Fréttablaðið - 24.06.2004, Síða 52
Í fyrrakvöld átti forsetaframbjóð-
andinn Ástþór Magnússon orðið í
„Íslandi í dag“ og „Kastljósi“ sjón-
varpsstöðvanna. Hlakkaði smá til
að horfa og fá loks að heyra sjónar-
mið hins umdeilda manns, en fann
þess í stað sting í sammannlegu
tauginni eftir áhorfið, enda opinber
slátrun og skortur á mannvirðingu
á ferðinni. Fannst beinlínis óþægi-
legt að horfa upp á auðsýndan
hroka, lítilsvirðingu og valdníðslu
þeirra fjögurra einstaklinga sem
ræddu við frambjóðandann þetta
kvöld, og vorkenndi Ástþóri ein-
eltið. Þessi hugrakka og „öðruvísi“
sál komst sjaldnast í að svara
spurningum vegna frammígrips,
háðs og þeirrar fyrirfram gefnu
ályktunar að verið væri að spjalla
við trúð en ekki manneskju. Segi
bara: Aðgát skal höfð í nærveru sál-
ar. Öll töluðu við hann eins og treg-
an drengstaula og settu sig í stell-
ingar hins óþolinmóða og ásakandi
kennara. Ég skammaðist mín fyrir
að vera Íslendingur þetta kvöld
fyrir framan sjónvarpstækið. Til
hvers að þykjast vera friðarþjóð
þegar íbúarnir eru upp til hópa
vargar með eina og sameiginlega
skoðun? Því það er einmitt skoðana-
myndandi umfjöllun í þessum dúr
sem kyndir undir ósjálfstæða skoð-
un hins íslenska lýðs og skapar
almenningsálitið. Í því bera fjöl-
miðlar svo sannarlega ábyrgð og
vitni þess má upplifa hvarvetna.
Var á læknastofu um daginn og út-
varpsfréttir af Ástþóri skullu á
hljóðhimnum biðstofugesta. Hver
einasti hnussaði hátt um leið og
hann leitaði viðurkenningar á virð-
ingarleysi sínu fyrir hugsjónum
frambjóðandans muldrandi:
„Djöfull er hann ruglaður, mar!“ ■
[ SJÓNVARP ]
8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morg-
unleikfimi 10.15 Plötuskápurinn 11.00
Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dán-
arfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Útsynn-
ingur 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan,
Dætur frú Liang 14.30 Ostur, kynlíf og
Ólafur Ketilsson 15.03 Rússneski píanó-
skólinn 15.53 Dagbók 16.13 Lifandi blús
17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl
19.30 Ópera mánaðarins: Gústaf III
(Grímudansleikurinn) 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Kvöldsaga, Gangvirkið 23.10 Nor-
rænar nótur 0.10 Útvarpað á samtengd-
um rásum til morguns
8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00
Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00
Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Óska-
lög sjúklinga 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson – Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
[ ÚTVARP ]
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
ÚR BÍÓHEIMUM
SJÓNVARPIÐ 21.15
Svar úr bíóheimum: Dirty Dancing (1987).
