Fréttablaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Við flytjum mun stærri og þyngri pakka en margan grunar – allt frá bréfum upp í bretti og þaðan af stærra! Með öflugu dreifikerfi um allt land komum við vörunni þinni í réttar hendur á réttum tíma. Við bæði sækjum og sendum. Láttu okkur sjá um allan pakkann. Hafðu samband við sölufulltrúa í síma 580-1090 og fáðu heimsókn frá okkur. www.postur.is STÓR, STÆRRI... Hvernig ertu núna? Hvíldur og ferskur Hæð: 1.87 Augnlitur: Blár Starf: Pólitíkus Stjörnumerki: Ljón Hjúskaparstaða: Sambúð og ein dóttir Hvaðan ertu? Njarðvík Helsta afrek: Úrslitaleikur UMFN og Keflavíkur árið 1991 um Íslands- meistaratitilinn í körfuknattleik. Ég var í banastuði. Helstu veikleikar: Skapmikill og frekur Ertu í bókinni Samtíðarmenn? Ekki hugmynd. Helstu kostir: Skapmikill og áræðinn Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Sjálfstætt fólk Uppáhaldsútvarpsþáttur: Sakna DingDong Uppáhaldsmatur: Tapas í San Sebastian Mestu vonbrigði lífsins: Úrslit síðustu alþingiskosninga Hobbý: Fluguveiði og ferðalög Viltu vinna milljón? Margur verður af aurum api Jeppi eða sportbíll: Before marriage: Sportbíll. After marriage: Jeppi Bingó eða gömlu dansana: Að sjálf- sögðu gömlu dansana Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Flugmaður eða ráðherra Skelfilegasta lífsreynslan: Kl: 05:35 16. janúar 1995 um borð í Þerney RE (sjóslys) Hver er fyndnastur? Simon Cowell og Grétar Mar Hver er kynþokkafyllst/ur? 115 punda hrygna frá Borgarnesi Trúir þú á drauga? Nokkrum sinnum rekist á þá Hvaða dýr vildirðu helst vera? Hvíta fjallaljónið Hvort vildirðu heldur vera Sverrir Hermannsson eða Margrét Sverris- dóttir? Sverrir Hermannsson. (Hann er víst á leið í Hrútafjarðará í sumar.) Áttu gæludýr? Hund sem heitir Herkúles og gullfisk sem heitir Dolli Hvar líður þér best? Við veiðar Stórt fisksölufyrirtæki býður þér vinnu við fisksölu gegn himinháum launum og veglegum fríðindum. Í staðinn þarftu að láta af þingmennsku og hætta öllum afskiptum af stjórn- málum. Hvað gerirðu? Afþakka Besta bók í heimi? Ég lifi (Lífshlaup Martin Grey) Næst á dagskrá? Hugsa vel um sjálf- an mig og mína nánustu. Skapmikill og áræðinn Bakhliðin Á GUNNARI ERNI ÖRLYGSSYNI ALÞINGISMANNI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.