Fréttablaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 22
3 ATVINNA Skólastjóri Grunnskóla Bolungarvíkur Staða skólastjóra við Grunnskóla Bolungarvíkur er laus frá og með 1. ágúst 2004. Starfssvið · Faglegur leiðtogi á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi · Fjárhagslegur leiðtogi · Tekur þátt í að móta skólasamfélagið í Bolungarvík í samvinnu við fræðslumálaráð, leikskóla og tónlistarskóla Menntunar og hæfniskröfur · Kennaramenntun B.ed. gráða · Þekking og reynsla á sviði stjórnunar · Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar æskileg · Skipulagshæfileikar · Hæfni í mannlegum samskiptum Grunnskóli Bolungarvíkur er einsetinn og stunda um 140 nemendur nám við skólann í 1. – 10. bekk. Einn bekkur er í árgangi og nemendafjöldi um 14. Verið er að vinna eftir stigs- námskrá og næsta skólaár tekur skólinn þátt í Olweusar- verkefninu. Góð vinnuaðstaða er fyrir kennara og gott kennsluhúsnæði. Heilsdagsskóli er rekinn í samvinnu við skólann. Í Bolungarvík er gott mannlíf og jákvæður andi ríkir gagnvart skól- anum. Samstarf er á milli leikskóla, tónlistarskóla og grunnskóla. Nánari upplýsingar veita Einar Pétursson bæjarstjóri í síma 450 7000 (netfang: einar@bolungarvik.is) og Daðey Einarsdóttir formaður fræðslumálaráðs í síma 864 6584 (netfang: dadey@bakkavik.is). Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2004. Umsókn ásamt greinargerð um menntun og reynslu umsækjanda sendist til bæjarstjóra, ráðhúsi Bolungarvíkur, Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík. Samkeppnisstofnun fer ásamt samkeppnisrá›i me› framkvæmd samkeppnislaga á fyrsta stjórns‡slustigi og annast stofnunin dagleg störf rá›sins. Hlutverk samkeppnisyfirvalda felst m.a. í flví a› framfylgja banni samkeppnislaga vi› samkeppnishamlandi heg›un fyrirtækja og ákve›a a›ger›ir gegn slíkri háttsemi. Umsóknir me› uppl‡singum um menntun og fyrri störf og anna› sem umsækjandi vill taka fram flurfa a› berast SAMKEPPNISSTOFNUN, Rau›arárstíg 10, Pósthólf 5120, 125 Reykjavík, í sí›asta lagi 17. maí nk. Frekari uppl‡singar um starfi› er veitt í síma 552 7422. Um er a› ræ›a krefjandi og fjölbreytilegt starf á samkeppnissvi›i stofnunarinnar. Æskilegt er a› vi›komandi hafi menntun e›a reynslu í samkeppnis- og stjórns‡slurétti. Nau›synlegt er a› umsækjendur eigi gott me› a› tjá sig í ritu›u máli og geti s‡nt frumkvæ›i og sjálfstæ›i í vinnubrög›um. S A M K E P P N I S S T O F N U N óskar eftir a› rá›a lögfræ›ing til starfa www.samkeppni.is Starf á Grænlandi. Hotel Kulusuk rekur fríhafnarverslun á flugvellinum í Kulusuk á Grænlandi. Við leytum að rekstrarstjóra fyrir fríhafnarversl- unina ásamt öðrum tilfallandi störfum við Hótel Kulusuk. Viðkomandi verður að hafa góða Enskukunnáttu. (Dönskukunnátta er kostur er ekki skilyrði.) Vera með ökuskírteini. Hafa frumkvæði og áhuga á sölumennsku. Vera þjónustulipur. Um er að ræða heilsárstarf með búsetu á Grænlandi, starfinu fylgir húsnæði og tvær fríar heimferðir á ári. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 00 299 598 393 eða á email per@arcticwonder.com Sjá ennfremur heimasíðu hótelsins.: http://www.arcticwonder.com/ í símum: 460-8899 / 840-8899 milli kl. 08:00-13:00 virka daga. NEMAR Nánari upplýsingar gefur Inga Stína á samning í kjötiðn. Óskum eftir að taka 2 nema Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínu hver- fi, virka daga eða um helgar. Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk l andsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sérkjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðarins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigur- liðinu þá endilega hafðu samband við okkur. Um helgar: 101-07 Amtmannsstígur Bjargarstígur Bókhlöðustígur Hallveigarstígur Ingólfsstræti Skólastræti 101-08 Bankastræti Bjarnarstígur Kárastígur Skólavörðustígur 101-33 Bauganes Baugatangi Skildinganes 101-39 Bjarkargata Hringbraut Suðurgata Tjarnargata 101-57 Lindargata Skúlagata Smiðjustígur 113-04 Gvendargeisli Þorláksgeisli 113-05 Ólafsgeisli 200-34 Digranesvegur Hávegur Meltröð Skólatröð Álftröð 200-47 Brekkuhvarf Dimmuhvarf Grundarhvarf Melahvarf 200-48 Kársnesbraut Litlavör 230-05 Heiðarbakki Heiðarbraut Heiðarendi Heiðargil Heiðarhorn 230-08 Birkiteigur Greniteigur Vesturgata 230-11 Faxabraut Háholt Lyngholt Skólavegur 230-12 Baugholt Efstaleiti Krossholt Þverholt 230-14 Austurgata Framnesvegur Hrannargata Suðurgata Vatnsnesvegur 230-15 Austurbraut Faxabraut Hringbraut Hólabraut Njarðargata Sólvallagata 230-24 Baldursgata Hafnargata Heiðarvegur Suðurgata 230-26 Bergvegur Kirkjuvegur Vesturbraut Vesturgata Störf í Foldaskóla Tvær stöður skólaliða (gæsla og ræsting). Skólaárið 2004-2005 Tvær kennarastöður á unglingastigi, kennslugreinar íslenska, danska og stærðfræði. Stöður þroskaþjálfa, 85-100% starf. Unnið er samkvæmt kennslufræði Iréne Johans- son með nemendur með downs-heilkennið. Umsóknarfrestur er til 3. maí n.k. Frekari upplýsingar veitir Kristinn Breiðfjörð skólastjóri, sími 540 7600, tölvunetfang: krbg@ismennt.is. Umsóknir ber að senda til Foldaskóla, Logafold 1 112 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. FOLDASKÓLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.