Fréttablaðið - 29.06.2004, Síða 36

Fréttablaðið - 29.06.2004, Síða 36
Ég bara man ekki eftir leiðinlegri kosningavöku en nú á laugardaginn, enda var þetta engin „vaka“. Þetta var nokkuð hentugt á Stöð 2 tók ég eftir, tölur komu endrum og sinnum rúllandi eftir einhverjum borða efst á skjánum. Þannig var hægt að fylgjast með því sem var að gerast (þrátt fyrir litlar breytingar frá fyrstu tölum), án þess þó að það truflaði verulega auglýsta dagskrá. Ríkissjónvarpið reyndi að vera með einhverja dagskrá klukkan 10, með fyrstu tölur, viðtal við frambjóðend- ur og svo mætti Óli Þ. Harðar að vanda að útskýra tölurnar fyrir áhorfendum. Það var samt pínlegt að sjá hann koma þarna í síðara skiptið. Venjulega er Óli maður sem getur talað út í eitt, en það var svo greinilegt þarna að hann hafði ekk- ert að segja. Hikorðin urðu því mörg, þar sem hann var að reyna að tala í þann tíma sem honum hafði verið ásettur og útskýra fyrir fólki að ekkert hefði breyst frá því hann var síðast að útskýra tölurnar. Þetta andleysi og skortur á kosn- ingaspenningi var ekki bara ein- kennandi fyrir kosningakvöldið, heldur hafa fjölmiðlar reynt að gera sér fréttamat úr þessum forseta- kosningum, með mjög litlu efni. Ég vissi ekki til þess að það væri neins staðar kosningakaffi. Hvergi sá ég blöðrur. Það getur verið að einhverj- ir hafa verið að bjóðast til að keyra fólk á kjörstaði, en ég tók að minnsta kosti ekki eftir því. Engan veit ég um sem fékk símhringingu með hvatningu til að kjósa. Fjöl- marga vissi ég um sem vissu ekki á föstudegi að laugardagur var kjör- dagur. Er það furða þó í lok dags hafi ég ekki verið alveg viss um að kosningar hafi farið fram? ■ Fiskréttir beint í ofninn Opið til kl.18:30 alla virka daga [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Útvarpsleik- húsið, Útsynningur 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Sögumenn samtímans 15.03 Úr ævisög- um tónlistarmanna 15.53 Dagbók 16.13 Fjögra mottu herbergið 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 18.50 Dán- arfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Götustelpan með söngröddina - Edith Piaf 21.30 Kvöldtónar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Jónsmessa 23.10 Djass- gallerí New York 0.00 Fréttir 0.10 Útvarp- að á samtengdum rásum. 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút- varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Fótboltarásin 21.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SKJÁR 1 21.00 Svar úr bíóheimum: The Talented Mr. Ripley (1999) Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „I always thought it’d be better to be a fake somebody than a real nobody.“ (Svar neðar á síðunni) VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Sports Top 10 10.00 Smells Like The 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 Abba Viewer’s Request 17.00 Smells Like The 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Abba Beat Club 20.00 Abba Fan Club 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Shoot the Moon 21.05 Buddy Buddy 22.40 The Fixer 0.50 The Fastest Gun Alive 2.20 The Angel Wore Red ANIMAL PLANET 10.30 Monkey Business 11.00 The Planet’s Funniest Animals 11.30 The Planet’s Funniest Animals 12.00 Predator Bay 13.00 Vets in Practice 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Monkey Business 18.30 Monkey Business 19.00 The Planet’s Funniest Animals 19.30 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Predator Bay 21.00 In the Wild With 22.00 Monkey Business 22.30 Monkey Business 23.00 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 7.00 Ground Force Revisited 7.30 Big Strong Boys in the Sun 8.00 House Invaders 8.30 Escape to the Country 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Changing Rooms 12.00 Vets in Practice 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain Abercromby 13.40 Balamory 14.00 S Club 7 in La - Behind the Cameras 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys in the Sun 15.45 Barga- in Hunt 16.15 Escape to the Country 17.00 Ground Force Revisited 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Absolutely Fabulous 19.00 Linda Green 19.30 Linda Green 20.00 Linda Green 20.30 The Scold’s Bridle 21.30 Absolu- tely Fabulous DISCOVERY 12.00 Diamond Makers 13.00 Altered Statesmen 14.00 Extreme Machines 15.00 Buena Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Thunder Races 20.00 Junkyard Wars 21.00 Extreme Engineering 22.00 Extreme Machines 23.00 Weapons of War 0.00 Exodus from the East