Aksjón
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Look, spaghetti arms. This is my
dance space. This is your dance
space. I don’t go into yours, you
don’t go into mine. You gotta hold
the frame.“
(Svar neðar á síðunni)
VH1
8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00
VH1 Classics 13.30 VH1 Presents The
80s 14.30 Memorable 80s 18.00 VH1
Classic 18.30 Then & Now 19.00 VH1
Presents The 80s 20.00 VH1 Presents
The 80s 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside
TCM
19.00 Clash of the Titans 21.00 The Ice
Pirates 22.35 Children of the Damned
0.05 The Best House in London 1.40 All
This, and Heaven Too
ANIMAL PLANET
8.00 The Biggest Lizard in the World
9.00 Wildlife Specials 10.00 Baboon
Trouble 11.00 Kandula - An Elephant
Story 12.00 Mutant Bees 13.00 Em-
ergency Vets 13.30 Emergency Vets
14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue
15.00 Breed All About It 15.30 Breed
All About It 16.00 Wild Rescues 16.30
Animal Doctor 17.00 The Planet’s
Funniest Animals 17.30 Amazing Animal
Videos 18.00 Baboon Trouble 19.00
Kandula - An Elephant Story 20.00 Mut-
ant Bees 21.00 Animals A-Z 21.30
Nightmares of Nature 22.00 Baboon
Trouble 23.00 Kandula - An Elephant
Story 0.00 Mutant Bees
BBC PRIME
6.35 Bring It On 7.00 The Naked Chef
7.30 Big Strong Boys 8.00 House Invaders
8.30 Escape to the Country 9.15 Bargain
Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30
Charlie’s Garden Army 11.00 Eastenders
11.30 The Life Laundry 12.00 Big Cat Di-
ary 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny
Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain
Abercromby 13.40 Balamory 14.00 Yoho
Ahoy 14.05 Bring It On 14.30 The Wea-
kest Link 15.15 Escape to the Country
16.00 What Not to Wear 16.30 What Not
to Wear 17.00 Would Like to Meet 18.00
Eastenders 18.30 Absolutely Fabulous
19.00 Ruby Wax Meets 19.30 Ruby Wax
Meets 20.00 Ruby Wax Meets 20.30 Ruby
Wax Meets 21.00 Ruby Wax Meets 21.30
Ruby Wax Meets 22.00 Human Remains
22.30 The Young Ones 23.05 Clive Ander-
son - Our Man In...
DISCOVERY
9.00 Full Metal Challenge 10.00 Unsol-
ved History 11.00 Son of God 12.00
Cold War Submarine Adventures 13.00
Mummies - Frozen in Time 14.00
Extreme Machines 15.00 Jungle Hooks
15.30 Rex Hunt Fishing Adventures
16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun,
Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is
Born 18.00 Full Metal Challenge 19.00
Forensic Detectives 20.00 FBI Files
21.00 Xtremists 22.00 Extreme
Machines 23.00 Secret Agent 0.00
Hitler’s Henchmen
MTV
3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten
9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30
Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL
15.00 The Wade Robson Project 15.30
Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The
Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30
Dismissed 19.00 Rich Girls 19.30 The
Real World 20.00 Top 10 at Ten 21.00
Superrock 23.00 Unpaused
DR1
11.55 Rejsende 12.50 På fisketur i
Luleå 13.20 Hunde på job (4:11) 13.50
Nyheder på tegnsprog 14.00 Fange nr.
11343 14.20 EM Fodbold Portugal 2004
16.00 Fandango - med Tina 16.30 TV-
avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint
skal det være (4) 17.30 Lægens Bord
18.00 EM Fodbold: Optakt 18.25 EM
Fodbold: Kvartfinalekamp I 19.30 TV-
avisen 19.40 EM Fodbold: Kvartfinale-
kamp I 20.40 EM: Efter kampen 21.00
Livet som dværg 21.55 Godnat 22.00
OBS
DR2
14.00 Gadens børn 15.00 Deadline
17:00 15.10 De uheldige helte - The
Persuaders (17) 16.00 Det er mere bar’
mad (5:8) 16.40 Pilot Guides: Centra-
lasien 17.25 Ude i naturen: fiskeren, jæ-
geren og falkoneren 17.55 Godmorgen
Afghanistan 18.50 The Freshest Kids
20.30 Deadline 20.50 Drengene fra
Angora 21.20 Den halve sandhed -
arbejdsmarkedet (4:8) 21.50 SPOT:
Olafur Eliassen. 22.20 High 5 (12:13)
22.45 Godnat
NRK1
6.30 Sommermorgen 6.40 Angelina
Ballerina 7.05 Snørrunger 7.30 Ginger
8.00 Den dårligste heksa i klassen
(2:13) 8.30 Jukeboks 13.00 Norske
filmminner: Havlandet 14.25 The Tribe -
Fremtiden er vår 14.50 The Tribe -
Fremtiden er vår 15.15 Eldrebølgen
15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distrik-
tsnyheter og Norge i dag 17.00 Dags-
revyen 17.30 Med laft og loft 17.55
Tinas mat 18.25 Sketsj-show 18.45 Lit-
en tue 19.00 Siste nytt 19.10
Sommeråpent 20.00 Inspector Morse:
Cherubim and Seraphim 21.00
Kveldsnytt 21.20 Inspector Morse 22.05
Norge i dag 22.15 Sopranos (10:13)
