 14.00 Siste nytt 14.05
Stemmen (3:3) 15.00 Oddasat - Nyhet-
er på samisk 15.15 Landet jeg forlot
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Påskenøtter 17.45
Med sjel og særpreg: Aslak dansar
18.15 Typisk norsk 18.45 Vikinglotto
18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dags-
revyen 21 19.15 Påskekrim: Kriminalsjef
Foyle - Foyle’s war: Fifty Ships 20.55
Løsning påskenøtter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Heltene fra Telemark (3:3) 22.05
Pilot Guides: Hongkong og Taiwan
22.55 Mekong - alle elvers mor (3:3)
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
13.30 Svisj-show 15.30 Blender 16.00
Siste nytt 16.10 Blender 17.30 Trav: V65
18.00 Siste nytt 18.05 På jobb i Det
hvite hus 18.50 Presidenten (1:22)
19.30 Niern: Willow (kv - 1988) 21.30
David Letterman-show 22.15 Svisj met-
all 1.00 Svisj: Musikkvideoer og chat
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Min galna familj
14.40 Drömmarnas tid 15.30 Seriestart:
Vagn i Nya Zeeland 16.00 Bolibompa
17.00 Den tecknade Mr Bean 17.30
Rapport 18.00 Mitt i naturen 18.30
Gröna rum 19.00 Hans och hennes
20.30 Siesta 20.50 Rapport 21.00 Kult-
urnyheterna 21.10 Lokalreportern
22.05 Tales from the crypt
SVT2
14.10 Kultursöndag: 14.11 Musik-
spegeln 14.35 Röda rummet 15.00
Bildjournalen 15.25 Oddasat 15.40 Ny-
hetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Reg-
ionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15
Go’kväll 16.55 Lottodragningen 17.00
Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyhet-
er 17.30 Simma lugnt, Larry! 18.00
Entreprenörerna 19.00 Aktuellt 19.25
A-ekonomi 19.30 Kvarteret Skatan
20.00 Nyhetssammanfattning 20.03
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Väder 20.30 Musikbyrån 21.30
Lotto, Vikinglotto och Joker 21.35
Mediemagasinet
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Stöð 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Amazing Race (8:13) (e)
13.25 NCS Manhunt (5:6) (e)
14.15 Trans World Sport
15.10 Smallville (10:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.30 Simpsons
19.55 Fear Factor
20.45 Las Vegas (7:23)
21.30 Nip/Tuck (5:13)
22.20 Silent Witness (5:8)
23.10 Twenty Four 3 (11:24) (e)
23.55 What Girls Learn
1.45 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (13:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Night Court
20.30 Night Court (The Gypsy)
20.55 Alf
21.15 Home Improvement (3:25)
21.40 3rd Rock From the Sun
22.05 3rd Rock From the Sun
22.30 David Letterman
23.00 Seinfeld
23.25 Friends (13:24)
23.45 Perfect Strangers
0.10 Night Court
0.30 Night Court (The Gypsy)
0.55 Alf
1.15 Home Improvement (3:25)
1.40 3rd Rock From the Sun
2.05 3rd Rock From the Sun
2.30 David Letterman
7.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn (e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
21.00 Paradise Hotel (19:28)
22.03 70 mínútur
23.10 Tvíhöfði (e)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
17.30 D. Phil
18.30 Landsins snjallasti (e)
Spurninga- og þrautaleikur í um-
sjón Hálfdáns Steinþórssonar og
Landsins snjöllustu Elvu.
19.30 The Simple Life - loka-
þáttur (e)
20.00 Queer eye for the Straight
Guy
21.00 INNLIT/ÚTLIT Vala Matt
fræðir sjónvarpsáhorfendur um nýj-
ustu strauma og stefnur í hönnun
og arkitektúr með aðstoð valin-
kunnra fagurkera.
22.00 Law & Order:
Criminal Intent
22.45 Jay Leno Ókrýndur kon-
ungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmál-
unum og engum er hlíft.
23.30 Survivor (e)
0.15 Dr Phil (e)
1.00 Óstöðvandi tónlist
SkjárEinn
6.00 Morgunsjónvarp
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Ísrael í dag
Omega
Við tækið
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR
■ reynir að horfa á fréttir og
fréttatengda þætti í sjónvarpi.
Eru fréttir alltaf fréttir?
Viðskiptadeild:
MS nám í viðskiptafræði: fjármál, stjórnun, nýsköpunar- og
frumkvöðlafræði
MA nám í hagnýtum hagvísindum: Evrópufræði, menningar-
og menntastjórnun, hagfræði, svæðafræði, nýsköpunar- og
frumkvöðlafræði, stjórnsýsluval, umhverfis- og auðlindaval
Lögfræðideild:
ML nám í lögfræði
MS nám í viðskiptalögfræði
www.bifrost.is
Viltu styrkja
stöðu þína?
Opinn kynningarfundur
þriðjudaginn 6. apríl kl. 17.00
á Grand Hótel Reykjavík
Skipulag námsins miðast við að hægt sé að
stunda það með vinnu eða sem fullt nám.
b1
1
311 Borgarnes Sími 433 3000
Sjónvarpið 23.10
Ragnhildur Helgadóttir
- þættir úr lífi stjórnmálamanns
Þessi heimildarmynd fjallar um stjórnmála-
konuna Ragnhildi Helgadóttur. Hún sat á Al-
þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var önnur
konan til að gegna ráðherraembætti á Íslandi.
Myndin gefur innsýn í líf hennar og stjórn-
málaferil og koma þar meðal annars fram
upplýsingar um hvernig Ragnhildur tengdist
myndun viðreisnarstjórnarinnar.
▼
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (33:52)
18.30 Gulla grallari (49:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslandsmótið í handbolta
BEINT frá síðari hálfleik oddaleiks
í átta liða úrslitum kvenna á Íslands-
mótinu.
20.45 Mósaík
21.25 Draumar og veruleiki (I
virkeligheden bare drømme) Dansk-
ur heimildarþáttur um leiðangur
þriggja ungra ævintýramanna á
skíðum yfir Austur-Grænland árið
2001.
22.00 Tíufréttir
22.20 Víkingasveitin (5:6)
23.10 Ragnhildur Helgadóttir -
Þættir úr lífi stjórnmálamanns
Heimildarmynd um stjórnmála-
manninn Ragnhildi Helgadóttur,
sem varð önnur konan til að verða
ráðherra á Íslandi. (e)
23.40 Kastljósið (e)
0.00 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.00 The Adventures of Rocky
and Bullwink
8.00 Air Bud: Golden Receiver
10.00 Story Of Us
12.00 Summer Catch
14.00 The Adventures of Rocky
and Bullwink
16.00 Air Bud: Golden Receiver
18.00 Story Of Us
20.00 Summer Catch
22.00 As Good as It Gets
0.15 Joy Ride
2.00 Circus
4.00 As Good as It Gets
Bíórásin
Sýn
15.10 Intersport-deildin (Úrslit -
3 leikur)
16.30 Motorworld
17.00 Olíssport
17.30 Gillette-sportpakkinn
18.00 UEFA Champions League
18.30 UEFA Champions League
BEINT frá síðari leik Arsenal og
Chelsea í 8 liða úrslitum.
20.40 UEFA Champions League
22.30 Olíssport
23.00 Trans World Sport
0.00 Næturrásin - erótík
7.15 Korter (endursýningar kl.
8.15 og 9.15)
18.15 Kortér (endursýnt kl.19.15
og 20.15)
20.30 Fasteignir
21.00 Bæjarstjórnarfundur
23.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
▼