Fréttablaðið - 24.06.2004, Side 55
■ VEISTU SVARIÐ?
Svör við spurningum á bls. 6
1
3
2
Líf mitt (My Life).
6.606 manns.
Um 50 prósent.
47FIMMTUDAGUR 24. júní 2004
„Það kom upp hugmynd um að
lífga upp á farkostina með þess-
um hætti,“ segir Baldvin Kári
Sveinbjörnsson, einn af þátta-
stjórnendum Hjartsláttar á Skjá
einum. Frumlegar merkingar bíla
Hjartsláttargengisins hafa hafa
vakið athygli í umferðinni upp á
síðkastið. „Fíton hannaði útlitið en
þemað er svona í láði, lofti og
legi,“ segir Baldvin og vísar þá til
bílanna sem eru allir merktir sinn
á hvern hátt. „Minn bíll er
skreyttur blómum, bíll Dagbjart-
ar með páfagaukum og verið er að
vinna í að bíllinn hans Erlings líti
út eins og fiskabúr. Fiskabíllinn
verður tilbúinn í vikunni og von-
andi fær fólk að líta hann augum í
þættinum 1. júlí.“
Í Hjartslætti á fimmtudaginn
kemur verður fjallað um bíla-
merkingarnar. „Það er hægt að
líma hvernig mynd sem er á bíl-
inn, hvort sem það er mynd af
fjölskyldunni eða átthaganum. Þú
mætir bara með myndina og hún
er stækkuð upp, prentuð út og
límd á bílinn. Frank og Jói auglýs-
inga- og skiltagerð hefur séð um
vinnuna fyrir okkur en allir sem
hafa reynt að plasta bók vita hvað
það getur verið erfitt föndur og
því er kraftaverk að þeim takist
að líma þetta á blöðurlaga
mikrurnrar.“
Baldvin segir Hjartsláttar-
bílana vekja mikla kátínu í um-
ferðinni. „Fólk starir á þá og hlær
að þeim en leikurinn er að sjálf-
sögðu gerður til þess að gera lífið
aðeins skemmtilegra og vonandi
komum við bara af stað sum-
artrendi hér á heima á líflega
myndskreyttum bílum.“ ■
Fyrir nokkru bárust fregnir af því aðÖlstofa Kormáks og Skjaldar
væri að færa út kvíarnar, þó ekki hafi
þeir félagar, Kormákur og Skjöldur,
ákveðið hvað gera skyldi við þennan
nýja stað. Nú hafa þeir fundið hon-
um hlutverk, þó einungis tíma-
bundið sé. Líkt og fjölmargir aðrir Ís-
lendingar eru þeir kolfallnir fyrir bolt-
anum í Evrópukeppninni og hafa því
lagt staðinn til sem
skjól þeirra, vina
og kunningja til
að hægt sé að
fylgjast með
g l æ s i l e g u m
sköllum, spyrn-
um og átökum í
þægilegu um-
hverfi. Því hefur
staðurinn hlotið
nafngiftina Skálka-
skjól.
Skálkar eru yfirleitt ekki mikið fyrirþað að auglýsa hvar þeir koma
saman og það vilja þeir félagar ekki
gera heldur. Að minnsta kosti ekki
fyrr en knattspyrnuhátíðinni lýkur og
staðurinn hefur fengið nýtt hlutverk,
hvað það verður er ekki orðið ljóst.
Þeir sem hljóta náð gestgjafanna
njóta þó mikils jafnréttis, óháð því
hvaða land er stutt til sigurs. Því var
stóru sjónvarpi komið fyrir, auk
risaskjás, á meðan tveir leikir
voru spilaðir á
sama tíma. Því
var engin
hætta á átök-
um yfir vali á
því hvaða fót-
boltaleik ætti
að fylgjast
með.
Lárétt: 1 blómleg, 6 belta, 7 átt, 8 skóli,
9 „fullt hús matar“, 10 reyfi, 11 hluta sól-
arhrings, 14 væntingar, 15 á stundinni, 16
reið, 17 karlmann, 18 dund.
Lóðrétt: 1 æra, 2 kasta upp, 3 félag, 4
himinverurnar, 5 eins um a, 9 loga, 11
andi, 13 trantur, 14 mild, 17 skammstöf-
un.
Lausn
LÍFGA UPP Á UMFERÐINA
Hjartsláttargengið ásamt páfagauka-
og blómabílnum.
Blómlegir bílar í Hjartslætti
TREND
MYNDSKREYTTIR BÍLAR
■ gætu hugsanlega orðið
nýjasta sumartrendið.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T
1
6 7
8 9
14
16 17
15
18
2 3 4
1311
10
12
5
FRÉTTIR AF FÓLKI
Lárétt: 1sælleg,6óla,7na,8ma,9egg,
10ull,12dag,14von,15nú,16æf, 17
hal,18gauf.
Lóðrétt: 1sómi,2æla,3la,4englana,5
gag,9eld,11vofa,13gúll,14væg,17hf.