23.00 Top Gear - Tut og kjør!
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
15.00 Parasoll 17.15 David Letterman-
show 18.00 Siste nytt 18.10 Paradis
(4:12) 18.40 Singel og sang - Walk On
By (7:8) 19.30 Niern: Arthur (kv - 1981)
21.05 Dagens Dobbel 21.15
Sommeråpent 22.00 David Letterman-
show 22.45 Nattønsket 1.00 Svisj:
Musikkvideoer og chat 4.00 SVT Mor-
gon
SVT1
7.15 Sommarkåken 7.20 Seaside hotell
7.40 Sökandet efter Skattkammarön
10.00 Rapport 10.10 Sara Lidman - att
leva på skaren 10.40 Seriestart: Cirkus
Dannebrog 12.20 Fotbolls-EM: Tjeckien
- Tyskland 14.00 Rapport 15.45 Tillbaka
till Vintergatan 16.15 Så såg vi som-
maren då 16.30 Nils och Nisse 16.50
Två snubbar ser på TV 17.00 Mobilen
17.25 Musikvideo 18.00 Den engelske
patienten 20.40 Ett paradis för stygga
pojkar 21.00 Rapport 21.10 Domaren
22.10 Från jorden till månen
SVT2
15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt
16.15 Johan Galtung 17.10 Martin Fröst
- Peacock Tales 17.20 Regionala nyheter
17.30 Kiss me Kate 18.00 Säsongstart:
Cityfolk 18.30 Seriestart: Känsligt läge
19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30
Anders och Måns 20.00 Nyhets-
sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15
Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30
De drabbade 21.30 K Special: Mona
Lisas resor
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Stöð 2
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Íslenski popp listinn
21.00 South Park
21.30 Tvíhöfði
22.03 70 mínútur
23.10 Prófíll (e)
23.40 Sjáðu (e)
0.00 Meiri músík
Popptíví
Skjár 1
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Kvöldljós
Omega
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
MEGAVIKA
2kg ýsuflök eða fiskibollur
2 kg kartöflur og 2 lítrar
Frissi fríski
KR1200
tilboð gildir 21-26 júní
12.00 EM í fótbolta e.
14.00 EM í fótbolta e.
16.00 Fótboltakvöld e.
16.25 Spurt að leikslokum e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Spanga (25:26) e.
18.25 EM í fótbolta BEINT frá
Lissabon, frá leik sigurliðsins í A-riðli
og liðsins sem var í öðru sæti í B-riðli.
19.00 Fréttayfirlit
19.01 EM í fótbolta BEINT Leik-
urinn heldur áfram.
20.45 Fréttir og veður
21.15 Málsvörn (9:19) (Forsvar)
Danskur myndaflokkur
22.00 Tíufréttir
22.15 Spurt að leikslokum Spjall
og samantekt úr leikjum dagsins á
EM í fótbolta. Umsjónarmaður er
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
22.55 Vogun vinnur (5:13) (Lucky)
Bandarísk gamanþáttaröð um líf og
fíkn fjárhættuspilara í Las Vegas.
23.20 Beðmál í borginni (13:20)
(Sex and the City VI) Bandarísk gam-
anþáttaröð um blaðakonuna Carrie
og vinkonur hennar í New York. Að-
alhlutverk leika Sarah Jessica Parker,
Kristin Davis, Kim Cattrall og Cynthia
Nixon. e.
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.40 Black Knight
8.15 Silent Movie
10.00 Gossip
12.10 Possession
14.00 Black Knight
16.00 Silent Movie
18.00 Gossip
20.10 Possession
22.00 Predator II
0.00 The Untouchables
2.00 The Scorpion King
4.00 Predator II
Bíórásin
Sýn
17.50 Sportið Fjallað er um
helstu íþróttaviðburði heima og er-
lendis.
18.20 David Letterman
19.05 History of Football (Knatt-
spyrnusagan) Magnaður mynda-
flokkur um vinsælustu íþrótt í
heimi, knattspyrnu.
20.00 Inside the US PGA Tour
2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem
fjallað er um bandarísku móta-
röðina í golfi á nýstárlegan hátt.
20.30 Kraftasport (Sterkasti
maður Íslands 2004)
21.00 European PGA Tour 2003
(Aa St. Omer Open)
22.00 Sportið Fjallað er um
helstu íþróttaviðburði heima og
erlendis.
