Fréttablaðið - 23.04.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 23.04.2004, Blaðsíða 51
Upphafsorð nokkurra minnisverðra bóka 1 „Einhver hlaut að hafa rægtJósef K. Því að morgun einnvar hann handtekinn án þess að hafa gert nokkuð af sér.“ 2 „Það er kunnara en frá þurfiað segja að piparsvein í góð-um efnum hlýtur að vanta eiginkonu.“ 3 „Vitur maður hefur sagt aðnæst því að missa móðursína sé fátt hollara úngum börnum en að missa föður sinn.“ 4 „Hamingjusamar fjölskyld-ur eru allar eins, en sérhveróhamingjusöm fjölskylda er óhamingjusöm á sinn sérstaka hátt.“ 5 „Þetta var bjartur og kaldurapríldagur og klukkan slóþrettán.“ FÖSTUDAGUR 23. apríl 2004 39 Umfjöllunmyndasögur SÝND kl. 8 og 10.15 SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSL TALI SÝND kl. 10 B.i. 16 HHH S.V. Mbl. HHH V.E. DV HHH Skonrokk „Tær snilld“ SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 Ein um-talaðaðasta og aðsóknar-mesta kvikmynd allra tíma. HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Sýnd kl. 4 M/ ÍSL. TALI Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! Það vilja allir vera hún, en hún vil vera “frjáls” eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is HHH1/2 kvikmyndir.com Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÝND kl. 4, 6.30, 9 og 11.30 (POWER SÝN.)SÝND kl. 5.40, 8.30 og 11.20 B.i. 16 POWERSÝ NING KL. 11:30 Á STÆRST A THX TJALD I LANDSIN S SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 FJÖLSKYLDUDAGAR 22.–25. APRÍL LOONEY TUNES Íslenskt tal kl. 2 og 3.50 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 THE HAUNTED MANSION Íslenskur texti kl. 4, 6 og 8 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 BJÖRN BRÓÐIR Íslenskt tal kl. 2 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 HHHH HP kvikmyndir.com HHHH HP kvikmyndir.com Þessi bók kynnir til sögunnarrauða tröllið með afsöguðu hornin sem kallar sig Hellboy. Nafnið er býsna viðeigandi þar sem allt bendir til þess að hann komi einmitt beint upp úr neðra með horn, hala og tilheyrandi, auk ógurlegrar grjótkrumlu sem ekkert bítur á. Ólíkt andskotanum er Hellboy drengur góður sem berst við hið illa og rannsakar yfirnáttúrleg fyrirbæri, svolítið eins og Fox Mulder – bara ljótari. Það má auðvitað teljast mesta mildi að skrattakollurinn sé í góða liðinu þar sem það var ekki minni eðalskúrkur en sjálfur Raspútín sem kallaði hann upp úr myrkrinu til þess að vinna illvirki fyrir verst þokkaða óþokka mannkynssögunnar, sjálfan Adolf Hitler. Að sköpunarsögu Hellboy lok- inni stökkvum við með honum yfir í samtímann og fylgjumst með honum hafa uppi á Raspútín og gera upp við hann og illa anda sem eru eldri en risaeðlurnar. Það er því nóg að gerast, sagan er skemmtilegt og teikningarnar kúl. Bíómyndin um Hellboy, sem var frum- sýnd ytra á d ö g u n u m , byggir að mestu leyti á þessari bók og miðað við dóma og fréttir af að- sókn hefur yfir- færsla mynda- sögunnar á hvíta tjaldið heppnast með miklum ágætum. Ég bíð í það minnsta spenntur og Hellboy-æðið er þegar farið að gera vart við sig þar sem bæk- urnar um kappann eru komnar í stöflum í Nexus og nördarnir eru byrjaðir að hita upp. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Þórarinn Þórarinsson HELLBOY: Seed of Destruction HÖFUNDAR: Mike Mignola, John Byrne Skrattakollur- inn góði 800 7000 - siminn.is Aðeins hjá Símanum Ef þú hefur VIT valmynd hefur þú aðgang að öllu því sem skiptir máli um bíó. Þetta er einfalt, þú ferð bara inn í VIT valmyndina, velur þér flokka og færð sent SMS skeyti um hæl. Ef þú hefur ekki valmyndina, þá sendir þú SMS: vit kvik 1, á númerið 1848. Flokkarnir eru: Nýtt í bíó Kvikmyndahús Sýningartímar Gagnrýni Topplistar Væntanlegtí símann Fáðu sent allt um bíó þinn Hvert SMS skeyti kostar 19 kr. Getraunahornið Í BOÐI NÁÐHÚSSINS 2004 ■ Bók um gagnslausa þekkingu. SVÖR 1. Franz Kafka: Réttarhöldin 2. Jane Austen: Hroki og hleypidómar 3. Halldór Laxness: Brekkukotsannáll 4. Tolstoj: Anna Karenína 5. George Orwell: 1984 Hver er bókin?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.