Fréttablaðið - 24.06.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 24.06.2004, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 24. júní 2004 SVAR TÆKNI - SÍ‹UMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS PÓSTSENDUM UM LAND ALLT 54.900,- Allir diskarnir okkar hafa sérstaka styrkingu fyrir íslenska veðráttu, þykkari skel, sérstaka styrkingu á LNB armi og allir boltar og rær eru úr ryðfríu stáli! Uppsetning, stofnkostnaður við áskrift og áskrift eru ekki innifalin. SkyTV.is sér um áskriftarsölu að Sky Digital og ICE (http://ice.is/sky). Innifalið í verði: • Móttakari • Diskur • Nemi Gervihnattasjónvarp SKY Digital/Digibox SUMARTILBOÐ Á Sky móttökubúnaði – Kjörið í bústaðinn! STÓRKOSTLEGT tækni YFIR 200 EVRÓPSKAR RÁSIR! Öllum boðið í leikhús „Nú verður öllum boðið í leikhús,“ segir Anna Sigríður Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri MN-hátíðarinn- ar á Vestfjörðum. Í kvöld verður fyrsti einleikur- inn fluttur á einleikjahátíð, sem haldin verður í Hömrum á Ísafirði næstu daga. Elfar Logi Hannesson flytur þar einleik sinn um Stein Steinarr. „Þessi einleikjahátíð er liður í MN-hátíð sem hefur verið í gangi á Ísafirði nú í júní,“ segir Anna Sigríður. Stafirnir MN standa fyrir menn- ingu og náttúru, en markmiðið með hátíðinni er að tengja saman menn- ingu og náttúru á Vestfjörðum þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Þetta er fyrsta árið sem þessi hátíð er haldin en við lítum á þetta sem brautryðjendastarf, undir- búning um það sem koma skal. Til- gangurinn er að það sé ekki hver í sínu horni að gera eitthvað hér á Vestfjörðum heldur setja það undir sama hatt svo hægt sé að hafa sam- vinnu um hlutina.“ Hátíðin hófst með tónlistar- hátíðinni Við Djúpið, sem haldin var í byrjun júní. Um síðustu helgi var síðan lítil kvikmyndahátíð sem nefndist Bíódagar. Núna er ein- leikjahátíðin að hefjast og síðan rekur hver viðburðurinn annan fram eftir sumri. „Það er rosa mikið um að vera hér á Ísafirði. Í sumar er ekki nema ein helgi á Ísafirði sem ég veit ekki um neitt sem verður í gangi.“ Einleikjahátíðin heldur síðan áfram á morgun, en þá flytur Hildigunnur Þráinsdóttir frá Leik- félagi Akureyrar einleikinn Maður og kona; egglos, sem er eftir Sigur- björgu Þrastardóttur. Á laugardaginn verður síðan fluttur einleikurinn Tónleikur, sem kemur frá Möguleikhúsinu í Reykjavík. Leikari er Stefán Örn Arnarsson. Jón Viðar Jónsson leikhúsfræð- ingur mun enn fremur flytja fyrir- lestur sama dag um einleiki í tengslum við hátíðina. ■ Er með kaupendur að .... Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi 8630402 / 5209560 asdis@remax.is MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali SELJAHVERFI, stór kaupendalisti fyrir einbýli, raðhús, parhús og sérhæðir HLÍÐAR, sérhæð, 3-4 svefnherbergi SETBERG: raðhús/parhús/einbýli RAÐHÚS MEÐ ÚTSÝNI, helst í Mosahlíðinni í Hafnarfirði ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ í nágrenni við Fellaskóla, a.m.k 3 svefnherbergi SVÆÐI 101, a.m.k. 3ja herbergja með útsýni HVASSALEITI OG NÁGRENNI, 3ja herbergja á jarðhæð ELDRI BORGARAR - 3ja og 4ra herbergja Eyrarholt - 220 Hafnarfjörður Stærð: 162,8m² Hæðin: 107,6m² Ris: 55,2m² Brunabótamat: 18,2 m. kr. Byggingarár: 1992 Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi 8630402 / 5209560 asdis@remax.is Rúmgóð penthouseíbúð á 2 hæðum með útsýni. Neðri hæð: Forstofa, geymsla, 2 svefnherbergi, stofa og eldhús Ris: 3 svefnherbergi, rúmgott baðherbergi og sjónvarpshol. Verð: 17,9 m. kr. MJÓDD Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali Verið velkomin í dag á milli kl 17-19 í íbúð 201 í Núpalind 8, 201 Kópavogur. OPIÐ HÚS - milli kl. 17-19 Linda Björk Hafþórsdóttir, sölufulltrúi Símar 6945392 / 5209508 linda@remax.is Verð: 17.000.000,- kr. Stærð: 115 fm2 Brunabótamat: 15,6 m. kr. Byggingarefni: Steinsteypa Byggingarár: 1999 Gu›mundur fiór›arson, lögg. fasteignasali Kópavogi Falleg og björt 4 herb íbúð í lyftublokk á frábærum stað í Lindarhverf- inu. Allar innréttingar,hurðir og skápar eru úr beyki nema innrétting á baði. Gólfefni á íbúðinni er ljóst parket og flísar. Stórar suður svalir. Þrefalt gler er í gluggum.Lindaskóli og leikskólinn Núpur staðsett í sömu götu. Örstutt í alla þjónustu og verslun.Glæsi- leg eign á frábærum stað í mjög barnvænu og vin- sælu hverfi. ELFAR LOGI SEM STEINN STEINARR Einleikjahátíð hefst á Ísafirði í kvöld með flutningi einleiks um Stein Steinarr. ■ LEIKLIST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.