22.30 David Letterman
23.15 Landsbankadeildin (Um-
ferðir 1-6)
0.15 Næturrásin - erótík
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Andlit bæjarins Þráinn
Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa
21.00 Níubíó Leikurinn (The
Match) Bresk bíómynd
23.15 Korter
Danskir lögmenn
Danski myndaflokkurinn
Forsvar eða Málsvörn er á
dagskrá Sjónvarpsins í kvöld.
Þættirnir fjalla um lögmenn
sem vinna saman á stofu í
Kaupmannahöfn og sérhæfa
sig í mjög erfiðum málum
þar sem vandi er að vita hvort sakborningarnir
eru sekir eða saklausir. Meðal leikenda eru
Lars Brygmann, Anette Støvelbæk, Troels Lyby,
Sonja Richter, Carsten Bjørnlund, Jesper
Lohmann, Birthe Neumann og Paprika Steen.
ERLENDAR STÖÐVAR
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 The Osbournes (24:30) (e)
13.05 The Guardian (8:23) (e)
13.50 Curb Your Enthusiasm
(7:10) (e)
14.20 Curb Your Enthusiasm
(6:10) (e)
14.50 Greg the Bunny (4:13) (e)
15.15 Jag (17:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Bat-
man, Stúart litli, Svampur, Vaskir
Vagnar, Vélakrílin, Ljósvakar
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 60 Minutes Framúrskarandi
fréttaþáttur sem vitnað er í.
20.45 Jag (19:24)
21.35 Third Watch (16:22)
22.20 Partners In Crime (Glæpa-
félagar) Háspennumynd. Í einkalífinu
hefur Gene Reardon gert hver mis-
tökin á fætur öðrum. Stranglega
bönnuð börnum.
23.50 Five Aces (Fimm gaurar)
Chris Martin er á leiðinni í hnapp-
helduna en hefur sínar efasemdir.
Bönnuð börnum.
1.25 Jerry & Tom Félagarnir Jerry
og Tom selja notaða bíla en drýgja
tekjurnar með því að þiggja peninga
fyrir að ryðja óæskilegum mönnum
úr vegi að næturlagi. Stranglega
bönnuð börnum.
3.05 Neighbours
3.30 Ísland í bítið e.
5.05 Fréttir og Ísland í dag e.
6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
24. júní 2004 FIMMTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR
■ horfði á sjónvarpsviðtöl við Ástþór
Magnússon og fannst þau opinber slátrun.
Hroki og valdníðsla í aðalhlutverki
▼
SKJÁR 1 21.00
▼
SÝN 20.30
Kraftakarlar
Þátturinn Kraftasport fjallar um allt það helsta í
heimi aflrauna, lyftinga, hreysti og vaxtarræktar.
Umsjónarmaður þáttarins er Steingrímur Þórð-
arson og hann mun vera á faraldsfæti í sumar
og þeysast um landið til að þefa uppi áhuga-
verða viðburði innan kraftlyftingaheimsins.
▼
Grill og gaman
Í kvöld hefur göngu sína splunkunýr íslenskur
þáttur sem ber nafnið Úti að grilla með Kára
og Villa. Naglbítabræðurnir ætla að grilla í allt
sumar og Skjár einn mun fylgja þeim eftir og
sýna áhorfendum afraksturinn.
18.30 The Restaurant - NÝTT! (e)
19.30 Nylon (e) Í Nylon verður
fylgst með þeim Emilíu, Ölmu, Klöru
og Steinunni sem skipa samnefnt
stúlknaband.
20.00 The Jamie Kennedy Ex-
periment
20.30 Grounded for Life Banda-
rísk þáttaröð.
21.00 Úti að grilla með Kára og
Villa Í sumar verður fylgst með þeim
Naglbítabræðrum Villa og Kára stíga
sín fyrstu grillspor.
21.30 The King of Queens Banda-
rískir gamanþættir.
22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi
Þátturinn verður með svipuðu sniði
og undanfarin sumur.
22.45 Far and away Dramatísk
kvikmynd.
1.00 Jay Leno
1.45 One Tree Hill (e)
2.30 Óstöðvandi tónlist