Fréttablaðið - 24.06.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 24.06.2004, Blaðsíða 51
43FIMMTUDAGUR 24. júní 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 6, 8 og 10.10 KILL BILL kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I.16 Síð. sýn. LAWS OF ATTRACTION kl. 8 og 10TROY kl. 7 og 10 B.I. 14 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH1/2 kvikmyndir.is Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. Frá framleiðanda Spider-Man SÝND kl. 6 M/ENSKU TALI HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH Kvikmyndir.is DAY AFTER TOMORROW kl. 5.30, 8 og 10.30 HHHH "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com HHH H.L. MBL HHH Skonrokk ...hreinn gullmoli ...Brilljant mynd. Þ.Þ. FBL FRUMSÝNING SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 FRUMSÝNING WIN A DATE WITH TAD HAMILTON kl. 6 Óhugnanlegur spennutryllir í anda The Sixth Sense og What Lies Beneath Óhugnanlegur spennutryllir í anda The Sixth Sense og What Lies Beneath STAN Í STUÐI Stan Lee, maðurinn á bak við teiknimyndahetjuna Spiderman, var í miklu stuði á frum- sýningu Spider-Man 2 í Los Angeles nýverið. Lee er einnig framleiðandi myndarinnar. M YN D /A P ■ KVIKMYNDIR Jennifer Lopez gaf orðrómnum um aðhún sé ófrísk byr undir báða vængi á dögunum þegar hún lét fresta tökum kvikmyndarinnar American Darlings sem áttu að hefj- ast í september. Hún hefur verið dugleg síðustu daga að draga sig úr verk- efnum og halda slúðurblöðin því fram að það sé vegna þess að hún og nýbak- aður eiginmaður henn- ar Marc Anthony eigi von á barni. Framleiðendur nýjustu myndarColin Farrell, A Home at the End of the World, tóku þá ákvörðun að klippa nektarsenu af kappan- um úr myndinni. Ástæð- an er sú að leikarinn er víst það vel vaxinn niður að konur hreinlega misstu sig á prufusýn- ingunum. Karlmenn fóru hjá sér og sukku ofan í sæti sín. Farrell er það stoltur af limaburðum sínum að hann hefur krafist þess að atriðið muni fylgja á DVD-út- gáfu myndarinnar. Cameron Diazhefur samþykkt að leika í fram- haldsmynd Star- sky & Hutch. Upphaflega vildu Ben Stiller og Owen Wilson fá allar leikkonurnar þrjár úr Charlie’s Angels en það gekk ekki upp vegna anna hjá Drew Barrymore og Lucy Liu. Diaz var aftur á móti laus á þeim tíma sem til þurfti og samþykkti að koma fram í myndinni. Johnny Depp er nú í viðræð-um við Sharon Osbourne um að taka að sér að leika eiginmann hennar, Ozzy Os- bourne, í væntanlegri bíó- mynd um ævi þungarokkarans. Depp er víst áhugasamur en hefur ekki ennþá samþykkt að taka rulluna að sér. Gwyneth Paltrow langartil þess að gera kvik- mynd byggða á bresku raunveruleikaþáttunum Big Brother. Í nýjustu seríu þáttanna snýst allt um kynlíf og kelerí og er það afar ólíkt því sem Paltrow hafði séð í Bandaríkjunum. Hún og eiginmaður hennar Chris Martin fylgjast víst stíft með þátt- unum og fékk leikkonan þá hugmynd að gera mynd um fyrirbærið, tók upp símann og hringdi í guðföður barns síns, Steven Spielberg. Nicky Hilton, litla systir vand-ræðabarnsins Paris Hilton, og vinkona þeirra Bijou Phillips hafa verið settar í ævilangt bann á veitingastaðnum Il Sole í Los Angeles. Ástæðan er sú að stúlkurnar urðu of fullar þar á dögunum og byrjuðu að haga sér villimannslega. Phillips stóð til dæmis uppi á borði sínu og fletti upp um sig klæðum, vatt sér yfir á næsta borð þar sem karlmenn sátu og kreisti brjóst sín fyrir framan þá. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.