MTV 3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 Dance Floor Chart 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Made 19.00 Cribs 19.30 Becom- ing 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Alt- ernative Nation 23.00 Unpaused DR1 11.50 En kolonihave i Åbo 12.20 Moskusoksen 12.50 TV-Talenter (3) 13.20 Livet på bladet (2) 13.50 Ny- heder på tegnsprog 14.05 Optagelses- prøven 15.00 Lægens bord 15.30 Se det summer 16.00 Gnotterne (3) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være (8) 17.30 Hunde på job (5) 18.00 Hokus Krokus (1) 18.30 Høje forventninger (1) 19.00 TV-avisen 19.25 SportNyt 21.30 OBS 21.35 Gern- ingsmænd og ofre (1) 22.30 Sagen ifølge Sand DR2 14.00 DR-Derude med Søren Ryge Pet- ersen 14.30 DR-Friland: Møbler med motorsav (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 De uheldige helte ñ The Persu- aders (20) 16.00 Surfing the Menu (2) 16.30 Ude i naturen (1) 17.10 Pilot Guides: Kina 18.00 Kommissær Wycliffe (11) 18.50 Danskernes dans 19.50 Præsidentens mænd (78) 20.30 Dead- line 20.50 Omar skal giftes (2) 21.20 Den halve sandhed - om forsvaret (6) 21.50 Dans over grænser 22.20 High 5 (1) NRK1 6.30 Sommermorgen 6.40 Angelina Ballerina 7.05 Snørrunger 7.25 Ginger 7.55 Den dårligste heksa i klassen (5:13) 8.30 Jukeboks: Danseband 9.30 Jukeboks: Humor 10.30 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 12.55 Norske filmminn- er: Fant 14.25 The Tribe - Fremtiden er vår (49:52) 14.50 The Tribe - Fremtiden er vår (50:52) 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegn- språk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsny- heter og Norge i dag 17.30 Sprangridn- ing: Lier Horse Show 2004 18.25 Ut i naturens hage: Grønn glede 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.00 Du skal høre mye mer ... 20.15 Extra-trekning 20.30 Mon tro 21.00 Kveldsnytt 21.15 Norge i dag 21.25 SOS 22.55 Top Gear - Tut og kjør! NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.00 Parasoll 17.15 David Letterman- show 18.00 Siste nytt 18.10 Ungkars- reiret - Off Centre (13:21) 18.30 Nig- ellas kjøkken: Smak av sommer 18.55 Kalde føtter - Cold feet (5:16) 19.40 Kalde føtter - Cold feet (6:16) 20.30 Hvilket liv! - My family (2:21) 21.00 Dagens Dobbel 21.05 Sommeråpent 21.55 David Letterman-show 22.40 Svisj: Musikkvideoer og chat SVT1 4.00 Gomorron Sverige 7.15 Som- markåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Gröna rum 10.40 Cityfolk 12.30 Matiné: Vi två 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.35 Motor- sport: Race 15.05 Huset Glücksborg 16.00 Moorpark 16.30 Byggare Bob 16.40 Evas sommarplåster 16.50 Vad är det vi ser? 17.00 Stallkompisar 17.25 Musikvideo 17.30 Rapport 18.00 Säsongstart: Allsång på Skansen 19.00 Seriestart: Morden i Midsomer 20.40 Friidrottsgala från Zagreb 21.25 Rapport 21.35 En svensk tiger 22.05 Sommartorpet 22.35 Hitchhiker SVT2 4.00 Gomorron Sverige 7.15 Som- markåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Seriestart: Helges trädgårdar 11.25 Matiné: Vägen till Santa Fe 13.15 Friidrottsgala från Zagreb 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.45 Drömmarnas tid 15.30 Vagn i Japan 16.00 Packat & klart - sommarspecial 16.30 Familjen på Daltongatan 16.50 Turilas & Jäärä 16.55 Rätt i rutan 17.15 Första gången vid havet 17.30 Rapport 18.00 Fotbolls-EM: Semifinal 1 eller Långfilm: Möt Joe Black 21.00 Rapport 21.10 Vita huset Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popp listinn (e) 16.00 Pikk TV 19.30 Geim TV 20.00 South Park 20.30 The Joe Schmo Show 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Popptíví 18.30 The O.C. (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 True Hollywood Stories Hvað viltu vita um stjörnurnar? Ítar- leg umfjöllun um stjörnurnar; jafnt glæsileikann sem skuggahliðarnar. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Brúðkaupsþátturinn Já! hefur göngu sína 4. sumarið í röð. Íslendingar eru ástfangnir sem aldrei fyrr og er Ellu boðið í fjölda skemmtilegra og áhugaverðra brúðkaupa. Hún spjallar við væntanleg brúðhjón og presta, sýnir skemmtilegar lausnir varðandi veisluhöld og gefur góð brúðkaups- ráð. 22.00 Law & Order: 22.45 Jay Leno 23.30 The Practice (e) 0.15 Tequila Sunrise Spennu- mynd með Kurt Russell, Michelle Pfeffer og Mel Gibson í aðal- hlutverkum. 2.05 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN Omega 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (43:52) 18.30 Ungur uppfinningamaður (1:13) (Dexter’s Laboratory III) Teiknimyndaflokkur um snjallan strák og ævintýri hans. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (12:23) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem flyst með tvö börn sín til smábæjarins Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 21.00 Út og suður (7:12) Mynd- skreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmyndum af fólki. Umsjónar- maður er Gísli Einarsson. Textað á síðu 888 í textavarpi. 21.25 Á hestbaki Þáttur um hesta og hestamenn í aðdraganda Landsmóts 2004. Sveinn M Sveins- son bregður undir sig betri fætinum og sækir hestamenn heim, bæði ræktendur, keppendur og áhuga- menn. Oftar en ekki eru gæðingar teknir til kostanna. Dagskrárgerð: +Film. 22.00 Tíufréttir 22.20 Flóttamenn (1:6) (Human Cargo) Kanadískur myndaflokkur um innflytjendur frá stríðshrjáðum eða fátækum löndum sem vonast eftir betra lífi í Kanada. Meðal leikenda eru Kate Nelligan, Nicholas Camp- bell, Bayo Akinfemi, Cara Pifko og R.H. Thomson. 23.05 Fótboltakvöld 23.25 Landsmót hestamanna Samantekt frá keppni dagsins á landsmótinu á Hellu. 23.45 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.05 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Orange County 8.00 Three Seasons 10.00 Magnús 12.00 Scooby-Doo 14.00 Orange County 16.00 Three Seasons 18.00 Magnús 20.00 Scooby-Doo 22.00 The Tuxedo 0.00 Duty Dating 2.00 Diamonds 4.00 The Tuxedo Bíórásin Sýn 17.45 Sportið Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.15 David Letterman 19.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 19.30 Fákar Fjölbreyttur hesta- þáttur sem höfðar jafnt til áhuga- fólks sem atvinnumanna íþessari skemmtilegu íþrótt. 20.00 Toyota-mótaröðin í golfi 21.00 History of Football 22.00 Sportið Fjallað er um hel- stu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 David Letterman Konung- ur spjallþáttanna. 23.15 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 0.10 Næturrásin - erótík Ástfangnir Íslendingar Fólkið á Klakanum er svo sannar- lega ástfangið og sumarið vinsæll tími til að gifta sig. Brúðkaups- þátturinn Já! hefur nú göngu sína fjórða sumarið í röð og er alltaf jafn vinsæll. Elínu er boðið í fjöld- ann allan af skemmtilegum brúðkaupum og spjallar við væntanleg brúðhjón og presta. Einnig kynnir hún nýjar lausnir varðandi veisluhöld og gefur frábær brúðkaupsráð. ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi 12.40 Wishful Thinking (Ósk- hyggja) Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Jennifer Beals, James LeGros. Leikstjóri: Adam Park. 1997. 14.15 Trans World Sport 15.10 Smallville (21:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Fear Factor 20.50 Las Vegas (18:23) (Nevada State) Bönnuð börnum. 21.35 Shield (4:13) (Sérsveit- in 3) Stranglega bönnuð börnum. 22.20 Red Cap (1:6) (Rauðhúfurn- ar 2) Bönnuð börnum. 23.15 Twenty Four 3 (22:24) (e) (24) Stranglega bönnuð börnum. 0.00 The Substance of Fire (Fast- ur í fortíðinni) Útgefandinn Isaac Geldhart er einn þeirra gyðinga sem lifðu af ofsóknir nasista en þrátt fyrir það hefur hann frekar áhuga á að gefa út fjögurra binda læknisfræði- tilraunir nasista en afþreyingarbók- menntir. Þegar Aron, sonur hans og meðeigandi, vill fá bók eftir elskhuga sinn útgefna mætast stálin stinn. Aðalhlutverk: Benjamin Ungar, Ron Rifkin. Leikstjóri: Daniel J. Sullivan. 1996. Bönnuð börnum. 1.40 Wishful Thinking 3.10 Neighbours (Nágrannar) 3.35 Ísland í bítið Dægurmála 5.10 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 28 29. júní 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ■ skilur mjög vel af hverju kosningasjón- varpið var eins lélegt og raun bar vitni. Voru þetta kosningar? ▼ STÖÐ 2 21.35 ▼ SJÓNVARPIÐ 21.25 Hófar og hestamenn Í þættinum Á hestbaki bregður Sveinn M. Sveinsson undir sig betri fætinum og sækir hesta- menn heim, bæði ræktendur, keppendur og áhugamenn. Þátturinn er á dagskrá í aðdrag- anda Landsmóts 2004. Það er aldrei að vita nema Sveinn bregði sér á hestbak í kvöld og sýni okkur valinkunnar hestakúnstir í kjölfarið. Dagskrágerð annast +Film. ▼ Drama í gæðaflokki Sögusvið í þættinum Sérsveit- in, eða The Shield, er Los Ang- eles í Bandaríkjunum. Í þættin- um er fjallað um sveit lög- reglumanna sem virðast geta gert hvað sem þeim sýnist. Þeir eru sko aldeil- is engir kórdrengir þó þeir séu verðir laganna og gera hvað sem þarf til að ná árangri. Aksjón 7.15 Korter e. 18.15 Kortér Fréttir og sjónarhorn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 21.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.